Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Síða 25
14. janúar - 20. janúar Lífid eftir vinnu myndlist popp leikhús fyrir börn k 1 a s s i k b i ó veitingahús einmg a visir.is 14. janúar Þiö sem hafiö plön um aö fara á Astró í kvöld, þiö verðiö aö bíða í um einn og hálfan mánuð því staönum hefur verið lokaö vegna breyt- inga. Þaö er verið aö taka ... »• ,»., ? húsnæðiö al- veg í gegn og j*** hefur hönnuö- ' a gw |V urinn Michael Young verið fenginn til “““ 1 þess að vera með í ráöum. Nýr og betri Astró mun m.a. innihalda tvö dansgólf en viö segj- um ekki meira í bili. Þið verðiö bara að bíða ró- leg. A Spotlight er Ibiza-kvöld, strandarþema og suöræn stemning, enda ekki vanþörf á f skammdeginu. Dj ívar spilar salsa og mambó. Óvæntaruppákomur. Það er þaö sama að gerast á Skugganum /*> og vanalega. Nökkvi I og Áki Pain mæta aö vanda og það má búast viö röö. Munið • að hér eru gallabuxur og strigaskór bannað. Gömlu jaxlarnir Grétar G. og Árni E. halda uppi dundrandi dansstemmningu í nýja hljóð- kerfinu í kjall- Ui ara Thomsem Brevtingarnar sem auglýstar voru að ættu að fara í ganga í síðasta blaði hafa ekki enn smollið í gegn. Hið nýja og frábæra blað Adrenalín sem dreift er ókeypis til landsmanna heldur sitt útgáfupartý á Sólon kl. 22. Allir virnir og vandamenn blaðsins eru hjartanlega velkomnir. Bara tveir verða enn og I aftur á Catalínu í Kópa- K2 voginum. Þessir drengir gefast hreinlega ekki upp. Miðbæjarrotturnar bíða samt spenntar eftir því að þeir komi f bæ- inn og taki eitt gigg þar. V, ■—_nd.; .jlt.,-™ Café Amsterdam ætlar að vfgja hljómsveitina GOS inn ! lisita- mannasöfnuð sinn f kvöld. Hluta- bréf f hljómsveitinni verða seld á barnum á genginu 1,3. Það eru hinir einstöku Sven- um sveitaballanna SS- --r Sól. Tónleikarnir eru í ÆKk jJk beinni á www.xnet.is I Reggaetónlistin verð tM ur allsráðandi á Sirkus i kvöld. Svartir og hvítir ^ blökkumenn eru hvattir til að mæta. Það eru þeir plötusnúðarnir Prins kaktus og Dj.Árni Stiich sem sjá um tónlist- ina. Sjá nánari upplýsingar um kvöldið á bls.3. Sportkaffi býður upþ á beina útsendingu frá leik Stoke og Preston kl. 19.45. Á undan leiknum mun Stoke-klúbburinn á íslandi skrá nýja meölimi f klúbbinn. Sfðan verður boöið upp á heimsmeistarakeppni félagsliða kl. 21.50 f beinni útsendingu. Þetta er úrslitaleik- ur. Aö öllu þessu sþorti loknu mun Dj. Þór Bæring þeyta skffur fýrir mannskapinn. ara tímamóta og rifji með því upp stemning- una frá sfðustu helgi.Breiðtjaldið með frá- bærum myndgæðum og boltaverðið á 1. ölinu aðeins kr. 350. sen og Hallfunkel sem skemmta gestum Gull- aldarinnar. Hver veit nema þeir taki nokkur Elvislög svona rétt f tilefni þess- — t^=Fókus mælir meö _____J = Athyglisvert ^ ^ ^ ^ Halft . hvoru sungiö karaoke á Bláa englinum, Austur- stræti 6, alla nóttina. Einnig er hægt að horfa á sjónvarp meðan sungiö er en staðurinn býð- ur upp á allar fþróttastöðvarnar. staðir á Islandi „Ég fer á snjóbretti um helgina, ekki spurning. Það rigndi náttúrlega mikið fyrr í vikunni hérna fyrir sunnan þannig aö ég býst við að færið sé ekki alveg nógu gott á skíðasvæð- V unum okkar. Þá þýðir ekkert annað en að taka M saman dótið og fara til Akureyrar í Hlíðarfjali. Við ■ í Brettabúðinni erum með mót fyrir norðan fyrstu helgina í febrúar þannig að það þarf líka að skipu- B leggja það vandlega. Ég verð nú samt að viðurkenna H að ég hef bara einu sinni farið norður að renna mér ■ þannig að þetta verður eflaust mjög gaman. Liöið í ■ Týnda hlekknum ætlar líka að kíkja norður þannig að 1 maður getur rennt sér með þvi. Svo reyni ég aö draga 1 hina strákana héma í Brettabúðinni með mér og þá kíkjum við auðvitað á hina einu sönnu stórborgarmenn- ingu, strippstaðina. Þeir eru víst með tvo staði á Akureyri þannig að það er af nógu að taka.