Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Qupperneq 10
vikuna 13.1-20.1 2000 3. vika How long, how looooooong. Já, kempurnar fíauðu eru komnir á topp listans. Þó svo að þeir séu ekki lengur að fönka jafn stíft og þeir gerðu í gamla daga þá ber fólk enn mikla virðingu fyrirþeim. Afhverju? Þvíþeir eru svo geðveikislega FÖNKÍl Topp 20 01 OtherSide fíed Hot Chilli Peppers Vikur á lista © 3 02 Okkarnótt Sálin hans Jóns míns 'l' 6 ( 03) The Dolphins Cry Live n 7 04 1 Learned from the Best Whitney Houston T 5 (05) Under Pressure (fíah Mix) Queen & David Bowie 'J' 3 06) If 1 Could Turn back The Hands of Time fí. Kelly T 5 (07) Learn to Fly Foo Fighters 4 (08 ) Kerfisbundin þrá Maus T 4 (09) Viltu hitta mig í kvöld Greifarnir & EinarÁgúst X 1 (10) Alive Beastie Boys sP 2 (11) TheBadTouch Bloodhound Gang 4 4 (12) The World Is Not Enough Garbage (James Bond) 4> 5 (13) The GreatBeyond R.E.M T 2 (14) BabyBlue Emilíana Torrini 2 (15) Sexbomb (Remix) Tom Jones T 3 (16 ) What A Girl Wants Christina Aquilera T 4 (17) l/ínrauðvín Ensími T 2 (78) DearLie TLC t 4 (l9) IAm Seima m e (20) Keep On Movin’ Five 8 Sætin 21 til 40 topplag vikunnar 21. RsÍnbOW Country Bob Marley & Funkstar De... X 1 22. No One To Love Páll Óskar T 4 f “rari 23. Model Citizen Ouarashi 4, 5 24. All The Small Things Blink 182 t 2 X W*l>s*num 25 örmagna Land og Synir | 4. 5 stendur (stað 26. Sexxlaws Beck T 2 r hækkar sia frá 21' Sun Is Shinning Bob Marley & Funkstar De... t 15 1 stSrstu viku 28. BornTo MakeYou Happy Britney Spears T 1 ■ lækkarsigfrá 29. Shake Your Bon Bon Ricky Martin X 2 siðjstu viku 30 MissSarajvo George Michael ' 4 4 ® faii vikunnar 31. Move Your Body Eiffei 65 T 2 32. Sexual Healing Michael Bolton 4 3 33. NorthenStar Melanie C X 1 34. MariaMaria Santana 3 35. WhatlAm Emma Bunton & Tin Tin Out 4, 6 36. TheBestofMe BryanAdams 4, 3 37. TrickyTricky Lou Bega X 1 38. Bise Gabrielle 4» 5 39. SatisfyYou PuffDaddy 4, 6 Ifókus f Ó k U S 14. janúar 2000 Nýlega spratt upp enn ein plötubúðin á íslandi. UNI:FORM er nafnið og hún er á Laugarvegi 25. Það eru nokkrir vaskir piltar sem standa á bak við þessa búð sem sérhæfir sig í rafrænni tónlist þó að einnig sé hægt að kaupa þarna hið svokallaða vinsældapopp. Fókus spjallaði við Einar og Össa sem reka búlluna. Einar Pétur Heiðarsson er verslunarstjóri plötubúöarinnar UNIrFORM og líkar það vel. í " r j að koma þora búðina UNI:FORM er kannski ekki þessi venjulega plötubúð því að hún leggur líka, til jafns við hið svokallaða vin- sældarpopp, áherslu á rafræna tón- list. Það er eiginlega frekar þannig að almenna tónlistin fái að fljóta með. „Ef ég á að lýsa plötubúðinni er kannski best að segja að hún sé nokkurs konar millibil milli Þrumunnar og Hljómalindar, það er að segja við ætlum ekki að úti- loka almenna tónlist og vera bara með plötur fyrir plötusnúða. Við sérhæfum okkur í hvoru tveggja og það er bara af hinu góða,“ segir Einar, sprækur. Þaö er þá greinilega mikill mis- skilningur aö þið séuö bara í þessu techno og drum & bass... „Já, það er greinilega mikill mis- skilningur og kannski bara ágætt að leiðrétta þennan misskilning í eitt skipti fyrir öll. Við erum meö alls konar diska og plötur og vilj- um alls ekki hafa það þannig að það sé eitthvert fólk sem þorir bara alls ekki að koma inn í búðina tO okkar vegna þess að það haldi að við séiun hara með ákveðna tegund tónlistar. „ Þiö eruð meö alveg heilan helling af plötum, vínyllinn nœr alveg aö lifa þrátt fyrir innrás geisladisksins? „Já, vínyllinn lifir alveg,“ segir Össi, eða Ömólfur Thorlacius. „En við skulum samt segja aö það sé mjög hæpið að vera bara með vin- yl því það er kannski ekki alveg nógu mikill markaður fyrir hann, það em hlutfallslega fáir plötu- snúðar hér á landi og það eru þeir sem kaupa mest af vínylplötum." Thule-drengirnir Útgáfufyrirtœkið Thule, sem er ís- lenskt batterí þó nafniö sé útlend- ingslegt, er oft nefnt þegar fólk er aö tala um þessa plötubúö og ein af ástœöunum er sú aö margir Thule- gaurar vinna þarna, þaö er að segja tónlistarmenn sem gefa út hjá Thule. Össi, ert þú ekki einn af þess- um drengjum? „JÚ.