Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Side 6
Ný útvarpsstöð
í loftið:
Radíó
Hin nýja útvarpsstöð þeirra Tví-
höfðabræðra, Radíó, á Fm 103,7,
skartar mörgum skemmtilegum
nöfnum og á eflaust eftir að laða
að sér fjölmarga hlustendur. Dag-
skráin er komin á hreint og er
hún einhvem veginn á þessa leið:
á hverjum virkum morgni mæta
þeir félagar Sigurjón Kjartansson
og Jón Gnarr í hljóðverið kl. 7 og
skemmta hlustendum til kl. 11;
þegar þeir hafa lokið öllum
skemmtilegheitunum kemur eng-
inn annar en Pétur plankastrekkj-
ari, fyndnasti maður íslands, í
verið og situr til kl.15; síðdegis-
þátturinn er I höndum Heimis
Más Péturssonar en hann lýkur
sér af þegar barði Barði barði Jó-
hannesson mætir og heldur á vit
kvöldþáttarins. Þessi dagskrá
hljómar ofsavel og ekki spilla
helgarnar þá fyrir. Á laugardags-
morgnum eru það snillingamir og
ofurmennin Dr. Gunni og Mikael
„Thuglife" Torfason sem blaðra
milli 9 og 12 og á sunnudags-
morgnum er það spekúlantinn
Einar Öm Benediktsson sem er i
hljóðverinu á sama tima. Það er
svo sannarlega kominn tími á
þessa nýju stöð eftir töluverða
lægð í útvarpsmálum undanfama
mánuði.
tvífarar
Sindrl
skáld.
Freysson, blaðamaður
Bjarni Jónasson læknir og Hannes Sigurðsson sýningarstjöri virðast haida að
hláturinn iengi lífið. Þeir trúa því svo staðfastlega að þeir hafa ákveðið að opna
sýningu á læknabröndurum á Landspítalanum í dag sem síðan mun fara um iandið
og verður sett upp á heistu sjúkrastofnunum. Ti! að styrkja sjúklingana og
bágstadda ættingja þeirra í trúnni á hláturinn hafa þeir fengið til liðs við sig
landsfræga teiknara og sótt brandara í háleynilegar sjúkraskýrslur. Vitleysan sem
veður uppi í skýrslunum ku vera raunveruiega ástæðan fyrir því að almenningi er
ekki leyfður aðgangur að þeim - eins og fram kemur í grein sem Ingibjörg
Pálmadóttir heilbrigðisráðherra ritar í sýningarskrá. Til að fá þetta staðfest leituðum
við til Péturs Péturssonar, læknis á Akureyri, og Þorra Hringssonar
myndlistarmanns sem veit meira en margir um skopmyndateikningar.
a sig
Læknar og hjúkrunarkonur hafa
í gegnum tíðina legið vel við höggi
grínista, hvort sem þeir heita Gísli
J. Ástþórsson að skopast að lækna-
stéttinni og heilbrigðiskerfinu á
síðum DV eða Robert Altman að
búa til meinhæðnar bíómyndir -
M.A.S.H. - sem síðan stökkbreytast
í geysivinsæla sjónvarpsþætti.
Hingað til hefur farið minna fyrir
því að læknar opinberi óborgan-
lega kímnigáfu sína og meðfædda
hæfni til að gera grín að sjálfum
sér - og starfmu. Við þykjumst vita
að þeir hlæi að hjúkkunum og
sjúkraliðunum en þeir gætu líka
skopast að sjúklingum sínum og
óborganlegum aðstæðum sem upp
koma í neyðarlegustu tilvikum.
Læknar eru hins vegar svo siða-
vandir að þeir kjósa oftast að þegja
- þangað til sjúklingurinn tekur
frumkvæðið að hlátrinum.
HilMMtini
Pétur Pétursson læknir: „Fólk á misauðvelt með að gera þetta og oft á það alls
ekki við.“
Hálfkæringur auðveldari
Sannleikurinn er nefnilega sá að
spítalamál eru viðkvæm mál og
sjaldnast fyndin nema þegar aðrir
lenda í þeim. Fáir hlæja að eigin
óförum, síst af öllu á sama andar-
taki og þær dynja yfir. Góð kimni-
gáfa hefur þó bjargað mörgum frá
því að vera neyðarlegir á viðkvæm-
um stundum, ef marka má orð Pét-
urs Péturssonar læknis. Og við höf-
um enga haldbæra ástæðu til að
rengja hann: „Það getur stundum
verið auðveldara að tala í hálfkær-
ingi, ekki síst ef menn eru áhyggju-
fullir og kvíðnir. Þá leita þeir oft að
þvi sem er skoplegt, ekki síst ef
þeir eru gæddir frásagnargáfu."
