Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Síða 25
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Nissan Sunny 4x4, árg. ‘94, ekinn
103 þús., rúður rafdr., hiti í sætum, upp-
hækkaður, dráttarkrókur. Listaverð 790
þús. Tilboð 650 þús. Uppl. í síma 897
2286.
Toyota DC ‘89, hvítur, góður, 2,4 d. turbo
+ cooler, læstiu- að aftan og fr., ‘96 klæðn-
ing, uppt. gírkassi, ek. 226 þús., engin
skipti. V. 980 þús. S. 893 2704.
Til sölu Musso ‘97, bensin, ekinn 42 þús.,
sjálfskiptur, allt rafdr., 31“ dekk. Atfiuga
öll skipti. Uppl. í síma 897 7345.
VW Vento GL ‘98, ek. 5.200 km. Bíllinn
er nánast beint úr kassanum, ssk.,
grænsanseraður. Sjón er sögu ríkari.
Verð 1.380 þús. Uppl. í síma 896 0747.
Til sölu Izuzu Doublecab ‘96, turbo diesel
3,1, m. mæli, ek. 66 þús. Uppl. í síma 894
3875.
Dodge Caravan ‘96, ek. 60 þús., ssk.,
líknarbelgir, samlæsingar, fjarlæsingar,
fjarstart, litagler, cruise control og höfiið-
púðar, skíðabogi o.fl. Uppl. í s. 896 4421
eða 588 5519. Asmundur.
Tll sölu Nissan Almera ‘96 1600 SLX, 4
dyra, blár, sjálfskiptur, CUfford-þjófa-
vöm, með fjarstýrðri skottopnun, dag-
ljósabúnaði, vetrardekkjum, ek. 50 þús.
Verð 980 þús. stgr. Uppl. í s. 554
5766/864 3755/854 8120.
Til sölu MMC Lancer EXE ‘92,
sjálfskiptur, m/vökvastýri, ekinn
113.000. Uppl. í s. 567 6306 og 896 2665.
Til sölu Golf GL 16i, árg. ‘97, ek. 35 þ.,
álfelgur, cd, þjófavöm, samlæsingar,
spoiler-sett. Toppástand og -útbt. Uppl. í
s. 896 6344.
Hópferðabílar
Benz 813, árg. ‘82, góðiu- til breytinga í
húsbíl. Tilboð óskast. S. 435 1180 e. kl.
20.
Toyota Coaster ‘89, skráður með 24 sæti,
6 cyl. vél, ekinn 93 þús. á vél. Bíll í topp-
standi. Leyfi getur fylgt. Uppl. í s. 892
9508.
Jeppar
Til sölu Isuzu Trooper, árg. ‘99,
ekinn 10 þús. km, 35“ breytim;. Mikið af
aukahlutum. Verð 3.450 þús.Uppl. í
síma 567 5811 og 898 6471.
GMC Z71 Sierra ‘98 6,5 I turbo dísil,
ekinn 75 þús. km, 5 manna, plasthús, ný
dekk. Einn með öllu. Verð 3450 þús.
kr.Til sýnis og sölu hjá Bílfangi, Malar-
höfða 2, s. 567 2000.
Til sölu snjósleöa- eöa flutningskerra með
tvöföldum gafli, 2 hásinga, stærð 135 x
350 cm. Uppl. í s£ma 863 8410 eða 898
9899.
m Sendibílar
Til sölu Benz 1117 ‘85. Úrbrædd vél en í
góðu ástandi að öðm leyti. Kassi 5,80 m
að lengd og opnanlegar loftstýrðar hlið-
ar.1,5 tonna lyfta. Einnig til sölu NMT
handfijáls sími. Uppl. í síma 894 0438.
Nissan Trade ‘97, ekinn 36 þ. km, mjög
góóur kæli- og frýstibíll. Verð 1.490 þ. +
vsk. Uppl. í síma 566 6103 milli kl. 8 og
Vinnuvélar
Traktorsvagnar - sturtuvagnar.
Eigum á lager 5 tonna sterka og vandaða
sturtuvagna. Útvegum allar gerðir og
stærðir af sturtuvögnum. Víkurvagnar,
Dvergshöfða 27, s. 577 1090.
■■■■■■■■■BMMMpnBNBBNMHMMi
ÞJÓNUSTUAUCLYSmCAR
550 5000
STIFLUÞJONUSTfl BJRflNfl
STmar 899 6363 • 5S4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
ftsri gp
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
BijQQingoverhrðhðr — HDseigendur
Tökum að okkur smíði og uppsetningar
á handriðum og stigum.
Öll almenn smíði úr járni og ryðfríu efni.
Ef það er málmur er það okkar fag.
Rafmagn og stál ehf.
Sími 555 6996
897 8008
Vatnsheldir kuldagallar
4.900 - 6.900
Regnföt - Buxur og jakki
1.500 - 2.000.
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Kópavogi.
Jónsson
Sími 868 4739 • 587 5891
SENDUM BLOMIN
STRAX
ALLAN SÓLARHRINGINN
STEFÁNSBLÓM
s. 588 5500
S / W ww\v.st«faiisl»l«»in.is /T N.
Húseigendur
húsbyggjendur
Tökum að okkur flísalagnir og parket
Steypum eirmig plön og innkeyrslur
^ ® —
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Tll að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Simi 554 5544, fax 554 5607
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260 M
Kristinn & Valtýr
HUSASMIÐAMEISTARAR
ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐI
•m cd
Kristinn Kristinsson
s. 861 3435 • hs. 554 3434
3
Valtýr T. Haröarson
s. 897 8156 hs. 587 1556
Nr f
Áskrifendur fá
33§pr-/é«.
• ^ I -íf:
díimiiíihý).^
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Smáauglýsingar
¥»!L*A
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. (
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum
mm (W) RÖR AM YNDAVÉL
— til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
■8961100*5688806
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXTHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugan íleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.