Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Síða 11
plötudómur
Early Groovers-Happy New Ear ★ ★★★
Ruxpin-Radio ★★★
eins lengur yfir henni, en samt
sem áður er þetta ágæt plata, sem
á eru mörg fin stykki.
Happy New Ear sem unnin er
af Early Groovers, alias Örnólfi
Thorlacius, er hinsvegar mjög
fjölbreytt plata. Þetta er að upp-
lagi einhvers konar trip-hop, en
víða komið við. Þetta er plata
Radio er unnin aflistamann-
inum Ruxpin, sem er Jónas
Þór Guðmundsson. Þetta er
minimálískt teknó-breakbeat,
þægileg tónlist sem lætur lítið
yfir sér í fyrstu, en vinnur á
við frekari hlustun.
sem mundi sóma sér vel á Ninja
Tune. Örnólfur virðist vera and-
lega og menningarlega skyldur
köppum eins og Amon Tobin og
Funki Porcini. Lagið „Coffeetalk“
minnir t.d. sterklega á þann síð-
arnefnda og platan er unnin á
svipaðan hátt og margt frá Ninja
Tune undanfarin ár. Þetta er lit-
ríkt collage af bítum, lifandi
hljóðfæraleik, sándum og sömpl-
um (radd og hljóðbrotum). Ekki
það að þetta sé einhver hermi-
plata, því að hér má finna ýmis-
legt óvænt og hugmyndaflugi
stráksins virðast lítil takmörk
sett.
Þó að tónlistin sé mjög fjöl-
breytt (það bregður fyrir jazzá-
hrifum, hip hop, reggí, ambient
og meira að segja blús svo eitt-
hvað sé nefnt) þá tekst Örnólfi að
búa til úr þessu sannfærandi
heildarmynd. Þetta er hæggeng
tónlist (downtempo) og það sem
heldur plötunni saman er stemn-
ingin sem er gegnumgangandi út
hana alla. í gegnum allar bragð-
tegundimar og sánd-breytingarn-
ar (sándið er líka Qölbreytt;
stundum viljandi lo-fi, stundum
brakandi tært) er stemning sem
skapast af einföldu og hægu
Bragðmikið og
hressandi frá Thule
grúvi. Þetta er tónlist sem ætti að
höfða til allra þeirra sem hafa
áhuga á trip hoppi, hvort sem það
er Bristol bylgjan (Tricky, Massi-
ve Attack og Postishead), instrú-
mental trip-hop á borð við afurð-
ir Mo Wax og Ninja Tune eða
verk Kruder og Dorfmeister. Ég
mæli sérstaklega með þessari
plötu.
Báðar þessar útgáfur bera góðu
heilsufari Thule-veldisins vitni.
Ef að framhaldið verður jafn
áhugavert þá eigum við spenn-
andi tíma í vændum. Gerið sjálf-
um ykkur greiða og tékkið á þess-
um plötum.
Trausti Júlíusson
Sæti strákurinn George
Michael gefur út nýja ellefu laga
plötu á mánudaginn, sína fjórðu
sólóplötu. George hugsar til
framtíðar og kallar plötuna
„Songs from the Last Century".
Honum finnst því greinilega ekk-
ert vafamál hvenær ný öld byrj-
ar.
Eins og lesa má úr titlunum er
George að syngja gamla slagara
frá þessari öld, lög eftir eldri
snillinga eins og Cole Porter og
Johnny Mercer yfir í yngra efni
eftir Queen og U2. Elsta lagið er
frá 1930, það yngsta frá 1995. Ge-
orge hljóðvann plötuna með vön-
um körlum og auðvitað hljómar
þetta eins og dýrðlegasti eym-
arjómi og George«syngur, eins og
hunapgsfljáfur engill.
