Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
35
Andlát
Hulda Klara Randrup, Hátúni 30,
Keflavík, lést á Landspitalanum
fimmtudaginn 2. desember.
Kristín Bentína Sveinbjömsdótt-
ir frá Þverhamri í Breiðdal, lést á
hjúkrunarheimilinu Skjólgarði,
Höfh, fimmtudaginn 2. desember.
Erna Kristinsdóttir, Fitjasmára 9.
Kópavogi, andaðist á Vífilsstaða-
spítala fimmtudaginn 2. desember.
Skúli Grétar Sigurðsson bóndi,
Stórutjörnum, varð bráðkvaddur á
heimili sínu fostudaginn 3. desem-
ber.
Björg Eriksen, Framnesvegi 6, lést
mánudaginn 22. nóvember s.l.
Jarðarfor hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Jarðarfarir
Arngrímur Jónasson vélfræðing-
ur, írafossi, Grímsnesi, sem andað-
ist á Ríkissjúkrahúsinu í Kaup-
mannahöfn laugardaginn 27. nóv-
ember sl., verður jarðsunginn frá
Langholtskirkju þriðjudaginn 7.
desember n.k., kl. 13.30.
Útfór Margrétar Albertsdóttiu-
(Maggýjar) frá Isafirði, áður til
heimilis á Blindraheimilinu,
Hamrahlíð, fer fram frá Háteigs-
kirkju miðvikudaginn 8. desember
kl. 15.00.
Happdrætti
Bókatíðinda 1999
Dregið hefur verið fyrir
7. desember:
42027
fýrir 50
árum
7. desember
1949
Mjólkin
skömmtuð
Mjólkurskömmtun var á ný tekin upp í
morgun og var skammturinn hálfur líter á
mann. Er þetta gert til þess aö dreifa
mjólkinni jafnt niöur á bæjarbúa, en
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnaifjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafiörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, iaugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifumii: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 19-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smlðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðm-strönd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar-
fiarðarapótek opið mánd-fóstd. kL 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabilreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sbni 481 1666,
Akureyri, sbni 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
sbiðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima
800 4940 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfiörð er á Smáratorgi 1, KópavogL
vegna flutningserfiðleika, sem stafa af
snjóþyngslum á ieiðunum austur i sveitir,
barst óvenju lítiö af mjólk til bæjarins í
gær.
alla vkka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og sbnaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er i sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma
481 1966.
Akurejri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og
eflir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.39-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Summdaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspltali Hringsins: KL 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nalnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 9-12. Simi 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 916 alla
virka daga. Uppl. í sima: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fumntud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kL 19-11. Sólheimar,
mid. kL 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 19-18.
Bros dagsins
Sigrún Sól Ólafsdóttir leikkona, minnist
brosandi fyrstu jólanna eftir aö hún fór aö
búa, kalkúnninn reyndist hrár, þau
boröuöu klukkan ellefu og opnuöu
pakkana klukkan eitt.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasaih Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Salhhúsið er
opið ld. og sud. frá kl. 14-17.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrlms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eflir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13-17.
Spakmæli
Vantreysti maður
náungum sínum
gerir maður þá
að lygurum.
La Rochefoucauld
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Búkasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 29-21.
Iðnaðarsafniö Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið 1 síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, simi 422 3536. Hafnárfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
HitaveitubUanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Haftiarij., simi 555 3445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg
arstofhana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. Þér gengur vel að vinna úr
því sem þú hefur og ert fljótur að vinna þau verkefni sem þú tek-
ur þér fyrir hendur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
• Þú þarft að beita sannfæringarkrafti til að fá fólk 1 lið með þér.
Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur.
Hrúturinn (21. mars-I9. april):
Tiifmningamál verða i brennidepli í dag og ef til vill gamlar deil-
ur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf aö standa saman.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá joér verkefnum sem þú hef-
ur verið að trassa lengi. Einbeittu þér að skipulagningu næstu
daga.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna óvæntra atburða. Við-
skiptin ganga vonum framar og fjármálin ættu að fara batnandi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Samskipti þln viö aðra verða ánægjuleg í dag. Þér gengur vel að
I/ fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Dagurinn ætti að vera rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt
skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikiö.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveöinn við fólk sem þú ert
að bíða eftir. Þú lendir í sérstakri aöstöðu 1 vinnunni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það verður mikiö um að vera í dag og þú mátt búast við að eitt-
hvað sem þú ert að gera taki lengri tima en þú ætlaðir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætlun-
um þínum á síðustu stundu. Haltu ró þinni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti í kringum þig og fólk er
ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína
nánustu.
Stcingcitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér
að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja þína í
kvöld.
Þú ert að stytta þér leið eins og venjulega,
er það ekki, Lalli?