Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2000
11
i>v Fréttir
Árleg úthlutun úr Minningarsjóöi Gunnars Thoroddsens fór fram 29. desember við athöfn í Höföa. Paö var Margrét
Jóhanna Pálmadóttir kórstjóri sem hlaut styrkinn aö þessu sinni en hann var nú veittur í fjórtánda sinn. Margrét hlaut
styrkinn, kr. 250.000, fyrir framlag sitt til tónlistarlífs í borginni en sjóöurinn er í vörslu borgarstjórans í Reykjavík.
Könnun á kælingu matvæla og þrifum í kjötvinnslum:
Hafa gripið
til aðgerða
- nöfn fyrirtækja ekki gerö opinber, segir Hollustuvernd
HEILSUGÆSLAN I
REYKJAVIK
Ný síma- og faxnúmer á eftirtöldum
heilsugæslustöðvum í Reykjavík:
Heilsugæslustöðin Árbæ,
Hraunbæ 102D-102E, 110 Reykjavík,
sfmi 585-7800, fax 585-7801.
Heilsugæslustöð Miðbæjar,
Vesturgötu 7, 101 Reykjavík,
sími 585-2600, fax 585-2601.
Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis,
Drápuhlíð 14-16, 105 Reykjavík,
sími 585-2300, fax 585-2301.
Heilsugæslustöðin Grafarvogi,
Hverafold 1-3, 112 Reykjavík,
sími 585-7600, fax 585-7601.
4. janúar 2000.
Heilsugæslan í Reykjavík,
stjórnsýsla
www.visir.is
Heilbrigðisfulltrúar hafa gripið
tO aögerða í kjölfar könnunar heil-
brigðiseftirlits sveitarfélaga og
Hollustuvemdar ríkisins á hita-
stigi kælivara i versluniun og þrif-
um í veitingahúsum og kjötvinnsl-
um. Niðurstöður könnunarinnar
voru í stórum dráttum að kælingu
væri víða mjög ábótavant og þrif í
stórum hluta tilvika léleg eða með
öllu ófulinægjandi.
„Við létiun færa til I kælum, þar
sem hitastig var of hátt. Síðan
fengu menn frest til að lagfæra það
sem miður hafði farið,“ sagði
Helga Hreinsdóttir, heilbrigðiseft-
irliti Austurlands. „Við létum gera
við kæla, kalla á viðgerðarmenn og
aðra sem sjá um viðhald á kælim-
um.“ Heilbrigðiseftirlit Austur-
lands benti einnig á æskOeg
hreinsiefni og leiðbeindi varðandi
þrif, þar sem þeim var ábótavant.
Helga sagði, að ef vanræksla af
þessu tagi gerðist ítrekað væri við-
komandi fyrirtæki áminnt form-
lega. Til þess hefði ekki komið enn
sem komið væri.
Jón Gíslason, forstöðumaður
matvælasviðs Hollustuvemdar rík-
isins, sagöi aö ákvörðun hefði ver-
ið tekin um að birta ekki nafna-
lista þeirra fyrirtækja sem könn-
unin náði til. „Það er langt liðið frá
sýnatöku þar sem könnunin hefur
tekið langan tíma í vinnslu, eða frá
því í apríl til október. Þá eru til-
tölulega fá fyrirtæki, ef miðað er
við landið í heild, með i könnun-
inni.
Niðurstöðumar hafa verið send-
ar viðkomandi fyrirtækjum og
sums staðar hefur verið gripið til
aðgerða, þannig að það er búið að
benda þessum aðilum á það sem
betur má fara. Heilbrigðiseftirlitið
á hverjum stað fylgist síðan með
því að farið sé að tilmælum. Með
því að birta heildarniðurstöðumar
erum við fyrst og fremst að koma
skilaboðum til allra fyrirtækja,
einnig þeirra sem vom ekki með í
könnuninni, að ástæða sé tU að
kanna þrif og kælingu.“
-JSS
KARATE
ÞOP'SHAMAR
Námskeið hefjast 6. janúar
Byrjendanámskeið eru að hefjast hjá Karatefélaginu Þórshamri.
Æft er í björtum og rúmgóðum sal sem er stærsti karatesalurinn hér á landi.
Karate er öflug sjálfsvörn, eykur sjálfstraust, lipurð og líkamsstyrk.
Karate er fyrir konur og karla á öllum aldri, óháð líkamlegu formi.
Skipt er effir aldri í bama-, unglinga- og fullorðinsflokka.
Upplýsingar eru veittar f sfma 551 4003
og á heimasíðu félagsins www.thorshamar.is
Allir kennarar hjá félaginu eru með viðurkenndar gráður í karate.
Karatefélagið Þórshamar er aðili að Karatesambandi íslands, ÍBR og ÍSÍ.
Ókeypis kynningartími
J. Karatefélagið Þórshamar, Brautarholti 22, 105 Reykjavík, sími 551 4003 www.thorshamar.is í