Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Side 11
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
11
Fréttir
(i»
PORCELANOSA
CERAMICA
Flísar fyríp vandláta
{ ALPABORG V
KNARRARVOGI 4 • * 568 6755
B í L A R
Þingeyingar vilja halda „skattmann"
Grand Cherokee LTD, árg.1997.
Einn með öllu, þaklúga, 6 og 8 cyl.
við að yfirvöld ihugi að draga veru-
lega úr þjónustu við skattgreiðend-
ur í Þingeyjarsýslum, ekki síst í
ljósi þeirrar umræðu sem verið hef-
ur um mikilvægi þess að auka opin-
bera þjónustu í dreifbýlinu. í þeirri
umræðu hafa stjómmálamenn geng-
ið fremstir í flokki. Verkalýðsfélag
Húsavíkur hvetur sveitastjórnir í
Þingeyjarsýslum og aðra Þingey-
inga til að standa vörð um þessa
mikilvægu þjónustu við skattgreið-
endur," segir í ályktun verkalýðsfé-
lagsins.
-gk
Jeep Grand Cherokee LTD, árg. 1999.
4,7 I vél, V-8, þaklúga.
Nýr Dodge Ram, árg. 2000, commings
turbo dísil 2500 4x4, SLT Laramie QUAD -
CAB, 4 dyra með öllu, leður/rafdrifin sæti,
ABS- öll hjól, CD, 6 hátalarar, fjarstýrðar
samlæsingar, stærri dekk.dráttarbeisli,
þokuljós o.fl.
„Þetta mál á sér nokkum aðdrag-
anda. Fyrir nokkrum árum var
skrifstofa skattstjóra starfandi á
Húsavik með 2-3 starfsmenn. Sú
starfsemi var lögð niður en vegna
mótmæla heimamanna var einn
starfsmaður áfram í hlutastarfl á
Húsavík fyrir embættið. Nú höfum
við af þvi fregnir að yflrvöld vilji
leggja þennan síðasta iiluta starf-
seminnar af og fá Húsavíkurbæ til
að taka þetta að sér fyrir 170 þúsund
krónur á ári, og það er kveikjan að
áskorun okkar til ráðherra," segir
Aðalsteinn Baldursson.
„Félagið telur það skjóta skökku
DV, Akureyri:
„Þetta mál er talandi dæmi um
það að stjórnmálamennimir okkar
klæða sig upp fyrir kosningar og
gefa loforð á báðar hendur. Síðan
skipta þeir um fót eftir kosningar og
svíkja loforðin sem þeir eru nýbún-
ir að gefa,“ segir Aðalsteinn Bald-
ursson, formaður verkalýðsfélags
Húsavíkur, en félagið hefur skorað
á Geir Haarde fjármálaráðherra að
tryggja þjónustu ríkisins við skatt-
greiðendur í Þingeyjarsýslunum
með því að efla skrifstofu útibús
skattstjóra á Húsavík í stað þess að
draga úr þjónustunni eins og fyrir-
hugað mun vera.
í rigningu og roki
Vilt þú fara vel með
PENINGANA
þína ? ? ? jf*.
Gleraugnaverslunin
SJÓNARHÓLL
Hafnarfirði & Glæsibæ
Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi
Útuegum
nýja og notaða bíla
á mjög góðu uerði
Áhöfnin á Sveinbirni Jakobssyni SH 10 frá Ólafsvík lét sig ekki muna um að
splæsa tógin á bryggjunni þótt bæði væri rigning og rok en reyndar furðu
hátt hitastig. Allt verður að vera í lagi þótt afli hafi verið tregur undanfariö.
En svona er þetta hjá þeim sem vinna við sjóinn: gott í dag en lítið á morg-
un. Á myndinni eru þeir Egill og Sigtryggur Þráinssynir, báteigendurnir,
ásamt Magnúsi Höskuldssyni og Guðmundi Ólafssyni. -PSJ.
EV-Egill Vilhjálmsson ehf.
Smiðjuvegi 1
sími 564-5000
149.900.-
Litir:
Brúnt, grænt, blátt
Stærð: 225x260 cm.
(HB3
- meira fyrir minna!
