Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Síða 11
r
Það kannast flestir víð Afrika Bambaataa. Skemmst er að
minnast „Afrika Shox“, innleggs hans á nýjustu Leftfield
plötunni. í tilefni af nýútkomnum mix-diski, „Electro Funk
Breakdown", rifjar Trausti Júlíusson aðeins upp feril
þessa mikla áhrifavalds í tónlist síðustu áratuga.
ópska raftónlist. Sú tenging er upp-
hafið á ótrúlega mörgu í hip-hop og
raftónlist samtímans.
Afrika Bambaataa hefur síðan
bæði gefið út ógrynni af tónlist og
spilað sem plötusnúður út um ailan
heim. Hann hefur unnið með alls
konar ólíkum listamönnum, eftir-
minnilegastir eru samt kannski
dúettamir hans með John Lydon
(World Destruction frá 84) og
James Brown (Unity frá 86) og svo
áðumefnt Afrika Shox af Rhythm
& Stealth. Hann er líka þekktur
sem áhugamaður um frið og mann-
úðarmál og hefur að auki þróað
sína eigin heimsspeki sem ekki
verður rakin hér.
Afrika Bambaataa hefur stund-
um verið kallaður forfaðir hip-
hopsins. Hann byrjaði að þeyta
skífum í Bronx-hverfi New York-
borgar í byrjun áttunda áratugar-
ins. Um 1973 kynntist hann Kool
DJ Herc og Kool DJ D en saman
eru þeir þrír ásamt Grandmaster
Flash taldir fyrstu hip-hop dj-am-
ir. Það var reyndar Kool DJ Herc
sem fann upp á því að spila bara
instrúmental breik-kaflana á
James Brown-plötunum sínum.
Hann er því hinn eiginlegi upphafs-
maður breik-bítsins.
Afrika Bambaataa, eða Bam eins
og hann er stundum kallaður, til-
einkaði sér þessa tækni en bland-
aði alls kyns ólíkri tónlist inn í
mixið. Hann hlaut fljótlega viður-
nefnið „Master of Records" á með-
al dj-anna, því að fjölbreytnin í tón-
listinni sem hann spilaði var svo
mikil. Það hefur verið einkennandi
fyrir hann í gegnum tiðina hvað
hann er opinn fyrir nýjum og ólík-
um hlutum. Árið 1974 stofnaði
hann Zulu Nation-gengið. Nafnið
fékk hann eftir að hafa stúderað
afríska sögu. Zulu Nation varð
samnefnari yfir alls kyns starf-
semi. Hann notaði það fyrst fyrir
tónlistarstariðkun sína, þ.e.a.s. fyr-
ir hóp af dj-um og breik-dönsurum,
en fljótlega bauð hann graffiti-
listamönnum og rappörum -gjj|
inngöngu í hópinn.
Electro Funk Breakdown
Nýja mixplatan með Afrika
Bambaataa er í United DJ¥s
Iof America röðinni og
. heitir Electro Funk
^ Breakdown. Á henni
mixar hann saman
nýlegu efni með
ibm lítt þekktum el-
aSM ektró-breakbeat
B tónlistarmönnum
V eins og Sharaz,
Uberzone og Tony
r Faline, en blandar
inn í það hlutum eins
og Evel Knievel með Ceas-
fire (öðru nafni Derek Dhalarge)
af Wall of Sound og sínu eigin
Bambaatas Theme frá 1986. Fyr-
ir utan það að
vera dauöþétt mix gm
sem kippir vel í
danskynið þá er
Electro Funk ÉÉ
Breakdown-mixið
fullt af húmor og
skemmtilegum 80s gM
tilvísunum. Útgáfa Æ
DJ Boo af gamla
Gary Glitter- ■PW
smellnum Rock¥n
roll part 2 er t.d. T I
ósvikinn gleðigjafi Vfejp J
Planet Rock M
Fyrstu plöturnar J I
sem Bam gaf út með H
Soul Sonic Force I
(hluti af Zulu Nation- V
genginu) komu út um 'R
1980 en 1982 gáfu þeir
út plötu sem átti eftir að
bylta áður viðteknum hug-
myndum um plötuútgáfu.
