Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Síða 27
JjV FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 VISIR fyrir 50 árum 17. desember 1949 16 keppendur 1 hnefa- leikameistaramótinu Andlát Svavar Árnason vélstjóri, Hofsvalla- götu 16, Reykjavík, lést fimmtud. 9.12. á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Edda Petrína Guðmundsdóttir lést í St. Petersburg, Flórída, 12.12. Kristinn Pálsson, Ásvaliagötu 49, lést á Landspítalanum 11.12. Jarðarfarir Bárður Auðunsson skipasmiður, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést fóstudaginn 10.12. Hann verður jarðsunginn frá Garðakirkju fóstud. 17.12. kl. 11.00. Margrét Sigurðardóttir Blöndal, Hrafnistu, Hafnarfirði, sem lést 10.12., verður jarðsungin frá Víði- staðakirkju í Hafnarfírði fimmtud. 16.12. kl. 15.00. Alf Karstein Walderhaug lést 14.12. Útfor hans verður frá Ólafsfjarðar- kirkju laugard. 18.12. kl. 14.00. Arnþór Þórólfsson, Heiðarvegi 1, Reyðarfirði, andaðist á heimili sínu 12.12. Útfór hans verður frá Reyðar- fjarðarkirkju laugad. 18.12. kl. 14.00. Útfór Óla Ágústs Ingvarssonar, bónda á Geitagili, verður frá Sauð- lauksdalskirkju 18.12. ki. 14.00. Jóhanna Jakobsdóttir frá Reykjar- firði, áður til heimilis á Seljalands- vegi 64a, ísafirði, sem andaðist á Fjórðungssjúkrah. á ísafirði 9.12. sl., verður jarðsungin frá ísafiarðar- kirkju laugard. 18.12. kl. 11.00. Sigríður Runólfsdóttir, Hraunbæ 156, Reykjavík, sem lést á heimili sínu 7.12., verður jarðsungin frá Ár- bæjarkirkju fostud. 17.12. kl. 13.30. Reynir Ingason, HjaUavegi 10. ísa- firði, verður jarðsunginn frá ísa- fiarðarkirkju þann 18.12. kl. 14.00. Edda Einars Andrésdóttir, Amar- hrauni 2, Grindavík, verður jarðsung- in frá Landakirkju, Vest-mannaeyj- um, laugard. 18.12. kl. 14.00. Sálumessa fyrir hönd Péturs Gauts Kristjánssonar lögmanns, Blöndu- hlíð 20, Reykjavík, verður haldin í Kristskirkju, Landakoti, þriöjud. 21.12. kl. 13.30. Þónum Gyða Ámadóttir frá ísa- firði, áöur Þingvailastræti 8, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju 17.12. kl. 13.30. Ingibjörg Ingimundardóttir verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstud. 17.12. kl. 13.30. Ingveldur Jóna Jónsdóttir, Bjólu, verður jarösungin frá Oddakirkju laugard. 18.12. kl. 14.00. Útfor Hrólfs Jóhannessonar frá Kolgröf, Freyjagötu 26, Sauðár- króki, fer fram frá Sauðárkróks- kirkju laugard. 18.12. Jarðsett verð- ur í Viðimýrarkirkjugarði. Happdrætti Bókatíðinda 1999 Eftirfarandi númer hafa verið dregin fyrir: 16. desember 60390 17. desember 17874 Félag íslenskra bókaútgefanda s: 553-8020. Adamson Hnefaleikameistaramót íslands fer fram á morgun kl. 4 í íþróttahúsi Jóns Porsteins- sonar. Keppendur eru 16, allir úr Glímufé- laginu Ármanni, og veröur keppt i 7 þyngdarflokkum. Keppendur i einstökum þyngdarflokkum Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflávlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga fiá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opiö lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kL 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opiö lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafitarfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfiörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, eru: Fluguvigt: Hörður Hjörleifsson, Bragi Bjarnason og Rafn Kjartansson. - Fiaöur- vigt: Guömundur Karlsson og Baldur Guðmundsson, - Léttvigt: Sigurður Jó- hannsson og Gissur Ævar. - Veltivigt: Kristján Jóhannsson. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um heigar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. fiá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús ReyKjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt fiá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fiá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarfa'mi Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur. Aila daga fiá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fiá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-1930 Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaöaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vffilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vhnuefnavandamál að stríða. UppL um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingashni er opinn á þriðjuda^kvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð fiá 1. september til 31. mai en boðið er upp á ieiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 816 alla virka daga. Uppl. í sima: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um torgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fiá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Þorkell Hjaltason, elnn eigenda Flskbúöar Hafllöa, er hæstánægöur, enda góö tíö fram undan hjá þeim félögum en þeir reikna meö aö selja skötu í sem nemur 15 þúsund máltíöir í desember. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. fiá kl. 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. UppL í shna 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið aila daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kL 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Vinur á valda- stóli erglataður vinur. Henry Adams Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.815.9 aBa daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 2821. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1318. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð l- umes, simi 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, shni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík shni 552 7311. Sel- tjamames, shni 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, shni 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmg- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kynnist einhverjum nýjum á næstunni og það veitir þér ný tækifæri í einkalífmu. Þú ættir að íhuga breytingar í félagslífinu. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Þú færð fréttir sem þú átt eftir að vera mjög hugsandi yfir. Þú verður aö vega og meta stöðu þína áöur en þú hefst nokkuð að. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vinir þlnir skipuleggja helgarferð og mikil samstaða ríkir meðal hópsins. Félagslífíð tekur mikið af tíma þínum en þeim tíma er vel varið. Nautiö (20. april-20. mal); Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta, veriö getur að gamall draumur sé loksins að rætast. Þetta veldur þér mikilli gleði en jafnframt nokkurri undrun. Tvíburamir (21. maí-21. júni); Þú gerir einhverjum greiða sem átti alls ekki von á. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast i nokkurn tíma. Næstu dagar verða sérstaklega skemmtilegir. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er ekki allt sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga bet- ur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig eða koma inn öfund. Þaö er mikiö um að vera í skemmtanalífinu um þessar mundir. LjúniA (23. jútí-22. ágúst): Vinabönd styrkjast á næstunni. Þú fmnur fyrir stuðningi við áform þín en jafnframt er ætlast til þess af þér að þú sýnir öörum áhuga og stuöning. Meyjan (23. ágúst-22. scpt.): Vinnan gengur fyrir þessa dagana enda mikiö um að vera. Þetta kemur niður á heimilislífinu og kann að valda smávægilegum deilum. Vogin (23. sepL-23. okt.): Vertu hreinskilinn og heiöarlegur í samskiptum við aðra. Óheið- arleiki borgar sig aldrei og kemur mönnum í koll. Kvöldiö verð- ur fjörugt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nOv.): Feröalag liggur i loftinu og þú hlakkar mikið til. Ef þú ert jákvæð- ir mun ferðin vera afar skemmtileg og eftirminnileg. BogmaAurinn (22. növ.-21. des.): Það verður mikiö um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekur ef til vill þátt i því að skipuleggja viðburð í félagslífinu. Kvöldið verður afar eftirminnilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að láta meira að þér kveða í félagslífinu. Vertu óhrædd- ur við að láta skoöanir þinar í Ijós og koma hugmyndum þínum á framfæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.