Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 39
JOV MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 1999 51 fyrir 50 árum 13. desember 1949 VISXR Jazzklúbbur íslands stofnaður Andlát Helga Fossberg Helgadóttir, íra- bakka 6, Rvík, lést á líknardeild Landspítalans að morgni 10.12. Reynir Ingason, Hjallavegi 10, ísa- firði, lést á Landspítalanum þriðjud. 7.12. Edda Einars Andrésdóttir, Arnar- hrauni 2, Grindavík, lést á Vífils- staðapítala mánud. 6.12. Sigríður Runólfsdóttir, Hraunbæ 156, Reykjavík, lést á heimili sínu að morgni þriðjud. 7.12. Jazzklúbbur íslands var stofnaður hér í Reykjavík s.l. laugardag, og voru stofnfé- lagar um 40. í stjórn þessa félags voru kjörnir: Hilmar Skagfield formaður, Helgi Helgason gjaldkeri, Svavar Gests ritari, og meðstjórnendur þeir Ólafur G. Þór- hallsson, Róbert Þórðarson, Jón Múli Árnason og Hallur Símonarson. Tilgangur Jazzklúbbs íslands er að út- breiða þekkingu á jazz meðal almenn- ings. Hyggst félagið ná tilgangi sínum m.a. með því að athuga möguleika á því að skiptast á erl. og íslenzkum jazzhljóm- sveitum, eða einstökum jazzleikurum, ennfremur með því að gangast fyrir jazz- hljómleikum, „jamsessíónum" og erinda- flutningi o.fl. Jarðarfarir Guðmundur Hallsson, Háholti 11, Keflavík, lést á heimili sínu 9.12. Út- fór hans fer fram frá Keflavíkur- kirkju fimmtud. 16.12. kl. 14.00. Hreinn Ágúst Steindórsson frá Teigi á Seltjamarnesi varð bráð- kvaddur á heimili sínu þriðjud. 7.12. Útforin fer fram frá Kópavogs- kirkju fóstud. 17.12. kl. 13.30. Guðmundur Ingi Ingason lést á Sjúkrahúsi Rvíkur þriðjud. 7.12. Út- för hans fer fram frá Bústaðakirkju miðvikud. 15.12. kl. 13.30. Sigríður Þóroddsdóttir frá Alviðru, Dýrafirði, Hraunbæ 102b, Rvík, verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 13.12. kl. 10.30. Bjarni M. Karlsson málaram., Hrafnistu, Rvík, er lést sunnud. 5.12., verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvd. 15.12. kl. 13.30. Magnús Grétar Guttormsson, fyrrv. símritari, Nökkvavogi 24, Rvík, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjud. 14.12. kl. 15.00. drætti Bóka inda 1999 Eftirfarandi númar hafa verið dregin: 11. desember 5227 12. desember 56288 13. desember 34380 Adamson Sufurhliö35 • Sími 581 3300 Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa Islands allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarflörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 42l 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru geötar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyíja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 oglaugd. 10-14. Sklpholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mostb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnaríjörö er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöö opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í shna 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aiia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Oldrunardeildir, frjáls heim- sóknartími eftir samkomulagL Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartlmi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsðknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- timi. Hvltabandlð: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tflkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökm á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaöur og nafnlejæd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh vlð Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Saéihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, íod. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögushmdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Guðrún Birna, matgæðingur vikunnar, sagði í helgarblaði DV að henni fyndust engin jól án þess að hafa sörur á borðum. Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaifistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kL 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Kurteisi er tilbúin góðvild. K Samuel Johnson ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9^18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasath Islands. Opið laugard., . sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel- tjamamesk Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936.. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. v Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Simabilanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg<- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður góður og þú gætir orðið heppinn í fjármálum. Tíma sem þú eyðir í skipulagningu heima fyrir er vel varið. Fiskamir (19. fcbr.-20. mars): Vertu orðvar, þú veist ekki hvemig fólk tekur þvi sem þú segir. Þú gætir lent í því að móðga fólk eða mishjóða því. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Þú minnist gamalla tíma í dag og það tengist ef til vill endurfund- um viö gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður timi núna til skipulagningar. Nautiö (20. aprfl-20. mal): Þótt eitthvert verk gangi vel í byrjun skaltu ekki gera þér of mikl- ar vonir. Nú er tími breytinga og þú þráir að taka þér eitthvert nýtt verkefni fyrir hendur. Tvlburarnir (21. mal-21. júnl): Vonbrigði eöa óvæntar fréttir gætu haft skaðleg áhrif á stöðu þína fyrri hluta dagsins. Þú skalt því fresta mikilvægum ákvörð- unum þar til síðar. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Ekki treysta á aðra til að hjálpa þér að halda loforð þín eða leysa verkefni fyrir þig. Treystu heldur á eigin dómgreind og þá mun allt fara vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir átt i erfiðleikum í samskiptum við fólk í dag og það ger- ir þér erfitt að nálgast þær upplýsingar sem þú þarfnast. Reyndu að taka því rólega í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn einkennist af rólegu og þægilegu andrúmslofti. Þú gæt- ir þó orðið vitni að deilum seinni hluta dagsins. Það er lítiö sem þú getur gert til að koma í veg fyrir það. Vogln (23. sept.-23. okt.): Fólk gæti reynt að nýta sér góövild þína og þú verður að beita kænsku til að koma í veg fyrir það án þess að valda deilum. Sporðdrekinn (24. okt-21. nóv.): Það verða miklar framfarir á einhverjum vettvangi í dag. Pen- ingamálin valda þér samt einhverjum áhyggjum og erfiðleikum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að bíða eftir öörum í dag og vinna þín líður fyrir seina- gang annarra. Ekki láta undan þrýstingi annarra í mikilvægum málum. Stelngeitin (22. des.-19. jan.): Þín bíður gott tækifæri fyrri hluta dagsins. Það gæti tengst pen- ingum á einhvem hátt. Þú hugar að breytingum heima fyrir. 'C r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.