Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 37 Eitt verka Jónasar Braga á sýn- ingu hans í Hár og List. Bárur Síðastliðna helgi opnaði mynd- listarmaðurinn Jónas Bragi sína flmmtu einkasýningu, Bárur, í sýn- ingarsal Hárs og Listar, Strandgötu 39, Hafnarfírði. Á sýningunni sýnir Jónas Bragi skúlptúra og myndverk sem hann hefur unnið úr kristal- gleri og öðrum glerefnum sem eru meðhöndluð á sérstakan og athygl- isverðan hátt. Verkin eru flest geometrísk form sem skírskota í náttúruna. Jónas Bragi er fæddur í Hafnar- firði 1964 og hóf ungur að fást við gler. Hann lauk námi í skúlpt- “—” úradeild Mynd- Sýningar °sf“ _____ íðaskola Islands 1989 og stundaði glerlistamám í West Surrey College of Art & Design og Edinburgh College of Art, þaðan sem hann lauk meistaranámi í gler- list með sóma og var verk hans Öld- ur valið besta útskriftarlistaverk úr gleri á Bretlandseyjum á sýning- unni Crystal ‘92. Jónas Bragi hefúr haldið fjórar einkasýningar og tekið þátt í íjölda samsýninga víðs vegar um heim, t.d. í Japan, Hollandi, Englandi og á Norðurlöndunum. Sunnudaginn 19. desember mun Jónas Bragi vera á sýningunni og spjalla um verk sín við áhugasama. Sýningin er opin á al- mennum opnunartíma verslana virka daga og 14 til 18 á sunnudögum. Hljómsveitin Á móti sól leikur á ár- legum jóladansleik í Grundarfirði annaö kvöld. Jólaball með Á móti Sól Hljómsveitin Á móti sól, með nýja söngvarann Magna í broddi fylkmgar, leikur á árlegum jóla- dansleik í félagsheimilinu í Grund- arfirði annað kvöld. Jólasveinar og upplestur Öllum börnum á öllum aidri er boðið á litlu jólin í Kafíileikhúsinu á morgun. Dagskráin hefst kl. 15.00. Lesið verður upp út bamabókum eftir Ahdra Snæ Magnason, Joanna Rowling (Harry Potter), Guðrúnu Helgadóttur og Sveinbjöm I. Bald- vinsson. Leikarar og höfundar lesa og syngja úr verkunum. Söngkvart- __________________ett mun Samkontur ------------------heyrsthefur að jólasveinnin muni eiga leið hjá Kaffíleikhúsinu. Allir eru velkomn- ir meðan húsrúm leyfir. Jólakvöldvaka í Nönnukoti í reyklausa kafíihúsinu Nönnu- koti verður jólakvöldvaka í kvöld kl. 20-22. Á milii þess sem gestir sötra af jólakafíi eða heitu súkkulaði verður boðið upp á bland- aða dagskrá í þjóðlegum stfl. Sams konar jólakvöldvaka var haldin síð- astliðiö fóstudagskvöld og þótti takast með ágætum. Allir em vel- komnir meðan húsrúm leyfír. ^ -7^ -15^ 4 Krossgátan Svalast í innsveitum NV 8-13 m/s norðaustanlands en hægari norðlæg eða breytfleg átt sunnan og vestantil. É1 á Norður- Veðrið í dag landi, stöku él allra vestast en ann- ars viðast léttskýjað í dag. É1 norð- austantil en léttskýjað sunnan og vestantil í nótt. Frost 3 tfl 15 stig, svalast í innsveitum. Höfuðborgarsvæðið: Fremur hæg norðvestlæg átt og skýjað með köflum í dag en NA 5-8 og léttskýj- að í kvöld. Frost yfirleitt 4 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.29 Árdegisflóð á morgun: 02.09 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -8 Bergstaðir alskýjað -7 Bolungarvík alskýjað -6 Egilsstaðir -9 Kirkjubæjarkl, heiðskírt -7 Keflavíkurflv. léttskýjað -5 Raufarhöfn alskýjað -7 Reykjavík heiöskírt -7 Stórhöfði léttskýjað -6 Bergen rigning 5 Helsinki snjókoma 0 Kaupmhöfn rigning 2 Ósló þokumóða -4 Stokkhólmur snjókristallar 1 Þórshöfn snjóél -2 Þrándheimur skýjaö -1 Algarve heióskírt 7 Amsterdam rign. á síö. kls. 5 Barcelona heiðskírt 1 Berlín skýjaó 0 Chicago skýjaö -6 Dublin súld 11 Halifax skúr 8 Frankfurt skýjað -2 Hamborg súld á síð. kls. 4 Jan Mayen skafrenningur -11 London rigning 8 Lúxemborg skýjað -1 Mallorca hálfskýjaö 4 Montreal 1 Narssarssuaq léttskýjað -16 Neui York heiðskírt 4 Orlando skýjaó 13 París 1 Róm skýjað 6 Vín léttskýjaó -4 Washington léttskýjaö -1 Winnipeg heiðskírt -22 Rokkborgin Detroit Rokktónlist og gríni er blandað saman í Detroit Rock City sem Kringubíó sýnir. Myndin gerist 1978 og segir frá fjórum ungum rokkurum, nemendum i mennta- skóla í miðríkjum Bandaríkjanna, og ferð þeirra til Detroit þar sem þeir ætla sér að komast á tónleika með goðunum í hljómsveitinni Kiss. Að sjálfsögðu er uppselt á tónleikana þegar þeir koma til borgarinnar og við fylgjumst