Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 8
8 MIÐVTKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Minnsti Stúfur - fjórtándi jólasveinabróðirinn Hjölskylda jólasveinanna er sífellt að koma mönnum á óvart. Flest- ir kannast við Grýlu, Leppalúða og jólasveinana þrett- án en nú er sá fjórtándi líka kom- inn fram á sjónarsviðið. Fyrst varð vart við þennan fjórtánda bróður í jólasveina- hópnum á Þingeyri fyrir jólin í fyrra. Hann mun vera nefndur Minnsti Stúfur og eiga heima í Glámu sem er snæviþakið fjall og hálfgerður jökull á Vestfjarðahá- lendinu inn af botni Dýrafjarðar. Sást til Minnsta Stúfs þar sem hann var í slagtogi með Hurða- skelli og vakti hcum mikla kátínu barna á Þingeyri og I nágrenni. Minnsti Stúfur mun hins vegar ekki vera eins viðsjárverður og margir bræðra hans, enda ungur að ánun og á margt eftir ólært af hrekkjabrögðum jólasveinanna. Hann á þó örugglega eftir að efl- ast á því sviði, sérstaklega ef hann hefur HurðaskeUi að fyrir- mynd. Minnsti Stúfur, sá yngsti í brœðrahópi jóla- sveinanna. ^ Margar geróir i/ númerabirta og slmtækja meó innbyggóum númerabirtum Verð fró kr. 1. Rúllukragapeysa kr. 3^50 Buxur kr. M1SD 2. Peysa kr- E1SD Jakki kr. fi'iOO Buxur kr. M'ISD 3- Peysa kr- EISD Buxur kr. 41SD 4. Peysa kr- 3150 Jakki kr• 11•1DD Buxur kr. 4TSD S- Skyrta 31S0 Jakki kr. IB-IOQ Buxur kr- 41S0 b. Peysa kr. BTSO Buxur kr- 4^50 7- Bolur kr- mo Peysa kr. BTSO Buxur kr • 4TS0 fi. Peysa kr. B'iSO Jakki 'i'100 BuiNAlfúDlN Kringlunni • Sími Sfið 1705
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.