Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Síða 27
9 mæta ballstaö í Kópavoginum. Húsiö er opn- að kl. 22. • K1ass í k Hinir árlegu og sívinsælu Vínartónleikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar veröa í Háskólabíói kl. 18.30. •Sveitin Frakklandsfararnir í hljómsveitinni Buttercup skella sér á Sauöárkrók- inn. Þar spila þeir á skemmtistaönum Hótei Mælifelli.Búast má viö því að mikið verði um dýrðir þar sem þessum iandsfræga skemmtistað hefur verið tekinn dug- lega í gegn. Gulli og Maggi mæta á Café Menningu og halda uppi stuði eins og þeim einum er lagið en Dalvikurbúar kannast vel við þá kauða. Opiö til kl 03.00Aðgangseyrir 500 krónur. l/Á Breiðinni á Akranesi spilar best klædda hljómsveit landsins, í svörtum fötum. Þeim sem ekki kannast viö staðinn er bent á að hann hét áður Ráin en Breiðin hefur sem sagt verið opnuð nú nýlega í húsnæöinu. Rúnni Júl og Tryggvi Hubner mæta á Við poll- inn á Akureyri. Við getum ekkert sagt um það hvort þetta verði skemmtilegt eða ekki en það er bara að mæta og tékka á þessu með eigin augum og eyrum. •Leikhús Jón Gnarr nördast í Loftkastalanum og reytir af sér gleðyrði undir yfirskriftinni Ég var einu sinni nörd. Pétur Sigfússon hitar upp. Miða- sala I síma 552 3000. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Bláa herbergið eftir David Hare á stóra sviði Borgarleikhússins. Þetta er verkið sem Nicole Kid- man gerði allt vitlaust I á fjölunum í London í fyrra. Marta Nordal og Baldur Trausti Hreinsson fara úr öllu og brosa framan í Uppáhaldiö mitt••- ur ekki alltaf í símanum og þá er gott að hafa titrarann á. Síminn býður einnig upp á ýmsa aðra notkunarmöguleika og ég fæ t.d. mikið af sms-skilaboðum. Ég hef hins vegar aldrei lært almenni- lega á sms-ið og fmnst allt of sein- legt að pikka inn, svo ég sendi aldrei línu tilbaka heldur tek ég frekar upp tólið og hringi bara.“ „Ég fer ekki út úr húsi án þess að hafa farsímann minn með mér. Hann er alveg ómissandi. Ég hef átt farsíma alveg frá því að þeir komu á markaðinn. Síminn sem ég á í dag er 3 mánaöa gam- all og er nýjasta týpan frá Pana- sonic. Hann er óvenjuléttur og svo er ég mjög hrifinn af titraran- um á honum. Um helgar, þegar ápfpt stpmnins' er Lííid eftir vmnu lýðinn. Sýningin hefst kl.19. Leikfélag Akureyrar sýnir Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Sýningin hefst klukkan 20. Nánari upplýsingar í síma 462 1400. Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh veröur sýnd í Borgarleikhúsinu. Uppselt. Hellisbúinn trallar í íslensku óperunni og lík- lega verður svakalega gaman. Siguröur Sigur- jónsson leikstýrir verkinu en nánari upplýsing- ar eru I slma 551-1475. Salka - ástarsaga eftir Halldór Laxness er sýnd klukkan 20 I Hafnarfjarðarleikhúsinu. Hér má sjá þær stöllur, Marlu Ellingsen og Magneu Björk Valdimarsdóttur, leika Sölku af mikilli list og hafa þær hlotið einróma lof fýrir. Þjóðleikhúsiö býður upp á sýninguna Tveir tvöfaldir og eflaust verða sýningargestir fullir af innri gleði. Leikritið er eftir Ray Cooney og það eru þara nokkur sæti laus. Kaffileikhúsið sýnir revluna Ó, þessi þjóð eftir Karl Ágúst Úlfsson og Hjálmar H. Ragnars- son. Brynja Benediktsdóttir leikstýrir. Sýning- in hefst klukkan 21 en kvöldverður klukkan 19.30. Miöaþantanir I slma 551-9055. •Kabarett Hin frábæra Las Vegas-veisla Austfirðinga er komin I bæinn og verður sett upp á Broadway I kvöld. Þessi sýning hefur fengið góðar mót- tökur á heimaslóðum og er vonast til þess að höfuðborgarbúar falli einnig fyrir söngvurum landsbyggðarinnar. Á eftir spila Stuökropparn- ir og Hin alþjóölega danshljómsveit Ágústa Ármanns fyrir dansi. Missið ekki af þessari frábæru sýningu. Farandsýningin Hláturgas verður opnuð á Land- spítalanum, kl. 15. Hér er um að ræða skemmti- lega sýningu meö frábær- lega fyndnum teikningum eftir drátthögustu menn landsins. Gísii J. Ástþórsson, Hailgrím- ur