Það var hið frábæra „Planet
Rock“ sem unnið var upp úr Trans
Europe Express með Kraftwerk.
Lagið er upphafslag elektró-tónlist-
arstefnunar en haföi líka víðtæk
áhrif á alla plötuútgáfu í heimin-
um. Planet Rock, sem Bam kallaði
„elektrófönk“, hafði mikil áhrif á
þróun bæði hip-hop og teknótón-
listar.
Lagið var að sögn Bam unnið
upp úr tónlist með James Brown,
Parliament, Sly & the Family Sto-
ne, Kraftwerk, YMO og Gary
Newman. Hugmyndin um að nota
annarra tónlist til að búa til eitt-
hvað nýtt var þama mjög skýrt sett
fram en auk þess tengdi Planet
Rock saman amerískt fonk og evr-
Afrika Bambaataa er viðurkenndur guðfaðir hlp hops og aðalmaður Zulu Nation.
séð það á hlutum eins og Love
Parade. Á aðra milljón manns
koma saman bara til að hlusta á dj-
a en ekki til að horfa á hljómsveit.
Það er næstum þrisvar sinnum
meira en var á Woodstock. Hann
telur hins vegar hip-hopið í Banda-
ríkjunum vera orðið allt of ofurselt
stóru plötufyrirtækjunum: Fyrir
mig er það í Englandi sem menn
hafa verið að gera tilraunir og þróa
þessa tónlist undanfarið. Big beat
og raftónlist Prodigy, the Chemical
Brothers og hinir þungu taktar
Leftfield... Hér í Ameriku er hip-
hop mjög vinsælt en staðnað. Þú
verður að hljóma svona og
mátt ekki prófa neitt
■k nýtt. Kemur
kannski fáum á
PiV % óvart!
Bam spilar samtímis Elektronische
Tanzmusik með TAKBAM (sam-
starf Westbam hins þýska og Jap-
anans T. Ishino) og hið ofur-
heimskulega og óborg-
anlega skemmtilega
Dawg Call (Who let
Ithe Dawgs Out) með
12 Gauge. í nýjasta
tölublaði bandaríska
. tímaritsins URB er
flH viðtal við
3 Bambaataa, þar sem
hann er spurður út
■ í stöðu tónlistarinn-
ar í dag og framtíð-
Ok ina. Hann telur
■ plötusnúðana ^
M tvímælalaust
vera það
sem málið
snýst um í dag: Þú getur^H
Whitney Hou-
ston komin í
leðurkorselett
frá Dolce E.
Gabbana.
Æ fleiri poppstjömur virðast
vera fallnar fyrir korseletttoppum
og íslenskar konur géfa ekki held-
ur neitt eftir á því sviði. Korselett-
ið gerði gott „comeback" rétt fyr-
ir jólin hvað partíklæðnað varðar
og seldust toppamir grimmt í
tískuverslunum landsins. Það
sem er svo frábært við korselett-
toppana er að þeir búa til þetta
stundaglasalega vaxtarlag og
halda inni því sem þarf að halda
inni um leið og þeir ýta brjóstun-
um upp. Þetta er sem sagt frábær
djammflík, sérstaklega svona rétt
eftir jólin þegar einhverjar okkar
hafa bætt aukakílóum á magann.
Finnist manni maður hafa of feita
handleggi til þess að bera svona
korseletttopp þá er bara að vera í
gollu eða jakka við en leyfa barm-
inum að njóta sín. -snæ
Þetta korselett fæst í Centrum
og kostar 1990 kr.
Baby Spice er ein af þeim sem eru
gjörsamlega fallnar fyrir korselettlnu.
Korselett frá Vero Moda, kr. 2950.
14. janúar 2000 f ÓkUS
f