Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 34
46 dagskrá mánudags 22. nóvember MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 SJONVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayflrlit. 16.02 Lelðarljós. Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 SJónvarpskringlan. 17.00 Melrose Place (12:28) (Melrose Place). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævlntýri H.C. Andersens (33:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 18.30 Órninn (8:13) (Aquila). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Enn að. Már Nikulásson bflstjórí er enn að þótt hann sé kominn á eftirlaunaaldur. Umsjón og dagskrárgerð: Ingvar Á. Þór- isson. 20.15 Lífshættlrfugla(7:10). 21.10 Markaður hégómans (3:6) (Vanity Fair). 22.05 Greiflnn af Monte Cristo (3:8) (Le Com- te de Monte Cristo). Franskur mynda- flokkur frá 1998, gerður eftir sögu Alex- anders Dumas um greifann sem strýkur úr fangelsi eftir 20 ára vist og einsetur sér að fullnægja réttlætinu og hefna sfn á Melrose Place kl. 17.00. þremenningunum sem eyðilögðu fyrir honum æskuárin. e. Leikstjóri: Josée Dayan. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Ornella Muti, Jean Rochefort og Pierre Arditi. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Ungur píanósnillingur (Möte med Per Tengstrand). Þáttur um sænska píanó- leikarann Per Tengstrand sem hefur get- ið sér gott orð þrátt fyrir ungan aldur og leikið á tónleikum víða um heim. Þýðandi: Helga Guðmundsdóttir. 23.35 Sjónvarpskringlan. 23.45 Skjálelkurlnn. ZSIÚÐÍ 07.00 ísland í bftlð. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 Línurnar í lag. (e) 09.35 A la Carte (16:16) (e). 10.05 Skáldatími (e) Böðvar Guðmundsson seg- 18.00 Ensku mörkin (13:40). 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 Fótboltl um víða veröld. 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Coventry City og Aston Villa. 22.00 ítölsku mörkin. 22.55 Utanveltu í Beverly Hllls (The Beveríy Hillbillies). Fjörug gamanmynd um Jed Clampett og fjölskyldu hans. Þrátt fyrir að eiginkonan sé fallin frá lætur Jed ekki hugfallast en hann verður nú einn að axla ábyrgðina á börnunum. 00.25 Hrollvekjur (26:66) (Tales from the Crypt). 00.50 Bjarndýramaðurinn (Jonathan of the Bears). Jonathan var aðeins 6 ára þeg- ar foreldrar hans voru myrtir á hrottaleg- an hátt. Drengurinn átti enga aðra að og varð að sjá um sig sjálfur. Aðalhlutverk: Franco Nero, Floyd „Redcrow" Westerman, David Hess. Leikstjóri: Enzo G. Castellari. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur. ir frá. 10.35 Það kemur í Ijós (e). Blandaður, forvitnileg- ur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyr- ir sér lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. 11.00 Islendlngar erlendis (1:6) (e). ( þættinum erfjallað um Helga Tómasson ballettdans- ara 11.40 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 60 mfnútur. 13.55 íþróttir um allan helm (e). 14.50 Verndarenglar (22:30) (Touched by an Angel). 15.35 Slmpson-fjölskyldan (122:128). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Andrés önd og gengið. 16.45 Svalur og Valur. 17.10 Tobbi trítill. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskrlnglan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinlr (8:23) (e) (Friends). 19.00 19>20. 20.00 Sögur af landi (8:9). 20.40 Lífið sjálft (6:11) (This Life). 21.30 Stræti stórborgar (7:22) (Homicide: Life on the Street). 22.20 Ensku mörkin. 23.15 Eitt slnn stríðsmenn (e) (Once Were Warriors). Kraftmikil og áhrifarík bfómynd frá Nýja-Sjálandi. Hér segir af ungum hjón- um sem hafa verið gift í 18 ár. Allan tfmann hefur gleðin verið við völd en undir yfirborð- inu kraumar ofbeldið sem ógnar öllu. Malt- in gefur þrjár og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Rena Owen, Temuera Morrison, Mamaengaroa Kerr-Bell. Leikstjóri: Lee Tamahori. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 00.55 Ráðgátur (8:21) (e) (X-Files). 01.40 Dagskrárlok. 6.00 Relkningsskil (Ghosts of Mississippi). 8.10 Hartá móti hörðu: Frá ]|(W vöggu til grafar (Hart to ! Hart:Till Death Do Us Hart). 10 00 Kvöldstjarnan (Even- ...... ing Star). 12.05 Reikningsskil (Ghosts of Mississippi). 14.15 Hart á móti höröu: Frá vöggu til grafar (Hart to Hart:Till Death Do Us Hart). 16.00 Kvöldstjarnan (Evening Star). 18.05 Hin fullkomna móðir (The Perfect Mother). 20.00 Fegurð og fláræði (Crowned and Danger- ous). 22.00 Feigðarför (The Assignment). 0.00 Hin fullkomna móðir (The Perfect Mother). 2.00 Fegurð og fláræði (Crowned and Danger- ous). 4.00 Feigðarför (The Assignment). ® 18.00 Fréttir. 18.15 Topp 10. Vinsælustu lögin kynnt. Umsjón: María Greta Ein- arsdóttir. 19.20 Skotsilfur (e). 20.00 Fréttir. 20.20 Bak við tjöldin. Þátturinn verður með svip- uðu sniði og áður en þátturinn mun brydda upp á þeim nýjungum að fá til sín fjóra gagnrýnendur sem gagngrýna eina til tvær bíómyndir. Það eru bíógestimir sjálfir sem gagnrýna. Umsjón: Dóra Takefusa. 21.00 Þema Happy Days. Amerískt grín frá sjö- unda áratugnum. 