Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Laugavegi 58 Sími 551 3311 Nælontöskur fró kr. 1950 Bakpokar fró kr. 2500 Innkaupatöskur á góöum hjólum, kr. 6500 ítalskir dömu- og herrale&urhanskar Seölaveski, le&ur og nælon Samkvæmistöskur frá kr. 2800 Töskur úr leöurlíki i öllum stæröum frákr. 2900 Úrval af itölskum leöurtöskum Laugavegi 58 Sími 551 3311 Börnin hennar Grýlu - eitthvað er fjöldinn á reiki örnin hennar Grýlu, sem flest okkar vilja kalla jóla- sveina, hafa í gegnum tíð- ina heitið ýmsum nöfnum og um það vitna m.a. vísur. Kvæðið um jólasveinana einn og átta þekkja eflaust margir. Síðustu ár hafa flestir þó haldið sig við töluna þrettán þegar jólasveinaljöldann ber á góma, eða þá Stekkjarstaur og bræður hans. Það er þó öllu þekkilegri bræðra- hópur en systkinin sem fjallaö er um í kvæðunum hér á eftir. Allavega benda nöfn þeirra til að þar hafi verið á ferð hálfgerðir púkar. Ekki ber þó nútímabömum enn saman um fjölda jólasveinanna. Sum börn hafa vanist því með tilkomu jóladagatala að jóla- sveinar fari að streyma til byggða strax þann 1. desember. Gjaman príla þeir þá upp um hús og inn um glugga og setja nammi í skó sem stillt hefur verið út í glugga. Einstaka (ömgglega sárafá) börn hafa fengið kartöflur eða aðrar álíka óyndislegar sendingar í skóna. Venjulega hafa pabbi og mamma þá kennt óþekkt barna sinna um og að jólasveinarnir launi fyrir slíkt með prakkarastrikum og miður skemmtilegum gjöfum. Víst er að sum böm hafa reynt að standa jólasvein- ana að verki en sjaldnast haft erindi sem erfiði og lognast út af á vaktinni. Þó hafa heyrst sögur um að fyrir utan glugga hafi sést spor í snjó að morgni sem engin skýring hefur fundist á. Grýla kallar á börnin sín þegar hún fer aö sjóóa til jóla: „Komió þiö hingaö öll til mín, ykkur uil ég bjóða, Leppur, Skreppur, Lápur, Skrápur, Langleggur og Skjóöa, Völustakkur og Bóla. “ í annarri gamalli þulu eru talin upp nítján Grýlubörn: Grýla kallar á börnin sín þegar hún fer aö sjóða til jóla. Komiö þiö hingaó öll til mín, Nípa, Típa, Nœja, Tœja, Nútur, Kútur, Nafar, Tafar, Láni, Sláni, Leppur, Skreppur Loki, Poki, Leppatuska, Langleggur og Leiðindaskjóöa, Völustakkur og Bóla. í Garðheimum fœst flest til að skapa réttu jólastemninguna á heimilum landsmanna. Svo sem óvenjulegar jólaskreytingar og jólagjafir, jóla- skraut, jólastjörnur, uppljóm- aðir jólasveinar og snjókarlar, öðruvísi jólaseríur, jóla- 0- föndurvörur, jólatré, jólakort k og fyrir jólasveinana margt smátt í jólaskóinn. Á aðventunni verða ýmsar uppákomur fyrir alla fjölskylduna í garðheimum jólanna. Garðheimar; nýr glœsilegur blóma garðyrkju- og garð tœkjamarkaður opnar með óvenju- legum jólaheimi fimmtudaginn 2. desember. Opið: Kl. 9-21 mánud. til laugard. kl. 10-21 sunnudaga. GAfe£>HE!MAK STEKKJARBAKKI < GARÐHEIMAR1 STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVIK /. vá Jfc' SÍMI 540 3300 Gott verfc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.