Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 62
MIÐVKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 *■ 62 Jólagjafalistinn J Á Internetinu á slóðinni http://rvik.ismennt.is má sjá óskalista barna um jólagjafir. Það er greinilega margt sem er efst á vinsœldalistanum, svo sem geisladiskar, dúkkur, rafmagns- bilar, tölvuleikir ogfleira. Sigurða Kristín, 14 ára Mig langar að mamma mín hætti að reykja. ívar Már, 14 ára Suzuki TS 250* krossara (vatns- kældur mótor, hitari í handfangi) og hjálm). Lára, 13 ára Manchester-búning, snúningsskáp, KR-stuttbuxur, fullt af fotum, skó, Pott þétt 13,14 og 98, tvítví-húfu, búið. Berglind Guðmundsdóttir Mig langar í videotæki og tölvu og prentara og græjur og geisladiska. Geir Njarðason, 12 ára Mig langar í PlayStation, Wiil Smith-diskinn, hjóla- og snjóbretti. Þráinn Ársælsson, 11 ára Mig langar í Nitendo 64, línu- skauta, Gary Fisher hjól... Daníel, 13ára Mig langar í fót og tölvuleiki. Karitas Mig langar í tölvuleiki, skó, geisla- diska, föt, allt sem tengist MANCHESTER UNITED, nýtt vasa- diskó, stuttbuxur, AC Milan-búning- inn. Gleðileg jól og hafið það gott um jólin. Anna Fríða Mig langar i dúnúlpu, snjóbuxur, Latador, Hættuspil, Pott þétt 98, allt sem tengist MANCHESTER UNIT- ED OG FULLT FULLT AF FÖTUM. - GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI NÝTT ÁR. Gunnar Friðberg Jóhannsson Það er margt sem mig langar í jóla- minn gjöf, t.d. Monopoly, fjarstýrðan Legobíl, Legodót, tölvuleiki og margt fleira. Bæ, bæ og takk fyrir mig! Eva Brá, 11 ára, og Sædís Birta, 6 ára Við óskum eftir að fá JÓLA- SNJÓ!!! og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. Siggi og Maggi. 7 ára Okkur bræðuma langar í Bat- man-búning, trommusett, Valsbún- inga, áritaða af Amóri Guðjohnsen, pabbi hætti að drekka og svo langar okkur i fjarstýrðan bíl og stýr- issleða. Bless. Bless. (angommu, ömnrn, _ ^ mömmw umtm eMSkapur HU5IÐ Mörkinni6, sími 588-5518 a \ w Hver er minnis- verðasta jólagjöfin? Árni Johnsen alþingismað- ur: „Ætli það séu bara ekki jól- in sjálf. Þau eru alveg ein- stök. Sem strákur var ég alltaf að vinna í blómabúð- inni hjá móður minni í Eyj- um, alveg þar til klukkurnar slógu á aðfangadagskvöld. Þar var auðvitað allt á kafi fyrir jólin. Frá bernskunni man maður helst eftir þeirri tilhlökkun að fá kannski ævintýrabók eftir Enid Blyton, Ævintýraeyjuna og þær allar. Það var rosalega spennandi að eiga von á því á jólunum.“ við þig og þína Dermajetics vörwmcu* ei*M 100% náttúeMlegae og ojrieemispeójaða**. ■Húðvömr - PynV ancllit og líkama CHmvötn og rakspínar Hánvöeur Bawavöfut* Pöeðunaevöme Kenti Sölt CllmjtvtiV Olíiu* Afhent skreytt ef óskað er 30 Daga sUilafrestttr V»sa * <£uno Jóhanna Harðardóttir S. S57 6959 - 698 0959 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.