21.30 Þema Happy Days. Amerískt grín frá sjö- unda áratugnum. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkj- anna. 22.50 Axel og félagar. (e) 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Sjónvarpið kl. 19.45: Enn að Á þessu ári aldraðra hafa málefni aldraðra veriö í brennidepli, meðal annars at- vinnuþáttaka þeirra. Á Norð- urlöndunum er atvinnuþátt- taka aldraðra mest á íslandi. Margir eru ósáttir við að þurfa að hætta um sjötugt og vilja fá að halda áfram eins og heilsan leyfir. Enn að er heiti á tveim- ur nýjum þáttum sem Sjón- varpið hefur látið gera um eldri borgara sem eru enn við vinnu þótt þeir séu komnir yfir sjötugt. í fyrri þættinum er rætt við Má Nikulásson leigubílstjóra en í þeim síðari við Guðmundu Eliasdóttur söngkonu. Umsjón og dag- skrárgerð er i höndum Ingvars Á. Þórissonar. Stöð 2 kl. 20.00: Sögur af landi - gjafir Guðs Þegaræ stærri hluti þjóð- arinnar býr á höfuðborgar- svæðinu þykjast margir sjá vaxandi gjá miili borgarbúa og dreifbýlisfólks. Þetta endurspeglast ekki síst í deilum um náttúruperlur og umhverfl. í sögum af landi í kvöld er velt upp ýmsum flötum á þessu máli sem varða menningarlega afstöðu og atvinnuhætti víða um land. Hvalir, Eyja- bakkar, vistvænar veiðar og auðnin á öræfunum eru allt verðmæti. Nýting þeirra fellur undir hug- myndir manna um sjálf- bæra þróun og nú verða ís- lendingar í vaxandi mæli að reyna að sætta ólík sjón- armið, heima og erlendis. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskólinn. Umsjón Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. 9.40 Raddir skálda. Umsjón Gunnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir. -*T 11.00 Fróttir. 11.03 Samféiagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dónarfregnir og auglýslngar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fróttlr. , 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar. Baldvin Halldórsson les (10). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Njála ó faraldsfæti. Machbeth á Hlíðarenda. Þriöji þáttur. Umsjón Jón Karl Helgason. ^ 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Vasafjðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegilllnn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dónarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Sigríður Póturs- dóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfiö og ferðamál. Umsjón Steinunn Haröardóttir (e). 20.30 Stefnumót. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir (e). 21.10 Sagnaslóð. Umsjón Kristján Sig- urjónsson (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Lokaþáttur um minimalista. Umsjón Tómas Guðni Eggertsson. 23.00 Víðsjá. Urval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar önnu Haraldsdóttur (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmólaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmólaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón Solveig Ólafsdóttir. 21.00 Tímavélin (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón ísar Logi og Ari Steinn Amarssynir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5, 6,8, 12, 16, 19 og 24. ítarieg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 íslarid í bítiö. Morgunútvarp Bylgjunnar og Stöðvar 2. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla- son og Þorgeir Ástvaldsson eru glaðvakandi morgunhanar. Horfðu - hlustaðu og fylgstu með þeim taka púlsinn á því sem er eftst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 09.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- málaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hódegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og Þáttur Halldóiu Friðjónsdóttur, Allt og ekkert, er á dagskrá Rásar 1 kl. 13.05. reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Álbert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Tónlistaryfiriit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblað- inu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- Ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í belnni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music). 01:00 Italski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás- björnsson og Sigmar Vilhjálmsson). 10-13 Einar Ágúst Víðlsson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 1&-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Guðmundur Gonzales. 22-01 Doddl. