Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Side 6
6
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
Fréttir
Húnaröst SF.
Ungir síbrotamenn sem rændu konu eftir að hafa veitt henni eftirför:
Hlutu lágmarksdóm
Síldarverð:
- eru með tíu ára afbrotaferil að baki
Sigur sjó-
„Við erum bara nokkuð ánægðir
með þessa niðurstöðu. Hún er allt
önnur en útgerðin var tilbúin að
gera,“ segir Siguröur Ólafsson, stýri-
maður á Húnaröst frá Homafirði, um
síldarverð sem úrskurðamefnd ákvað
á fúndi á fimmtudag.
í upphafi síldarvertíðar i september
buðu útvegsmenn sjómönnum upp á
40% lækkun á verði frá síðustu vertíð.
Sjómenn töldu sig hins vegar vita það
að afúrðaverð hefði lækkað um 6-7%
en sjómenn á Húnaröst og Jónu Eð-
valds, sem Skinney-Þinganes á Hom-
arfirði gerir út, buðu útgerðinni hins
vegar upp á að sætta sig viðl5% lækk-
un. Þvi hafnaði útgerðin og var mál-
inu því skotið til úrskurðamefhdar
sem kvað upp sinn dóm í gærkvöldi,
11% lækkun frá síðustu vertið. Dæmi
em um að einhverjir séu á síldveiðum
og veiði fyrir 40% lægra verð en á síð-
ustu vertíð, og er reiknað með að þeir
muni leita leiðréttinga í kjölfar þessa
úrskurðar. -gk
Nýtt útvarp í janúar:
Tvíhöfði ræður
brandarakarl
Útvarpsþátturinn Tvíhöfði fer aftur
í loftið í byijun janúar á vegum
íslenska útvarpsfélagsins á nýrri út-
varpsstöð sem sérstaklega verður
stofnuð fyrir dagskrá þeirra. Nafn
stöðvarinnar hefúr ekki verið ákveðið
en vinnuheitið er „Grínmiðstöð".
Tvihöfði, Siguijón Kjartansson og
Jón Gnarr, verður með daglega dag-
skrá á nýju stöðinni fyrir hádegi alla
daga og hefúr ráðið nýkjörinn „fyndn-
asta mann ársins" til starfa en sá heit-
ir Pétur Jóhann Sigfússon og starfaði
áður í Húsasmiöjunni. Pétur Jóhann
mun eiga að grínast á útvarpsstöðinni
eftir hádegi.
Nýja útvarpsstöðin verður algerlega
undir stjóm þeirra félaga í Tvíhöfða
en ágreiningur þeirra við fyrrverandi
vinnuveitendur á Fínum miðli vegna
samningsrofa mun vera óútkljáður.
-EIR
Bræðumir Helgi Þór og Öm Þór
Kristínarsynir, 27 og 23 ára, voru
dæmdir í Héraðsdómi síðastliðinn
miðvikudag fyrir margítrekuð af-
brot. Fyrr á þessu ári var Helgi
ákærður fyrir að ræna handtösku af
konu á sjötugsaldri en Öm bróðir
hans kom þar við sögu. Helgi var
undir áhrifum fíkniefna þegar at-
burðurinn átti sér stað. Þeir bræður
höfðu veitt konunni eftirfór frá ís-
landsbanka við Hlemm þar sem þeir
sáu hana taka út peninga.
Helgi, sem átti hugmyndina að
ráninu, elti hana í verslunina Nóa-
tún og þar á eftir í biðskýli SVR við
Hlemm. Þar hleraði hann samræður
konunnar við afgreiðslukonu um aö
hún hygðist taka leið tvö. Þá fór
hann til Arnar bróöur síns, en hann
var einmitt staddur í biðskýlinu, og
sagði honum að fylgja sér eftir á bif-
reið þeirra. Helgi fylgdi konunni eft-
ir i strætisvagninn og fór út á eftir
henni þegar vagninn staðnæmdist í
Heimahverfi í Reykjavík. Eftir
nokkra eftirför sá hann bifreið
þeirra bræðra. Þá hljóp hann að
konunni, hrifsaði af henni veskið og
flúði að bifreiöinni sem ekið var á
brott. Við skýrslutöku hjá lögreglu
sagðist konan hafa veitt Helga at-
hygli í bankanum og fundist hann
fylgjast með sér.