Pétur Péturssón hefur velt kími-
legum hliðum læknastarfsins
nokkuð fyrir sér og þvi þarf ekki
að koma á óvart að hann situr i
varastjórn norrænna samtaka sem
kalla sig Læknaskop. Okkur finnst
II
lega fyn
- Þorri Hringsson fer um víðan völl í spjalli um
skopmyndateikningar
Þorri Hringsson er einn þeirra
myndlistarmanna sem eiga teikn-
Svavar Örn, hárgreiðslumaður og
tískulögga.
Sindri Freysson skáld og Svavar Öm tískulögga eru fönglulegir menn
og gerðarlegir til orðs og æðis - báðir algjörlega óhræddir við að tjá sig
fyrir almenningi, hvort sem það er í tali eða á prenti. Þessir tveir gætu
nánast verið bræður að sjá. Báðir með hvítan drengjakoll og fínlega lát-
laust, allt að því kvenlegt andlitsfall. Annar syngur óð til líkamlegrar feg-
urðar og hinn yrkir fifleíldur af skáldagyðjuinnspýtingu. Hins vegar eru
þeir ekki við eina fjölina felldir. Svavar hefur einnig áhuga á mannlegum
vandamálum og er mikill áhugamaður um einelti. Sindri er heldur ekki
subbulegur andans maður, hann hugar að ytra útliti og gætir vandlega að
prúðmannlegum klæðaburði og snyrtilegri klippingu.
ingar á sýningunni Hláturgas. Hin-
ir heita Halldór Bragason, Gísli J.
Ástþórsson, Hallgrímur Helgason
og Brian Pilkington. Þó að Þorri og
Halldór hafi ásamt fleiri drátthög-
um myndlistarmönnum haldið úti
útgáfu teiknimyndablaðsins Gisp í
næstum níu ár eru teiknimyndir
litt arðbær aukabúgrein hjá Þorra.
„Ég hef alls ekki gert mikið að því
að teikna skopmyndir," segir hann,
„en settist niður þegar Hannes
hafði samband við mig og reyndi
að upphugsa fyndnar aðstæður
með læknum og sjúklingum. Það
var satt að segja frekar auðvelt
enda tilefnin næg.“ Og hann út-
skýrir að „manneskjan eigi auð-
veldast með að hlæja að sjálfri sér
þegar hún er i mestri lífshættu".
Þorrl Hringsson teiknari: „Það hringir enginn í mig og biður um brandara ókeyp-
is.“ Mynd-E.ÓI.
Engir ókeypis brandarar
Þorri játar þó að hann hafi ekki
hugmynd um hvemig svona skop-
myndabrandarar verða til. „Ég
þyki að vísu sæmilega fyndinn
dags daglega við mína nánustu. En
það er eins og með allt sem við Is-
lendingar erum að gera - þegar
ekki eru peningar með í spilinu þá
er ekkert gert. Markaðurinn fyrir
skopmyndateikningar er ekki stór
og þess vegna er lítið gert af slíkum
teikningum hér. Ég er sannfærður
um að til er fullt af fólki sem getur
teiknað en það er eflaust eins og
með mig, það hringir enginn og
biður mig að segja brandara ókeyp-
is. Ég er heldur ekkert fyrir að
sitja, teikna brandara og bíða siðan
eftir því að einhver eins og Hannes
komi og kaupi þá. Ég hef nóg ann-
að að gera en safna bröndurum
ofan í skúffu.“
í framhaldi af því ræðum við um
skopmyndir í blöðum. Þau em full
af teiknimyndasögum en fæstar
em eftir íslenska teiknara ef frá
eru taldar Amma Fífi og Grim í
Fókusi og þjóðfélagsleg ádeilu-
I
y
a
-
f Ó k U S 14. janúar 2000
+
6