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107, 0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC ✓✓ 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squ- awk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money EUR0SP0RT ✓ ✓ 10.00 Luge: World Cup in Sigulda, Latvia 11.30 Rally: FIA World Rally Championship in Great Britain 12.00 Saiiing: World Maxi One Deslgn Championship 12.30 Golf: Hassan II Trophy in Rabat, Morocco 13.30 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA 14.30 Tennis: WTA - Chase Championships in New York, USA 16.30 Xtrem Sports: Swatch Wave In Dubal, United Arab Emirates 17.00 Xtrem Sports: Y0Z MAG - Youth Only Zone 18.00 Weightlifting: World Championshlps In Athens, Greece 20.00 Nascar: Winston Cup Series in Atlanta, Georgia, USA 21.30 Rally: FIA World Rally Championship in Great Britaln 22.00 Foot- ball: Eurogoals 23.30 Rally: FIA World Raliy Championshlp in Great Britain 0.00 Saiiing: Worid Maxi One Design Championshlp 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.05 Replacing Dad 11.35 The Disappearance of Azaria Chamberlain 13.15 Pot 0’ Gold 14.40 Doing Life 16.20 Rear Window 18.00 The Temptations 19.30 It Nearly Wasn’t Christmas 21.05 The Christmas Stalllon 22.45 Too Rlch: The Secret Life of Dorls Duke 0.10 The Disappearance of Azaria Chamberlain 1.50 Rear Window 3.20 Where Angels Tread 4.10 Where Angels Tread 5.00 Where Angels Tread 5.50 Where Angels Tread CART00N NETWORK ✓✓ 10.00 The Tldings 10.15 The Maglc Roundabout 10.30 Cave Klds 11.00 Tabaluga 11.30 Ðlinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Animal Doctor 10.35 Animal Doctor 11.05 Wlld Veterinarians 11.30 Wild Veterinarians 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 Zoo Chronicles 13.30 Zoo Chronicles 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Woofl It’s a Dog’s Life 15.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 15.30 Judge Wapner’s Animal Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Animal Doct- or 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 Nature’s Babies 20.00 Zoo Babies 21.00 Animal Weapons 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Vet School 0.00 Close BBCPRIME ✓✓ 10.00 Songs of Praise 10.35 Dr Who 11.00 Learning at Lunch: Heaven- ly Bodies 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Country Tracks 14.30 Doiphin Dreaming 15.00 Noddy 15.10 William’s Wish Wellingtons 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Top of the Pops 16.30 Only Fools and Horses 17.00 Waiting for God 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Floyd’s American Pie 19.00 You Rang, M’Lord? 20.00 Bom to Run 21.00 Top of the Pops 2 21.45 Ozone 22.00 Harley Street 23.00 Casualty 0.00 Learning at Lunch: Heavenly Bodies 0.30 Learning English: Follow Through 1.00 Learning Languages: Buongiorno Italia 3 1.30 Learning Languages: Buongiorno Italia 4 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Mana- gement 3.00 Learning From the OU: Classical and Romantic Music - Putting on the Style 3.30 The Celebrated Cyfarthfa Band 4.00 Cutting Edge of Progress 4.30 Desertification - A Threat to Peace? NATI0NAL GE0GRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Asteroid Impact .12.00 Science and Animals 12.30 Season of the Salmon 13.00 Explorer’s Journal Highlights 14.30 Return of the Mountain Lion 15.00 Asteroid Impact 16.00 South Georgia: Legacy of Lust 17.00 Elephant 18.00 Hunt for Amazing Treasures 18.30 Flres of War 19.00 The Amazing World of Mini Beasts: a Saga of Survival 20.00 Avalanche: the White Death 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Surviving the Southern Traverse 22.30 Morning Glory 23.00 Stalin’s Arctic Adventure 0.00 Explorer’s Journal 1.00 Surviving the Southern Traver- se 1.30 Morning Glory 2.00 Stalin’s Arctic Adventure 3.00 The Amazing World of Mini Beasts: a Saga of Survival 4.00 Avalanche: the White Death 5.00 Close ✓ ✓ DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Animal X 11.15 State of Alert 11.40 Next Step 12.10 Ultra Science 12.35 Ultra Sclence 13.05 Wheel Nuts 13.30 Wheel Nuts 14.15 Ancient Warriors 14.40 First Fllghts 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishlng World 16.00 The In- ventors 16.30 Discovery Today Preview 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Ultimate Guide 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 Spies Above 21.00 Endgame 22.00 US Navy SEALs - In Harm’s Way 23.00 The Century of Warfare 0.00 Disappearing World 1.00 Discovery Today Supplement 1.30 Great Escapes 2.00 Close MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 US Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Sel- éctlon 20.00 Stylissimo 20*30 Bytesize 23.00 Superock 1.00 Nlght Vid- éos* '* ✓ ✓ SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showblz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evenlng News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Blz Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN.dot.com 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 CNN & Tlme 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Buslness This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom TNT ✓ ✓ 21.00 The Year of Living Dangerously 23.00 Take the High Ground 0.45 Some Came Running ARD Þýska rikissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreylngarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk mennlngarstöö og TVE Spænska ríklssjónvarplð . Omega 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 2030 Kvöldljós Ýmsir gestlr (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu , v' Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.