“ Riddarinn Engihjalla 8, Kópavogi, stendur fýrir karokekvöldi . Þaö eru Jaffa-systur sem sjá um að stjórna herlegheitunum. Söngglaðir kópavogsbúar eru hvattir til þess að mæta. Klng creole og fris spila á Jóa Risa f Breið- holti. Hljómsveitin Léttir Sprettir mætir á Kringlu- krána sem er staðsett í höll mammons og spiiar af djöfulmóð. Njáll úr Víkingabandinu spilar á Njálstofu Smiðjuvegi 6 en þetta er staöur eldra fólksins. Pínótónar flæða á Café Romance þar sem breski píanóleikarinn Bubby Wann fer fimum fingrum um nóturnar. Á Péturspöbbi spilar trúbadorinn Rúnar Þór til kl. 3. Breiðtjald og bjórinn enn á sama i góða verðinu. t/ Á Gauknum veröur sveitt ball með konung- Café Ozlo, Lækjargötu, býður upp á suðræna sveiflu f kvöld. Hér veröur salsa og latino alls- ráðandi og á staðnum veröa slagverkslelkar- ar sem slá taktinn fýrir mjaðmasveiflurnar. Suörænn safi í boöi hússins milli 22 og 24. 22 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður, engar gallabuxur, takk. Sextíu og sex mætir! Mosfellsoæjinn á bæj- arpöbbinn Álafossföt bezt og sannar það að maður þarf ekki að fara niður i mibæ Reykjavíkur Lfi til að geta skemmt sér. ■Bv, Aðgangur kr. 600. Reykjavlk: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1 Anna Vilhjálms og Hilm- ar Sverris skemmta á Næturgalanum, þeim Kristján Smárason í Brettabúö Reykjavíkur Gleðihús skemmtanafíkla Ozio er skemmtistaður nýlegur en samt hefur hann náö að láta verulega að sér kveða á sviöi stuðsins. Núna um áramótin var nýr markaðsstjóri skipaður og sá heitir Guöinundur Arnar Guö- mundsson. Þó aö Guðmimdur sé tekinn viö þessu staifi og sé far- inn aö skipta sér meira af dagleg- um rekstri munu viðskiptavinir staðarins samt ekki taka eftir miklum breytingum því ekki verður um mikl- ar áherslubreyting- ar að ræöa. Staður- veröur enn þá a;tl;iður 22 ára U fólki og eldra og liann nmn halda áfram aö gefa sig M út fyrir aö vera gleöihús fyrir fólk Up som hefur gaman af " þvi aö skemmta sér. Eitt er þó nýtt. Húsbandið á fimmtudög- um verö- Funkinaster 2000. Gleðisveit sem kann aö láta fólk dilla sér. Hljómsveitin er búin aö staifa saman í á annaö ár og var eitt af fyrstu böndunum sem haslaði sér völl á sviöi fónktónlistar hér á landi. ..jiaö leggst alveg frábærlega vel í mig að sjiila á fimmtudögum fyr- ir trilltan lýöinn," segir Helgi Sv. Helgason, taismaöur bandsins. Ætliú þiú aó halda áfram aö gera þaö sem fólkió þekkir ykkur fyrir eöa bjóö- iö þiö upp á eitthvaö nýtt? |1|| „Við ætlum að halda |§-: áfram að gera okkar hlut. við ætlum að spila brjálæða músík jljj, þar sem hvert 0p kvöld verður sér- stakt,“ svar- ar Helgi sem gegnit’ því hlutverki í band- inu aö lemja trommur, hand- trommur. Og þió treystiö ykkur alceg í aó halda uppi brjáluöu stuói er þaó ekki? „Jú, jiað er ekki spurning. þvi tónlistin sem viö spiluin er sann- kölluð djammmúsík. Viö spilum aldrei sama lagiö eins á milli kvölda, þau eru alltaf að breyt- ast og því ættum við alveg að geta komið fólki verulega á óvart, skemmtilega á óvart." ^jð Þiö veröið á Ozio á . .vj fimmtudögum, eru fimrntu- :c|Hj dagskvöldin aó veröa jcifn- mikil djammkvöld ár eru fimmtu- ®^i| ^pi dagskvöldin búin aö vera á stööugri uppleiö og þau oru í raun og voru bara orðin lilmi afhelg.tr- pakkanum. Það er svipað mikiö af fólki að skemmta sér. Ég heid að málið sé að ef það er eitthvaö að gerast þá kemur fólk." Gott. Þannig aö þiö i Funkmast- er 2000 eruö bara i góöu svingi? „Það er alveg brjáluö sigling a okluir og brosmildur Funkmaster 2000 er húsband Ozio á fimmtudögum. Á myndinni eru Helgi, Valdimar og Ómar. iSUBUJAY* 1‘crskleiki er l 14. janúar 2000 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.