með strákunum í or- V///////A Kvikmyndir væntingarfullum til- raunum þeirra til að komast inn á þá. Óhætt er að segja að þeir verða fyrir ævintýralegri reynslu þann sólarhring sem þeir staldra við í bflaborginni. Edward Furlong, Giuseppe Andrews, Sam Huntington og James De Bello eru í hlutverkum ungu rokkaranna Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: The World Is not Enough Bíóborgin: Mystery Men Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabíó: A Simple Plan Kringlubíó: Detroit Rock City Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: In too Deep Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmaður 2 fyrir dansleik annað kvöld. Hljóm- sveitin hefur vakið mikla athygli und- anfarið fyr----------------- ÍL«"ðraS Skemmtanir meðal ann- ars fyrir troðfuilu húsi í Þjóðleikhús- kjallaranum nýverið. Eins og nafnið gefur til kynna er tónlistin dansvæn en hún er líka róm- antísk. Þarna skiptast á bóleró, mambó, rúmba og cha cha cha, svo nefndir séu nokkrir af þeim kúbversku dönsum sem hljómsveitin er innblásin af. E1 manisero, Mambo del amor, Meglio stasera og Svarti Orfeus, auk eldri og yngri íslenskra laga, sem sagt ólgandi Karíbahafskokkteill fyrir dans- þyrsta íslendinga. VSOP á Grandrokk Rokkhljómsveitin VSOP spilar á Grand Rokk í kvöld og annað kvöld. Hljómsveitin, sem skipuð er reynd- um tónlistarmönnum sem gert hafa garðinn frægan með ýmsum sveitum, tróð upp í fyrsta skipti um síðustu helgi við mjög góðar undirtektir. VSOP er skipuð Haraldi Davíðssyni, söngvara og gítarleikara, Matthíasi Stefánssyni gítarleikara, Ólafi Þór Kristjánssyni bassaleikara og Helga Víkingssyni trommuleikara. Einn hinna ungu rokkara í Detroit Rock City. Loksins er komin út geisladiskur undir nafninu Björt mey og Mambo. með hljómsveitinni Six-pack Latino Af því tilefni stendur Kafflleikhúsið Six-pack Latino leikur annað kvöld í Kaffileikhúsinu. 1 2 3 4 5 6 7 8 10 11 12 13 14 15 17 18 19 20 21 Six-pack Latino í Kaffileikhúsinu: Dansvæn suðræn tónlist Hálkaá Hellisheiði Víða myndaðist mikU hálka á þjóðvegum í morg- un, meðal annars á HeUisheiði og í uppsveitum Borgarfjarðar og á Suðurlandi. Verið er að moka á Færð á vegum nokkrum leiðum þar sem snjóþyngsli hafa verið, að öðru leyti er ágæt vetrarfærð á öflum helstu þjóð- vegum. Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka (aJ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkt Ófært DQ Þungfært (£) Fært fjallabflum Eniðir Lifíi snáðinn sem er á myndinni með systkinum sínum heitir Einar Smári. Hann fæddist á fæðingardefld Landspítal- ans 8. október síðastlið- Barn dagsins Smári inn kl. 2.17. Við fæðingu var hann 4.380 grömm og 52 sentímetrar. Systkini hans eru Arnar Freyr, þriggja ára, og Bryndís Ósk, tveggja ára. Foreldr- ar systkinanna eru Krist- ín Wium Gunnarsdóttir og Einar Valsson. Lárétt: 1 húm, 8 naut, 9 gatið, 10 trédrumb, 11 leit, 13 máims, 15 frá, 16 mynnið, 18 brott, 19 hreinsi, 20 mælinum, 21 rykkorn. Lóðrétt: 1 innheimta, 2 liðamót, 3 laun, 4 ná, 5 himnafor, 6 pár, 7 kvæði, 12 efni, 14 mjög, 16 gruni, 17 spU, 18 heimUi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þjarka, 8 vör, 9 aumt, 10 orkum, 11 tá, 12 æðin, 13 lát, 15 sær- ast, 18 iður, 20 æti, 22 ramur, 23 að. Lóðrétt: 1 þvo, 2 jörð, 3 arkir, 4 "* raunar, 5 kuml, 6 amt, 7 státa, 12 Æsir, 14 átta, 16 æða, 19 um, 21 iö. Gengið Almennt gengi LÍ17. 12. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,910 72,270 72,800 Pund 116,190 116,790 116,730 Kan. dollar 48,700 49,000 49,500 Dönsk kr. 9,8820 9,9370 9,9040 Norsk kr 9,0820 9,1320 9,0830 Sænsk kr. 8,5340 8,5810 8,5870 Fi. mark 12,3640 12,4383 12,3935 Fra. franki 11,2070 11,2743 11,2337 v' Belg. franki 1,8223 1,8333 1,8267 ' Sviss. franki 45,8600 46,1100 45,9700 Holl. gyllini 33,3588 33,5592 33,4382 Þýskt mark 37,5867 37,8125 37,6761 lt líra 0,037970 0,03819 0,038060 Aust. sch. 5,3424 5,3745 5,3551 Port. escudo 0,3667 0,3689 0,3675 Spá. peseti 0,4418 0,4445 0,4429 Jap. yen 0,698700 0,70290 0,714000 Irskt pund 93,342 93,903 93,564 SDR 98,910000 99,50000 99,990000 ECU 73,5100 73,9500 73,6900 < Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.