Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Page 26
38
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
Gæðarúm
á góðu verði
á RB-rúmi
Ragnar Bjömsson ehf.
Dalshraun 6, Hafnarfirði
Sími 555 0397 • fax 565 1740
Fréttir
Fjóla, sem er tvítug, byrjaði á kassa í Bónusi og er í dag orðin verslunarstjóri einnar af verslunum Bónuss.
Glæsivagnar
á góðu verði
ABYRGÐ
Honda Accord 2.0i LS
Skrán.mán.: 08.1996 Ekinn: 38.000 km
Vélarstærð: 2000cc, ssk. Litur: Blár
Verð: 1.550.000,-
Mitsubishi Pajero
Skrán.mán.: 09.1996 Ekinn: 51.200 km
Vélarstærð: 3500cc, ssk. Litur: Silfurgrár
Búnaður: Álfelgur, dráttarbeisli, ABS, vindskeið,
sóllúga
Verð: 2.890.000,-
Volkswagen Golf 1.4 Comfort Line
Skrán.mán.: 04.1998. Ekinn: 39.000 km
Vélarstærð: 1400cc, 5g.
Litur: Rauður Búnaður: Geislaspilari, álfelgur
Verð: 1.190.000,-
Mitsubishi Pajero 2800 Turbo Intercooler
Skrán.mán.: 04.1997 Ekinn: 100.000 km
Vélarstærð: 2800cc, ssk. Litur: Grænn
Verð: 2.370.000,-
Renault Laguna
Skrán.mán.: 05.1999 Ekinn: 7.800 km
Vélarstærð: 1600cc, 5g. Litur: Gullsanseraður
Verð: 1.490.00,-
Hyundai Elantra Wagon
Skrán.mán.: 05.1998 Ekinn: 23.000 km
Vélarstærð: 1600cc, 5g. Litur: Rauður
Verð: 1.120.000,-
Mazda 323
Skrán.mán.: 09.1999 Ekinn: 4.000 km
Vélarstærð: 1300cc, 5g. Litur: Hvítur
Verð: 1.270.000,-
Renault Megane
Skrán.mán.: 02.1997 Ekinn: 42.000 km
Vélarstærð: 1600cc, ssk. Litur: Rauður
Búnaður: Álfelgur, dráttarbeisli.
Verð: 1.060.000,-
<<£> TOYOTA
Betn notaðir bílar
Sími 563 4400
Fýrsti kven-
kyns versl-
unarstjóri
Bónuss
„Ég hef unnið 1 Bónusi i rúmt ár
með 3ja mánaða hléi og var boðin
staðan í síðasta mánuði sem ég tók
með ánægju," sagði nýráðinn
verslunarstjóri í Bónusi í Tinda-
seli, Fjóla Traustadóttir. Fjóla,
sem er tvítug, byrjaði á kassa í
Bónusi og er nú orðin verslunar-
stjóri einnar af verslunum Bónuss.
Hún hefur lokið grunnskólaprófi
og þremur árum til stúdentsprófs.
í dag eru Bónusverslanir tíu
talsins en sú eilefta verður opnuð
á Laugavegi í næsta mánuði. „Það
er á fáum stöðum þar sem ómennt-
að starfsfólk getur unnið sig svona
upp. Eina krafan sem við setjum
fyrir stöðuhækkun er að starfs-
maður sýni starfinu áhuga,“ sagði
Guðmundur Marteinsson, fram-
kvæmdastjóri Bónuss. Aðspurður
sagði Guðmundur hlutfall kvenna
í stjómunarstöðum hjá Bónusi
lágt en sagði allar stöður vera opn-
ar fyrir báðum kynjum. „Það er al-
farið undir einstaklingnum komið
hvað hann er tilbúinn að leggja á
sig. Það er enginn ráðinn í stjórn-
unarstöður nema hafa gengið í
gegnum allar stöður innan versl-
unarinnar. Við hvikum ekki frá
þeirri reglu okkar,“ sagði Guð-
mundur.
-hól
Aðventan:
Skreytingar sótt-
ar í náttúruna
Þær fóru fimum höndum um að-
ventukransana þessar konur sem
voru að læra listina á skreytinga-
námskeiði í Sjafnarblómum á Sel-
fossi. Mikil aðsókn er á skreytingar-
námskeiðin, og er alltaf verið að
bæta við tímum. Efniviðurinn sem
notaður er við gerð kransanna er
fjöibreyttur enda af nógu að taka úr
náttúrunni og úrval hluta til skreyt-
inga er mikið. Sjöfn Halldórsdóttir
leiðbeinir konum við aðventu-
kransagerðina.
DV-mynd Njörður