Piátaif atti okki að koma út
fyrr en á næsta ári. Öpþtökur
liófusr í New York í lok ág®t en
jþetta skotgekk svo útgáfunni var
flýtt. Fyrsta smáskifan er gamla
Police-lagið „Roxanne“. Það fjall-
ar um gleðikonu og leikur ein
slík í myndbandinu. George neit-
aði nýlega að koma fram með
Elton John. Uommafélag var
búið að fá strákana aö ieika Ken
pg Barbie á skemmtun en (ieorge
hætti við á' siðustu stúndu. Þó
George hafi neyðst til aö koma
fir skápnura i löggútnálinu urn
árið er honum ekkert of vel við
að vera þekktur sem „a gay pop
star“, Hann bendir réttilega á að
kynhneigð sín sé aukaatriði.
ar hér. Þær eru reyndar gefnar út
á sitthvoru undirmerkinu;
„Radio“ er á UNLFORM (ex-
perimental raftónlist), en „Happy
New Ear“ á DIZORDÉR (trip-hop,
hip-hop & d&b).
Radio er unnin af listamannin-
um Ruxpin, sem er Jónas Þór
Guðmundsson. Þetta er minimal-
ískt teknó-breakbeat, þægileg tón-
list sem lætur lítið yfir sér í
fyrstu, en vinnur á við frekari
hlustun. Þetta er frekar mjúk
plata, bítin, sem oft eru jungle
ættar, eru næstum notaleg og yfir
þau setur Ruxpin einfalda, en
hnitmiðaða músík. Styrkur hans
liggur annars vegar í finu sándi
og smekklegum útsetningum,
hinsvegar í að hann hefur sterka
tiifinningu fyrir því að ofgera
ekki; - minna er meira, eins og
sagt er. Þetta er gott byrjenda-
verk, en það sem helst má finna
að er að stundum er ekki nógu
mikið að gerast í tónlistinni. Lög-
in eru frekar einlit og það er því
sérstaklega velkomið þegar Ruxp-
in brýtur upp formúluna, t.d. í
verkunum „Focus on the Sky“ og
í lokalaginu „Broadcast Ends“.
Radio hefði kannski orðið ennþá
betri ef Jónas Þór hefði legið að-
Happy New Ear sem unnin er
afEarly Groovers, alias Örn-
ólfi Thorlacius, er hinsvegar
mjög fjölbreytt plata. Þetta er
að upplagi einhvers konar
trip-hop, en víða komið við.
Þetta er plata sem mundi
sóma sér vel á Ninja Tune.
Plötuútgáfan Thule hefur vakið
töluverða athygli undanfarin tvö
ár eða svo. Hún fékk jú styrk úr
Nýsköpunarsjóði, forsíðuviðtal í
Undirtónum o.s.frv. Það hefur
samt ekki borið mikið á afurðum
hennar og verið vandræðalaust
að þverfóta sig fyrir Thule-plöt-
um í plötubúðum bæjarins, -
helst að það hafi frést af einhverj-
um tólftommum útí Þýskalandi
og jú, ef vel er leitað hefur mátt
finna vinylplötur djúpt í iðrum
Þrumunnar. Hinn almenni plötu-
kaupandi hefur hinsvegar hingað
til lítið verið áreittur.
Árið 1998 kom reyndar út safn-
platan ágæta „Fishcake" og síðla
árs hin frábæra minimal en fonkí
teknóplata „Ooger“ með Oz
Artists (besta íslenska teknóplat-
an hingað til, ekki að samkeppn-
in hafi verið mikil) en báðar fóru
óþarflega leynt.
En nú eru straumhvþrf, tvær
plötur nýkomnar út og aðrar
tvær væntanlegar fyrir áramótin.
Þær tvær fyrstu, „Radio" með
Ruxpin og „Happy New Ear“ með
Early Groovers eru til umfjöllun-
Útsölustaöir.
Everest, Skeifunni
Nanoq, Kringlunni
Seglageröin Ægir, Eyjaslóð
Sportbúö Óskars, Keflavík
Sportver, Akureyri
Útilíf, Glæsibæ
h$itclv6!réUiR
3. desember 1999 f ÓkUS
11