Keypti fíkniefni
Við skýrslutökuna kvaðst Helgi
hafa tekið milli 50 og 60 þúsund
krónur úr töskunni. Hann var und-
ir áhrifum fíkniefna þegar ránið var
framið en ránsfengurinn var ætlað-
ur til að fjármagna frekari fíkni-
efhakaup. Hann tók það fram að
Öm hefði ekki verið í vitorði með
honum í þessu ráni. Öm sgðist hafa
tekið þá afstöðu að vita sem minnst
en þegar hann sá Helga með tösku
Félag tamningamanna vinnur, í
samstarfi við Hólaskóla og íslands-
hestafélögin á hinum Norðm-lönd-
unum, aö samnorrænu kerfí fyrir
menntun á öllum stigum hesta-
mennsku, tamningum, þjálfun og
reiðkennslu. Með þessu er verið að
færa íslandshestamennsku inn i
norræna búnaðarháskóla og aðra
viðurkennda fagskóla á framhalds-
skóla eða háskólastigi, að sögn Ólafs
H. Einarssonar, formanns Félags
konunnar hefði hann reiðst og gert
sér grein fyrir að ekki væri allt með
felldu. Öm var sýknaður af ráns-
ákæru.
Löng brotasaga
Sakaferill Helga nær aftur til árs-
ins 1989 en þá var hann átján ára. Á
árunum 1990 til 1999 hlaut hann átta
refsidóma fyrir umferðarlagabrot,
nytjastuld, skjalafals, fikniefnalaga-
tamningamanna. Hún verður val-
möguleiki í slíkum skólum, sem er
nýmæli. Fleiri lönd hafa leitað til
FT með sömu beiðni en stefnt er að
því að Ijúka uppsetningu á Norður-
löndunum áður en lengra er haldið.
„Það kom ósk frá öllum hinum
Norðurlöndunum um að við aðstoð-
uðum við gerð þessa kerfis og þá að
okkar fyrirmynd," sagði Ólafur í sam-
tali við DV. „Þetta er ákveðin viður-
kenning á okkar menntakerfi. Til-
brot og þjófnað. Helgi Þór var
dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar
af þrjá mánuði skilorðsbundna.
Refsingin fellur niður að þremur
árum liðnum haldi hann almennt
skilorð.
Bróðir hans, Örn Þór, fjórum
árum yngri, var úrskurðaður í
fimm mánaða fangelsisvist. Saka-
ferill hans hófst árið 1992 en þá
hlaut hann skilorðsbundinn dóm í
tvö ár vegna skjalafals og þjófnaðar.
gangurinn er að hækka menntunar-
stig tamningamanna og reiðkennara,
auka starfsréttindi þessara aðila, fá
aukna viðurkenningu greinarinnar
innan hins opinbera menntakerfis og
stuðla þannig að bættri meðferð og
tamningu hestsins."
Vinna við þetta verkefni hófst
fyrir um það bil ári. Undirbúnings-
fundir hafa verið haldnir bæði hér á
landi, í Svíþjóð, Danmörku og Finn-
landi. „Ýmiss konar námskeiðahald
Alls hlaut hann sex dóma fyrir
nytjastuld árið eftir. Með vísan til
sakaferils Amars hlaut hann fimm
mánaða fangelsisdóm. Ekki þótti
ástæða til að skilorðsbinda hann.
Heimildamaður DV innan lögregl-
unnar segir að því miður hafi reynsl-
an sýnt að menn með feril á borð við
bræðuma tvo byrji á sömu iðju eftir
afplánun. Því má hugleiða hvort við-
urlögin við síbrotum séu i samræmi
við alvarleika málsins ,-hól
og menntun hefur verið í gangi hjá
reiökennurum. Við höfum kynnt
okkur það sem þeir hafa verið að
gera og sýnt þeim hvað við höfum
gert. En að uppistöðunni tfi er okk-
ar kerfi tekið upp. Ekki er búið að
tímasetja hvenær þetta nám hefst
en það er mjög eindregin ósk um
þaö frá íslandshestafélögunum á
Norðurlöndum að FT verði félags-
skapur þeirra sem fara um þetta.
menntakerfi," sagði Ólafur. -JSS
Aukalandsþing Frjálslynda flokksins fór fram um helgina. Þar kom fram að þingmenn flokksins hyggjast leggja fram
nokkur frumvörp á næstu dögum til breytinga á lögum um fiskveiðistjórnun. Verður lagt til að hætt verði við frekari
kvótasetningu fiskitegunda smábáta, settar verði skýrari reglur um heimildir til að stækka báta í krókakerfinu og að
tegundatilfærsla verði bönnuð. Á myndinni fylgist Guðjón A. Kristjánsson alþingismaður með þingstörfum.
DV-mynd Hilmar Þór
FT og Hólaskóli í hönnun náms við erlenda búnaðarháskóla:
Viðurkenning á okkar menntakerfi
- segir formaður Félags tamningamanna
Chiropractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af
amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar
CHIROPRACTIC eru einu heilsudýnurnar sem
> þrósðsr og viðurkenndar sf smerfsku og kanadisku
klrópraktorasamtókunum
Svefn&hei
^ ★ ★ ★ ★ ★
Listhúsinu Laugardal, sími 581 2233 • Dalsbraut 1, Akureyri, sími 461 1150 • www.svefnogheilsa.is