“ Þú ert þá tónlistarmaöur. Hvaö hefur þú veriö aö bardúsa? „Ég var að gefa út LP plötu og kalla mig Early Groovers. Ég hef gefið til dæmis út plötuna Happy New Ear eða Hamingjusamt eyra,“ svarar Össi, stoltur í bragði, enda má hann alveg vera það því platan fékk góða dóma á síðasta ári og féll vel i kramið hjá hlustendum og gagnrýnendum. Hefur þú ekki veriö aö spila ein- hvers staöar? „Jú, ég hef verið að spila og búa til tónlist í einhver 5 eða 6 ár og því er ég mjög vel með á nótunum.“ Uppákomur fyrir landann Thule-drengirnir eru mikið búnir aö vera í Þýskalandi, er þaö ekki? „Þetta er eiginlega mikill mis- skilningur. Við erum búnir að vera mjög mikið í Þýskalandi en við emm líka með dreifmgu í Noregi, Bandaríkjunum, á Spáni og víðar. En það er kannski ekkert skrýtið að fólk haldi að við séum bara í Þýskalandi því að við byrjuðum á því að hasla okkur völl þar.“ Þannig aö þetta er bara alvöru? „Já, það er ekki spurning." En er plötubúöin þá ekki aö leggja geöveika áherslu á Thule- plötur? „Thule-plötumar fljóta bara með og eru ekki eitthvað aðal hjá okk- ur, ef svo má segja.“ Ætlar plötubúöin ekki aöfara aö standa fyrir einhverjum uppákom- um fyrir landann? „Við emm að skoða ýmis mál og stefnum að þvi að fá hingað til lands erlendan plötusnúð i febrúar. ,En þetta mál er á byrjunarreit þannig að fólk verður bara að bíða spennt,“ svarar Össi og segir ekki meira því hann þarf að fara aö hjálpa Einari að afgreiða. -tgv öjJJil tvíeykið bráðnað Rapparinn snjalli, Jeru tha Damaja, hefur vakið mikið umtal í rappheimum undanfama mán- uði. Ástæðan fyrir því er sú að ekki hefur legið ljóst fyrir hver sat við takkana í hljóðverinu við upptökur á næstu plötu hans sem hefur verið tilbúin um nokkra stund. Þá hafa einnig verið uppi getgátur um nafn plötunnar. Boðskort í jarðarför Nýlega kom síðan í ljós að hið gullna samstarf sem hann hefur átt með DJ Premier á síðustu tveimur plötiun, The Sun Rises in the East og Wrath of the Math, er úti, hlustendum til mikilla von- brigða. Jeru hefur löngum verið þekktur fyrir að vera einn af snjöllustu rímnasmiðum rapps- ins, ljóðrænn og gáfaöur í senn, og voru taktarnir og tónarnir sem DJ Premier lagði fyrir hann nán- ast óaðfinnanlegir. Þar af leiðandi eru þessar fregnir boðskort i jarð- arför fyrir flesta sanna rapp- hausa. 100% Jeru „Já, það er rétt. Ég mun ekki vinna með þessum ketti á næstunni. Það verður bara ég. Ég er ekki að reyna að valta yfir Premier en nem- andinn verður að læra og verða betri en lærifaðirinn. Nýju lögin mín eru betri en þau gömlu, þau eru 100% Jeru tha Damaja," sagði Jeru nýlega í viðtali. Jeru er víst með tvær tilbúnar plötur í handraðanum sem eiga að koma út nú á árinu. Sú fyrri kemur út í vor, Heroz4Hire, en fyrsta smáskífan af henni, 99,9%, kemur út í lok janúar og verður dreift af nýstofnuðu fyrirtæki Jeru, KnowSavage Records. Hin seinni heitir Armor Of Gold - Dirtier Than Ever. Þá ku Jeru vera að reyna að semja við London Records til að gefa sig út (sagt er að Rawkus hafi hafn- Ya playin’ ya self,“ sagöi Jeru í eitt sinn. Spurningin er bara hvort hann hafi sjálfur falliö í gryfjuna. að nýju plötunum hans). Jeru segir hins vegar: „Ég er að gera þetta fyr- ir sjálfan mig, ég vil ekki annan þrælasamning." Þangaö til maður sér annað mætti halda að hann Jeru sé í tómu rugli. -hvs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.