MIO Húsgögn - Egilsstöðum, Miðvangi 5-7 - S. 471 2954
Stóllinn ehf.
Smiðjuvegi 6d- Simi 554-4544
Skólastjóri frá Sri Lanka:
Kynnir sér línuveiðar
DV, Akranesi:
Bandu Ekanayake frá Sri Lanka
er skólastjóri Sjómannaskólans í
Colombo. Hann er um þessar mund-
ir nemandi í Sjávarútvegsskóla
Sameinuðu þjóðanna. Bandu er að
rannsaka línuveiðar, en mikilvægi
slíkra veiða er að aukast á Sri
Lanka þar sem stofnkostnaður
þeirra er minni og nýting aflans
betri en veiðar með botnvörpu og
netum. Að auki eru línuveiðar um-
hverfisvænni þar sem mikið er af
kóröllum og viðkvæmum búsvæð-
um lífvera á landgrunninu við Sri
Lanka.
í ár eru 9 nemendur frá 7 löndum
í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu
þjóðanna og tekur námið 6 mánuði.
Nemendur velja sér sérsvið, fisk-
veiðistjórnun, gæðastjómun og
meðhöndlun sjávarafurða, eða veið-
arfærafræði. Stefnt er að því að sér-
sviðin verði sjö talsins.
Sjávarútvegsskólinn hefur notið
velvildar hjá fyrirtækjum og ein-
staklingum í þjóðfélaginu og hefur
skólinn nýtt sér aðstoð nokkurra
fyrirtækja í lokaverkefnum nem-
enda. Bandu til aðstoðar er Eymar
Einarsson, sem rekur línubátinn
Ebba frá Akranesi, og hefur Bandu
farið með honum nokkra túra til að
afla gagna í rarinsóknina.
Magnús Ólafsson líffræðingur er
einn af leiðbeinendum verkefnisins.
„Mitt hlutverk er að leiðbeina nem-
andanum með vísindahluta verkefn-
isins. Bandu hefur verið í námi í
veiðarfærafræðum við Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja undir leiðsögn
Lárusar Pálmasonar og kaus hann
að rannsaka veiðihæfni línunnar
sem lokaverkefni. Við fengum
Eymar í lið með okkur en markmið-
ið er að rannsaka áhrif mismunandi
króka og beitu á veiðni veiðarfæris-
ins. Við erum með 6 línur og er
hverri línu skipt upp í þrjá hluta og
er ein tegund beitu notuð I hverjum
hluta. Við erum einnig með tvær
gerðir króka og eru þeir settir til
skiptis á línuna. Síðan er ætlunin
að skoða veiðihæfni mismunandi
öngla annars vegar og hins vegar þá
beitu sem fiskurinn kýs að taka. Við
fórum í gær nær landi, á þá slóð
sem að ýsan heldur sig meira, og
virtist sandsílisbeitan koma best út.
Núna fórum við töluvert dýpra þar
sem meira var af þorski og virðist
smokkurinn koma mun betur út.
Hrífst af stjórn fiskveiða
Bandu Ekanayake kemur frá
Colombo, höfuðborg Sri Lanka.
„Frá Colombo eru gerðir út um 1500
bátar sem eru minni en 65 fet. Ég er
mjög hrifinn af því hversu góða
stjóm íslendingar hafa á veiðunum.
Hagsmunaaðilar og ríkisstjórn
vinna vel saman að því að halda
utan um hvað veitt. Mér finnst þið
líka hafa mikið og gott eftirlit með
veiðum og gæðum afurðanna en í
Sri Lanka er þetta mjög handahófs-
kennt. í okkar landi er 85% af lönd-
uðum afla netaafli og 15% línufisk-
ur. Mikið af netafiskinum skemmist
og ég mun að sjálfsögðu leggja til að
þar verði breytingar á,“ segir
Bandu Ekanayake. -DVÓ
Full búð af nýjum vörum
Kjólar
toppar
pils
jakkar
peysur
buxur .................
föstudaga 10-19
laugardaga 10-18
sunnudaga 13-17
Oxford Street Faxafeni 8 108 Reykjavík sími: 533 1555
OXFORD STREET