Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2000, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000
33
Myndasögur
Fréttir
ö
cö
N
!h
CÖ
E-*
}H
3
i—H
r—H
2
æ
w
w
cö
}H
rH
i—H
3
Ö)
}h
W
W
•H
o
fí
:0
W
k<D
'S
£
•H
'CÖ
O
cö
cn
<i—l
J
Norræna skólasetriö:
Kröfur í þrotabúið
132 milljónir
DV, Akranesi:
Norræna skólasetrið á Hvalfjarð-
arströnd, sem var í eigu fyrirtækja
og sveitarfélaga í Borgarfirði og ein-
staklinga í Reykjavík, var úrskurð-
að gjaldþrota í haust og var Bjarni
Lárusson lögmaður ráðinn skipta-
ráðandi búsins.
„Veðhafi á 1. veðrétti, Lánasjóður
Vestur-Norðurlanda, leysti til sín
eignina og var kaupverðiö 47,5
milljónir. Kröfur í þrotabúið voru
tæpar 132 milljónir króna. Veðrétt-
arhafl á 1. veðrétti tekur kaupverð-
ið aö mestu leyti inni í sínum eigin
veðrétti. Það eina sem greiðist út af
fasteigninni sem slíkri eru búskröf-
ur, kröfur sem hafa orðið til á með-
an búiö var undir skiptum og síðan
lögveðskröfur 1470 þúsund," sagði
Bjarni Lárusson lögmaður, skipta-
ráðandi þrotabús Norræna skólaset-
ursins, við DV í gær.
Að sögn framkvæmdastjóra vest-
norræna lánasjóðsins hafa nokkrar
fyrirspurnir borist, meðal annars
frá Vesturlandi, um skólasetrið. Það
komu tilboð til skiptastjóra en ekk-
ert varð úr því en beðið er eftir til-
boðum. Skólasetrið fer i sölu á næst-
unni en það getur komið tilboð í
millitíðinni, sagði framkvæmda-
stjórinn. -DVÓ
Jón Kristjánsson, fiskifræöingur og ráðgjafi í fiskifræöum, hefur sfundaö
rannsóknir á fiskum hér viö land um iangt skeiö og komist aö ýmsum at-
hyglisveröum niöurstööum. Hann sést hér viö rannsóknir sínar á ýsu úr
Faxaflóa ásamt Steinvöru dóttur sinni. DV-mynd S
Loksms loðna á Siglufirði:
Skipstjórar tregir
tilað
Fyrsti loðnufarmurinn kom til
Siglufjarðar þann 21. þessa mánaðar
og fram á þriöjudaginn komu þang-
að um 6 þúsund tonn td verksmiðju
SR-Mjöls. Þá hafði ekki verið landað
þar loðnu síðan um miðjan júlí og
bæjarbúar orðnir ansi langeygir eft-
ir þessu silfri hafsins.
Þórður Andersen verksmiðju-
stjóri sagði að um sólarhringssigl-
koma
ing væri af miðunum og til Siglu-
fjarðar og því væru skipstjórar treg-
ir tU að koma. Við þetta bættist
rysjótt veður. Þvi hefði ekki verið
um samfellda bræðslu að ræða til
þessa og óvíst að það næðist nema 1
tíð yrði hagstæð og mikil veiði.
Verksmiðjan í Siglufirði afkastar
um 1.500 tonnum á sólarhring.
-ÖÞ
•H
ö)
ö>
•iH
U1
er fannn, ástin min!
i n ?
£ Blessaöur. ástin mín.|
CEf ’þú kemur heim á'\JI
undan mér þá er
kjöthletfur í IsskápnumÖ
f Sjáðu nú til. Fló. > ág er hlynntur ^ ’ sjálfStaeði kvenna.^ eins lengi og þaö^, Sp’fer ekki út fyrir pCveggi heimilisinsl
Skagaljörður:
Sveitarstjóri
íhugar að hætta
DV, Akureyri:
„Það getur vel farið svo að ég
hætti störfum þegar ráðningar-
tímabUi mínu lýkur 31. maí,“ seg-
ir Snorri Björn Sigurðsson, sveit-
arstjóri í Skagafirði, en ráðningar-
samningi hans lýkur í vor. Við
myndun meirihluta í sveitarstjóm
varð að samkomulagi að gera
tveggja ára ráðningarsamning við
Snorra Björn, en það er fremur
óvenjulegt að samningur sé gerður
viö sveitar- eða bæjarstjóra til
tveggja ára í upphafi kjörtímabUs.
Snorri Björn segist hafa verið
harðákveðinn í því að hætta sem
sveitarstjóri í Skagafiröi þegar
hann yrði fimmtugur, og sá tími
nálgaðist óðum. Hann hefur langa «
reynslu af sveitarstjórnarmálum,
var sveitarstjóri á Blönduósi í 3
ár, bæjarritari á Sauðárkróki í 6
ár og bæjarstjóri þar í 14 ár áður
en hann varð sveitarstjóri Skaga-
fjarðar.
„Það er lítið farið að ræða þetta
mál og ég veit ekki hvað verður.
Ég hef satt best að segja lítið velt
þessu fyrir mér, en það verður að
fara að taka einhverja ákvörðun.
Hætti ég hef ég sagt að ég væri til-
búinn að vinna í einhvern tíma
meðan nýr maður væri að komast
hér inn í hlutina," segir Snorri í
Björn. -gk