Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Side 19
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 31 Fréttir ísafjörður: Menntaskóli eignast hollvini Hollvmasamtök Framhaldsskóla Vestíjarða/Menntaskólans á ísafirði voru stofnuð á laugardaginn var. Samtökin hafa hlotið nafnið HoU- vættir og hafa sett sér þau markmið helst að efla hag skólans og auka tengsl hans við foreldra/forráða- menn, fyrrum nemendur sína og aðra velunnara. Fyrsti formaður samtakanna er Einar Jónatansson. Stjóm samtakanna, sem skipuð er níu mönnum, hefur ákveöið að leggja áherslu á eitt aðalverkefni á hverju ári og að þemaverkefni fyrsta starfsársins verði stuðningur við fé- lagslíf í skólanum. Samtökunum eru þegar famar að berast gjafir, m.a. peningagjöf frá fyrsta útskriftarhópi Menntaskólans á ísafirði. Hafist hefur verið handa við að nálgast fyrrum nemendur skólans, þeim er öUum gefinn kostur á að gerast stofnfélagar í samtökunum og fá þeir bréf þess efnis í pósti nú Nokkrir úr stjórn hollvinasamtakanna. Talið frá vinstri: Dagbjört Hjaltadóttir, Ólafur Örn Olafsson, Guðný ísleifsdóttir, Einar Jónatansson, formaður, og Ingibjörg Snorradóttir. á næstu dögum. Samtökin em öU- upplýsingar með því að senda tölvu- um opin og hægt er að fá nánari póst tU gudny@fvi.is. sirm mm mi Margir mættu á opnunardagskrá norrænu bókasafnsvikunnar. Fremstir sitja bæjarfulltrúarnir Skúli Skúlason, Böðvar Jónsson, Björk Guðjónsdóttir og bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Ellert Eiríksson. DV-myndir Arnheiður : Sófar • stólar • Alma Clara 184.000,- kr. Sófi og 2 stólar. svefnsófar ser höföatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 nus g^n Norðurlönd: Kalevala og Rottu- pítsan DV, Suðurnesjum: - Nú stendur yfir norræn bóka- safnsvika sem hófst með dagskrá á Bókasafni Reykjanesbæjar síðastlið- inn mánudag. Rafmagnsljós vora slökkt o'g lesið upp við kertaljós. Þetta er í þriðja sinn sem norræna bókasafnsvikan, f ljósaskiptunum, er haldin um öU Norðurlönd og hef- ur skapast hefð um hana. Markmið- ið er að minna á sameiginlegan menningararf landanna og er sami texti lesinn á öUum bókasöfnum sem nú var upphafskafli finnska sagnakvæðisins Kalevala og flökku- sagan Rottupítsan eftir Bengt af Klinberg. Maijatta ísberg sagði gestum frá Kalevala og las hún ásamt Guðbjörgu Ingimundardóttur, formanni menn- ingarmálanefndar Reykjanesbæjar, úr Kalevala. SvanhUdur Eiríksdóttir, starfsmaður bókasafnsins, sá um lestur Rottupítsunnar ásamt dag- skrárkynningu. Gylfi Guðmundsson, skólastjóri Njarðvíkurskóla, sagði frá kynnum sínum af draugum í Garð- skagaíjöru og Einar Örn Einarsson söng íslensk þjóðlög. -AG Skólarnir Nám scm skilor árongri Iiinritim fyrir vorönn 2000 er Hafiii • Skrlfsfrofu- og tiilvurirtm (i*>a klst.) • Sölu- €»8 tölvunáni (i<« klsi.) • Forritun og kci*fisfVíT?<)! (mkist.) • Tölvunám (ib klst.) • TÖK - frölvunóm (60 klst.) • Auglýsi ngðt*kni (tooklst.) • Prividdcuitönnun (tao klst.) • Heimnsiðugerd (»o kist.) • Bökhntdsnóm (ao klst.) Unnlvsinu.a ou innritun i smnim SSS <I9«() on Sd4 <ISOO I llul.ism.di «) - kop.ivoni llóklirmm 1 Hdfttiirfirði Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshraunl 2 - 220 Hatnarfiröi - Stml: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoll@ntv.is - Helmasíða: www.ntv.ls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.