Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Öndunarvöðlur Vöðluskórfrá 6.850,- frá 19.500,- Kastlijól Sundmagar (Bciiy boats) Fyrir veiðimenn sem vilja ná lengra. Verð frá 9.990,- Gjafavörur Mikið úrvar af skemmtilegum gjafavörum fyrir veiðimennina sem eiga allar græjur. OKUMAveiðihjól með allt að 5 ára ábyrgð. Verð frá 2.990,- Flugufyál ssas===i ‘fluguilnýthigar: Stonefly verkfærasett á kr. 5.480,- Mikið úrval af fluguhjólum. Verð frá 4.990,- Fluguveiöisett Danvise Vinsælasti vassinn á markaðnum á aðeins 5.890,- 9 feta noN thompson grafit stöng. hjól með diskabrémsu.uppsett Ifna með baklínu á aðeins 15.990,- Úrval af hnýtingasettum. auk hnýtinganámskeiða. VEIÐIHORNIÐ ^ , VeiSibúíin (bcenum Opið 3113 03g3 Hafnarstiatti S • 101 Roykjavík • Siini S51 6760 • Fax S61 4800 • www.vaiclihorniil.is Jólagjafir handa stóru strákunum um Samtök biindra og sjónskertra ó fslandi Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, S. 525-0000 Fœst um allt land er rerta pannan iyn heimili og atvinnumenn. Einar Farestveit&Co Borgartúni 28 g 562 2901 og 562 Fást: djúpar grunnar - 20, 24, 26, 28 og 32 cm breiðar. Glerlok aukalega. Kertin ómissandi erti eru ómissandi þáttur í jólahaldinu. Flestum þykir rólegt flökt kertalogans skapa ákveöna stemningu og ró. Fyrr á öldinni voru heimatilbú- in tólgarkerti úr dýrafitu ekki óal- geng hér á landi, enda býflugna- vax eins og notað var erlendis til foma ekki hráefni sem fáanlegt var hér á norðurhjara. Nú eru það vaxkerti sem flest eru verksmiðju- framleidd, þó handunnin kerti fá- ist einnig sem mörg þykja mikil listasmíð. Vaxkerti og tólg- arkerti Kerti voru til foma búin til úr býflugnavaxi. Það varð að flytja inn frá útlöndum og var mjög dýrt; ein mörk af vaxi kostaði sama og þrjár lambagærur. Á miðöldum bjuggu munkar í klaustrum til kerti. Vaxkertin voru notuð í kirkjum og klaustrum. Tólgarkerti komu svo til sögunnar á 15. öld eða fyrr. Þau var auðvelt að búa til á sveitabæjunum og voru því not- uð á hátiðum eins og jólum. Á fyrri hluta 19. aldar er svo farið að nota efnið stearin í kerti. Strokkkerti Tólgarkerti voru búin til þannig að tólgin var brædd og hellt í djúp- an trédall. Oft var það strokkurinn á heimilinu sem var notaður og vora kertin þá kölluð strokkkerti. í strokkinn var fyrst sett volgt vatn og svo bráðin tólg ofan á. Rök og ljósagarn Kveikir á kertum voru kallaðir rök. Þeir voru búnir til úr ljósa- gami en það var úr fléttaðri bómull. Á íslandi voru rökin oft búin til úr gömlum léreftsflíkum sem voru rifnar í ræmur eða þau voru fléttuð eða tvinnuð úr hrosshári. Kertasteypa Rökin voru fest á lítið prik sem var kallað kertará. Síðan var þeim dýft ofan í tólgina og tólgarlagið látið storkna. Þegar það hafði storknað var þeim dýft aftur í tólg- ina og þannig haldið áfram þangað til kertin voru orðin mátulega gild. Kerti voru einnig steypt í kerta- formi sem var hólkur úr málmi. Kerti sem voru steypt i formi þóttu fínni og höfðu sléttara yfir- borð en strokkkertin. Kóngakerti á jólunum Fyrir jólin voru auk einfaldra kerta steypt kóngakerti. Þau grein- ast í þrennt og eru tákn heilagrar þrenningar. Kóngakerti voru búin til meö því að binda þrjú rök neðan í spýtu og hnýta endarökin á mitt miðjurakið. Heimild: Islensk Þjóðmenning I, Uppruni og umhverfi BONANZA Besta steikarpannan á markaðinum!!! Þetta er pannan sem notuð er í þáttunum hjá Sigmari B. Haukssyni. ✓ Fatnaður SC/EF?FM Veiðivesti frá 4.890,- RON THOMPSON Ijakkar frá 7.990,- Bakpokar fyrir skotveiðimenn Belti fyrlr skot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.