Helgason, Halldór Bragason og Þorri Hringsson sanna enn og aftur að þeir eru drepfýndnir. En læknar leyna llka á sér. Og þótt eftirherman Jóhannes Kristjánsson sé ný- búinn að lenda illa I þvl skemmtir hann á opn- uninni. Hláturinn lengir lífið segir máltækið og þessi sýnig er einmitt uppfull af læknabrönd- urum. Hláturgas er sett upp af Hannesi Sig- urössyni hjá art.is og styrkt af GlaxoWellcome, sem mun fjármagna ferðalag sýningarinnar til tlu sjúkrahúsa á landsbyggðinni. •Sport Stjarnan og KA keppa I fyrstu deild kvenna I handbolta. Keppnin verður I Ásgarði I Garða- bæ og hefst klukkan 19. Þór og Keflavík mætast I Epsondeildinni I körfubolta karla I íþróttahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst klukkan 20. fókus býöur Stðr of Echoes á AkureyH, í Keflavík og Reykjavík Fókus er iðinn við aö gefa lesendum shuun biómiða og í dag gefst þeim heppnu enn einu sinni tækifæri til að verða fyrstir á nýja mynd. Miðinn sem hægt er að klippa út hér við hliðina gildir á sýn- ingar drama- og draugamynd- arinnar Stir of Echoes sem sýnd er í Sambíóunum. Mynd- inni hefur verið líkt við Sjötta skilningarvitið og er ekki talin gefa þeirri mynd neitt eftir. Til að verða fyrstur til að sjá þennan nýja trylli þarft þú, lesandi góður, ekki að gera neitt annað en klippa út mið- ann hér við hliðina og fara með hann í Kringlubíó í Reykjavík eða í Sambíó í Keflavík eða á Akureyri. Við höfum sko ekki gleymt ykkur sem búið á landsbyggðinni! Sýningar á myndinni hefjast klukkan 23 á öllum stöðum. Munið að aðeins verða gefnir 150 miðar í hverju biói svo þeir sem koma fyrstir eru lík- legastir til að fá. Bíómyndaað- dáendum skal bent á að leik- stjóri og höfundur myndirinn- ar heitir David Koepp en aðal- hlutverk er í höndum Kevins Bacons. Ekki lélegt það. Laugardagur 15. janúar •K1úbbar Barði úr Bang Gang kíkir I heimsókn á Spotlight og spilar á mótihús- plötusnúönum ívari. Húsið verður opnað klukkan 23 og er opið fram undir morgun. Niðurtalning er hafin fýrir næsta PORNO-kvöld. Hugarástandskvöldin eru fýrir löngu orðin legendery. Arnar og Frimann, bak I bak, láta gesti svitna vel fram á sunnudagsmorgun. Mætið vel hvíld I dansskónum. Á efri hæðinni ætla þeir félagar I RAW promotions (DJ Rampage, Dj Rngaprint, Dj B-Ruff og fl.) aö fara yfir allt þesta Hip-Hop síðustu aldar. Ómissandi kvöld fýrir alla þá sem ólust upp við Public Enemy, NWA og félaga. Ef þið viljið kynnast starfsfólki Skuggabarsins betur lesið þá greinina um þræðurnar þijá sem eru að vinna á þarnum á þls. 24. Annað sem er vert að vita um starfs- fólk staðarins þá heita plötu- s n ú ð a r n i r Nökkvi og Áki og stelpan I fatahenginu Sigga. Drengur aö nafni Sissó sést einnig hlaupa ótt og titt um svæðið. Annars er bara að mæta og prófa nýjasta kokteil bæjarins Orgy on the beach. • Krár Bara tveir verða enn og aftur á Catalínu I Kópavoginum. Þessir drengir gefast hreinlega ekki upp. Miðbæjarrotturnar blða samt spenntar eftir þvl að þeir komi I þæinn og taki eitt gigg þar. Dj. Daöi og Stelnar sjá um fönkið á Sólon. Geðveik gleði. GOS verður aftur á Amsterdam og gleöst ásamt eigendum hlutaþréfa I þandinu yfir h æ k k a n d i gengi. Sþá Kauþþings ger- ir ráð fyrir sölu- genginu 1,9 á mánudags- morgun. Þaö eru hinir einstöku Svensen og Hallfunkel sem skemmta gestum Gullaldarinnar. Hver veit nema þeir taki nokkur Elvislög svona rétt I tilefni þessara tímamóta og rifji meö þvl upp stemninguna frá slðustu helgi.Breiötjaldiö með frábærum myndgæðum og boltaverðið á ölinu aðeins kr. 350. Disco-gleðisveitinn Hunang verður I sparigall- anum á Gauknum og mun trylla lýöinn. Hálft í hvoru verður með hugann við spila- mennskuna á Kaffi Reykjavík. S-K-l-F-A-N Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail lokuséfokus.is / fax 550 5020 GUESS Watches wmcm/ KRINGLUNNI 8-12 i 14. janúar 2000 f ÓkUS 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.