Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 Fréttir DV Ágæti herðir kröfur um 600 króna akstursgjald: Enginn einokunarfnykur - segir sölustjórinn - dregur úr sípöntunum Ágæti hefur sent fyrirtækjum og mötuneytum bréf þar sem und- irstrikað er að 600 króna aksturs- gjald leggist ofan á vöruna sé verslað undir 6000 krónum. Einnig leggist sama akstursgjald ofan á vöruverðið ef verslun pant- ar oftar enn einu sinni sama dag- inn. Það síðamefnda á einnig við um verslanir sem kaupa inn fyrir meira en 6000 krónur. „Tilgangurinn með þessu er einkum sá að reyna að draga úr sípöntunum hjá sömu aðilunum," sagði Aðalsteinn Guðmundsson, sölustjóri Ágætis, við DV. Hann kvað það af og frá að verið væri að refsa kaupmanninum á hom- inu fyrir að reka litla verslun en ekki stóra. „Margir panta á hverj- um einasta degi fyrir 4-6000 krón- ur. Það kostar ekkert smáræði að keyra fimm sinnum í viku fyrir kannski 1000 krónur, þegar ekk- ert mál er fyrir þessa aðila að taka tvisvar eða jafnvel einu sinni í viku. Menn em að panta allt upp í átta sinnum á dag. En þetta snertir ekki neina verslun heldur miklu fremur t.d. mötuneyti.“ Aðalsteinn sagði að Ágæti hefði farið af stað með gjaldtöku af þessu tagi fyrir þremur árum. Viðskiptavinimir hefðu verið fljótir að laga sig að þessum að- stæðum, starfsmenn Ágætis farið að sjá gegnum fingur sér við þá og allt hefði verið komið í sama óefnið á nýjan leik. „Það er enginn einokunarflyk- ur af þessu,“ sagði Aðalsteinn. „Við verður sjálfir að borga akst- ursgjald á allt sem við fáum. Þetta er alls staðar komið á.“ -JSS DV upplýsti um reglugerö sem undanskilur ferjur því aö hafa sleppibúnað: Siglingaráð bakkar - og samþykkt reglugerð dregin til baka. Hríseyjarferja þarf sleppibúnaö Þingmenn bættu 3,3 milljörðum viö útgjöld ríkisins: Fjárlögin með metafgangi sandkorn Samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum fyrir árið 2000 verða tekjur rikisins á næsta ári 209,9 milljarðar en útgjöldin 193,3 millj- arðar. í fjárlagafrumvarpinu sem Geir Haarde fjármálaráðherra lagði fyrir Alþingi var hins vegar gert ráð fyrir tekjum upp á 205 milljarða króna og að útgjöldin myndu nema 190 milljörðum. Á þeim tveimur og hálfum mánuði sem liðnir eru frá því frumvarpið var lagt fram á Alþingi 1. október sl. hefur útgjaldahlið fjárlaga næsta árs því hækkað um 3,3 milljarða í meðforum þingmanna. gegn fikniefnavandanum og veru- legar aukafjárveitingar eru vegna jöfnunar á húshitunarkostnaði og námskostnaði, auk þess sem við- bótarfé hefur verið sett til há- skólastofnana á landsbyggðinni. Jón segist i megindráttum ánægð- ur með þá niðurstöðu sem er að fást þó mikill viðskiptahalli og þensla valdi áhyggjum. „Það er áhyggju- efni hversu miklir peningar eru í umferð og spennuástand. Það þyrfti að slá eitthvað á það til þess að hemja verðbólguna en hún er í efri mörkum þess sem viðunandi er,“ segir hann. -GAR Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkom @ff. is »"THrtseyiarf5^“S!>artt6anSa Trúi ekki aö séu aö V -segvr Frá fundi siglingaráðs þar sem fallið var frá fyrri samþykkt. Ragnhildur Hjaltadóttir formaöur og Gunnar Tómasson. DV-mynd E.ÓI - 400 milljónir króna til fíkniefnavarna Hverer hann? í athugasemd sem blaðið birti eft- ir Sigurð H. Guðjónsson hæstarétt- arlögmann á þriðjudag segir hann frá því hvernig nafn hans var rang- lega nefnt til sögunnar i viðtali við Sæimni Axelsdóttur, útgerðarkonu á Ólafsfirði. í viðtal- inu sagði Sæunn frá þvi að hún hefði ráð- ið Sigurð H. sem lög- fræðing fyrr á ár- inu. Hafði hún síð- an eftir forsætis- ráðherra að fyrst hún hefði ráðið þennan lögfræð- ing skyldi hún ekki búast við að nokkur heiðvirður maður kæmi nálægt henni. Hið rétta er að Sigurður H. hefur aldrei unnið handtak fyrir nefnda útgerðarkonu en fyrir kemur reyndar að honum er ruglað saman við annan lögmann. Bíða menn eftir að fá upplýst hver það nú er úr lögfræðingastétt sem líkt er við hina réttu andstyggð heið- arlegra manna... Færir sig um set Listaverkahöndlarinn Jónas Freydal, sem lengi hefur dvalið í Kaupmannahöfn, færir sig um set, um .stundarsakir að minnsta kosti. Þannig er að eiginkona hans verður að vinna fyrir Svavar Gestsson sendiherra vegna fyrirhugaðra landa- fundahátíðahalda í Vesturheimi á næsta ári. Er ekki annað vitað en hún taki eigin- manninn með. Spyrja listaverka- spekúlantar nú hvort brátt megi vænta frétta af listaverkahöndli í ís- lendingabyggðum