Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Side 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 Hringiðan Verslunin Ástund kynnti nýja tegund hnakka i veislu sem haldin var í sal FlH viö Rauöageröi á föstudagskvöldiö. Agnes Einarsdóttir, Helga Kristmundsdóttir, Lárus Hauksson og Hermann Friöriksson kynntu sér þessa nýju hnakka. Nýtt sölugallerí, eöa listmarkaöur eins og eigendurnir vilja kalla það, Gallerí Guten- berg, var opnaö ( Þingholtsstrætinu á laug- ardaginn. Margrét Guöjónsdóttir, Inga Sól- veig og Guörún Jónasdóttir selja þarna list sína og annarra. Leikritiö erótíska Bláa herbergið var frumsýnt í Borg- arleikhúsinu á föstudaginn. Þórunn Lárusdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson og Val- ur Freyr í hléi. DV-myndir Hari Koníaksstofan er heitið á nýrri kon- íaksstofu sem opnuö var á Eiöistorgi á föstu- daginn. KR-bókin var stíft lesin enda stutt í KR- krána, Rauða Ijóniö. 36 listamenn settu upp skúffugallerí og smámyndasýn- ingu í sýningaraö- stööu Grafíkfélags- ins á föstudaginn. Oddur Albertsson rabbaði viö lista- konurnar Aöalheiði Valgeirsdóttur og Hafdísi Ólafsdóttur á opnuninni. uiaa nerDergio, leiKrmo sem geröi allt allt vitlaust ( London og New York, var frumsýnt á stóra sviöi Borgarleikhússins á föstudaginn. Edda Björg og Stefán Már voru meðal frumsýn- ingargesta. Björn Ingi og Hrafn voru meðal frum- sýningargesta á Bláa herberginu eftir breska leikritaskáldið David Hare á föstudaginn. Leikararnir Pétur Einarsson og Linda Ásgeirsdóttir áttu tal saman i hléi á Bláa herberginu sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldiö. Gunnar Gaukur Guömundsson klappar hér graöfolanum Suöra frá Holtsmúla á opnun nýrrar hestavöruverslunar, Töltheima, á laugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.