Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 1
Hátíðarréttir á jóladag: Graskerssúpa og bakaðar skeljar Bls. 22 :i*- - M !CN DAGBLAÐIÐ - VISIR 289. TBL. - 89. OG 25. ARG. - MIDVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Frétt DV um að ferjur þurfí ekki fjarstýrðan sleppibúnað veldur uppnámi: Krísufundur - í siglingaráði. Glórulaust að undanskilja ferjur, segir formaður sjómanna. Bls. 4 Jólagetraun DV: Hvern hittir jóla- sveinninn í dag? Bls. 29 Björk í London: Fram- kallaði táraflóð Bls. 17 Sæunn Axels: Gögnum hent Baksíða Moonistar leggja ástarsnörur fýrir íslendinga Bls. 16 Campbell lagðist inn: Skapíð í meðferð Þriðji jólasveinninn, Stúfur, kom til byggba i gær og að venju leit hann inn í Ráðhúsi Reykjavfkur á ferð sinni um mannabyggðir. Krakkarnir í Ráðhúsinu skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndinni og sennilega hefur enginn þeirra fengið kartöflu í skóinn í nótt. DV-mynd PÖK BlS 33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.