vestra... Uppeldisbróðirinn Réttasöngvarinn Guðlaugur Tryggvi Karlsson var að skemmta sér í Skagafirði um helgina. Lýting- urinn og hestakarlinn brá sér nátt- úrlega í góðmetið í Varmahlíð, enda sjaldan flotinu neitað eins og útlitið ber með sér. Söngvarar þurfa jú sitt enda frægt þegar hann stjómaði stærsta kór á íslandi, 10 þúsund manns, á landsmótinu á Vind- heimamelum 1982. Kom hann þá rið- andi með Harðar- mönnum úr Mos- fellssveit og var gleðin svo mikil í ferðinni, 200 menn og hestar, að skar- inn hafnaði uppi á Mælifellshálsum. En svo við snúum okkur aftur að lið- inni helgi þá skemmtu Álftagerðis- bræður af sinni alkunnu snilld og hvöttu fólk óspart að syngja með. Guðlaugur lét ekki segja sér þetta tvisvar og tók undir af þvílíkri hjart- ans lyst að kvartettinn frægi var skírður upp þetta kvöld. Nefndist hann þá Áltagerðisbræður og einn uppeldisbróðir... Stolnar fjaðrir í Sandkorni fyrr í vikunni birtist staka um Noregsferð Hákonar Að- alsteinssonar sem Erla Guðjónsdóttir á Seyðisfirði sendi. Stakan vakti furðu marga, ekki vegna þess hvemig hún er samin heldur vegna þess að seinniparturinn er ekki eftir Erlu heldur Öm Amarson Stefánsson). Hana má finna á bls. 121 í 2. útgáfu af ljóðabók hans, 111- gresi. Öll er staka Arnar svona: Prédikaöi presturinn píslir vítisglóða. Amen sagöi andskotinn. Aöra setti hljóða. og fulltrúar siglingaráðs voru kallaðir á teppi hans. í fréttatil- kynningu samgönguráðuneytis þann dag var því lýst að frétt DV byggðist á misskilningi. I fram- haldinu var siglingaráð skikkað til að funda aftur ttm málið sem leiddi til breytingartillögu sem búist er við að ráðherra sam- þykki. Þar með er fengin staðfest- ing á því að frétt blaðsins var rétt. Samkvæmt heimildum DV þýðir þessi niðurstaða að lagt verður til að ferjur verði flokkaðar. Þannig muni nýja Hríseyjarferjan Sævar þurfa fiarstýrðan sleppibúnað. Ferjan Herjólfur, sem er stærsta ferja hérlendis, mun ekki þurfa slíkan búnað enda öryggiskerfi skipsins mjög öflugt og byggist að mestu á björgunarflekum. Vegna hæðar skipsins munu gúmbátar ekki koma að sama gagni og hjá öðmm skipum. -HKr./-rt óumdeilda. Þegar DV vakti at- hygli á því að feijur væru undan- skildar búnaðinum urðu mjög harkaleg viðbrögð meðal annars hjá þeim sem sæti eiga í siglinga- Fjárlögin gera ráð fyrir að af- gangur verði á rekstri ríkissjóðs sem nemur 16,6 milljörðiun króna eða 1,6 milljörðum umfram það sem áætlað var i frumvarpinu. Jón Kristjánsson, formaður fiárlaganefndar, segir hinn mikla rekstrarafgang mega að stórum hluta skýra með miklum umsvif- mn í þjóðfélaginu. í meðforum þingsins hafa rúm- ir tveir milljarðar króna bæst við útgjaldahliðina vegna heilbrigðis- mála. Þá má nefna að 400 milljón- ir hafa bæst við vegna ýmissa verkefna, tengdra baráttunni Kristjánsson. ráði. Töldu sumir full- trúanna sig hafa verið blekkta. Ráðherrann brá skjótt við og höfundar reglu- gerðarinnar hjá Siglingastofnun Frétt DV varð til þess að vekja at- hygli á samþykkt siglingaráðs. Sturla Böðv- arsson sam- gönguráðherra brá hart við eft- ir umfjöllun DV. Á maraþonfundi siglingaráðs í fyrradag varð að niðurstöðu að bakka frá fyrri samþykkt ráðsins um reglugerð sem undanskilur farþegaferjur því að hafa sjálfvirk- an sleppibúnað um borð. I samþykkt ráðsins segir m.a.: „Siglingaráð samþykkir að á þessu stigi verði ekki horfið frá kröfu um losunar- og sjósetningar- búnað gúmmí- björgunarbáta í farþegaskipum. Jafnframt leggur siglingaráð til að Siglingastofnun íslands verði falið að gera tiUögm- að reglum fyrir 1. mars 2000 um nánari útfærslu á sjósetningu björgunarfara farþegaskipa með það að markmiði að farþegum sé komið frá borði með tryggum hætti í björgunarför á sem skemmstum tíma. Tillögumar verði unnar í samráði við sigl- ingaráð. Fram til þess tíma verði þeim farþegaskipum sem hafa gilt haffærisskírteini heimilt að hafa þann búnað sem er um borð 1. janúar 2000 og viðurkenndur var skv. eldri reglum um losunar- og sjósetningarbúnað.“ Þann 12. nóvember sl. sam- þykkti siglingaráð einum rómi reglugerð þá sem ákveðið hafði verið að tæki gildi þann 6. desem- ber. Fulltrúum ráðsins yfirsást að í reglugerðinni voru ferjur einar undanskildar kröfu um fiarstýrð- an sleppibúnað sem á frá áramót- um að vera í skipum yfir 12 metra löngum. Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra taldi reglugerðina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.