Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2000, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000
37
Frá sýningu Önnu Líndal í Galleríi
Sævars Karls.
Jaðar
Jaðar er yfirskrift myndlistar-
sýningar sem Anna Líndal opnaði
í Galleríi Sævars Karls á laugar-
daginn. Jaðar er myndbandainn-
setning sem fjallar um þá orku
sem myndast þegar jaðrar tveggja
ílata mætast. í þessu tilfelli nátt-
úruöflin og samfélagið. Anna leit-
ast við að finna þessari orku sjón-
rænt tjáningarform. Hún hefur
um árabil stundað það sem hún
kallar kortlagningu hversdagslífs-
ins í formi ljósmyndaraða og inn-
setninga þar sem „ósýnilegir"
hversdagshlutir sem við yfirleitt
pælum aldrei neitt í - kaffibollar,
tvinnakefli, skófla, skúringarfata,
skeiðar, gafflar og sykurmolar -
eru dregnir fram í dagsljósið með
því að fá þeim nýtt hlutverk í
nýju umhverfí.
Sýningar
Anna Líndal nam myndlist við
Myndlista- og Handíðaskólann og
lauk framhaldsnámi frá The Slade
School of Fine Art, University
College, London 1990 og hefur síð-
an sýnt verk sín hér heima og
víða erlendis. Sýningin er liður
dagskrá Reykjavík menningar-
borg Evrópu árið 2000.
Kynjadagar
Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs Há-
skóla íslands stendur fyrir Kynja-
dögum þessa dagana og er mark-
miðið að vekja almenna athygli og
umræðu á jafnréttismálum, um
stöðu þeirra og þróun í dag.
Haldnir eru hádegisfundir í sal
101 í Odda og kennir þar margra
grasa. í dag munu Helgi Tómasson,
dósent í viðskipta- og hagfræðideild,
og Kristjana Stella Blöndal, deildar-
stjóri í félagsvísindadeild, koma
meö sitt matið hvort á launastöðu
kynjanna í dag.
Samkomur
Á morgun mun Ragnhildur Vig-
fúsdóttir ræða hugmyndafræðina á
bak við fjölskylduvæna vmnustaði
og Jóhannes Rúnarsson, forstöðu-
maður starfsmannaþjónustu Lands-
símans, talar um framkvæmd slikr-
ar stefnu.
Græn framtíð
Næsti fundur í fundaröð Vinstri-
hreyfingarinnar - græns framboðs
verður haldinn í Hafnarfirði í kvöld
kl. 20.30. Þetta er opinn fundur um
græna atvinnustefnu og endurreisn
velferðarkerfisins. Framsögumenn
verða Kristín Halldórsdóttir, Stein-
grímur J. Sigfússon, Svanhildur
Kaaber og Ögmundur Jónasson.
Fundurinn er haldinn i Gaflinum,
Dalshrauni 13 í Hafnarfirði, og er
öllum opinn.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjóm
DV, Þverholti 11, merkta Bam
dagsins. Ekki er síðra ef bamið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Url á Gauknum
Krossgátan
Hálka á flestum
vegum
Allgóð færð er um Vesturland nema þungfært er
á Bröttubrekku. í morgun var unnið að mokstri á
Steingrímsfjarðarheiði og um Djúp til ísafjarðar.
Skafrenningur er á Holtavörðuheiði og unnið var
að mokstri til Siglufjarðar. Þá var verið að moka á
Færð á vegum
Mývatns- og Möðrudalsöræfum og úr Eyjafirði með
norðausturströndinni til Vopnafjarðar. Á Aust-
fjörðum var Breiðdalsheiði opnuð i morgun og fært
er með ströndinni tO Reykjavíkur. Hálka er á flest-
um vegum.
Almenn skyndihjálp
Reykjavíkurdeild Rauða kross kennslustundir er haldið í
íslands gengst fyrir námskeiði í al- Fákafeni 11, 2, hæð. Meðal þess
mennri skyndhjálp sem hefst á sem kennt er á námskeiðinu er
morgun kl. 19. ----------------------------blástursmeðferðin, end-
Kennsludagar eru 3., 7. IJámclfaiA urlífgun með hjarta-
og 8. febrúar. Þátttaka ndlIlolltíHI hnoði, hjálp við bruna,
er heimO öOum sem beinbrotum og blæðing-
eru fimmtán ára og eldri. Nám- um úr sárum. Einnig er fjaUað um
skeiðiö sem telst vera sextán helstu heimaslys, þar á meðal slys
á bömum og forvarnir almennt.
Aö námskeiðinu loknu fá nemend-
ur skírteini sem hægt er að fá met-
ið í ýmsum skólum.
önnur námskeið sem haldin eru
hjá ReykjavíkurdeOdinni eru um
sálræna skyndihjálp, slys á böm-
um og það hvemig á að taka á
móti þyrlu á slysstað.
1 2 3 4 5 o 7
a 9
10
11 \í 13 14
15 16
17 Ú
19 20
Lárétt: 1 úði, 5 heit, 8 ræktar, 9
borðandi, 10 málmurinn, 11 vökva,
13 bakki, 15 athugi, 16 rykkorn, 17
berklar, 19 kvæði, 20 glápir.
Lóðrétt: 1 sæti, 2 sýnishorn, 3 lána,
4 lækkaði, 5 hugfanginn, 6 kvendýr,
7 hrinda, 12 mót, 14 dyggur, 15 hlóð-
ir, 16 bleyta, 18 pípa.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 sneypan, 7 valsar, 9 aftur,
11 æð, 12 lautina, 14 trúa, 16 nam, 18
ásinn, 19 ei, 20 lurkar.
Lóðrétt: 1 svalt, 2 nafars, 3 eltu, 4
ys, 5 par, 6 niða, 8 ræna, 10 utan, 13
inna, 15 úir, 17 mið, 18 ál, 19 er.
Gengið
Almennt gengi LÍ 02. 02. 2000 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqengi
Dollar 73,860 74,240 73,520
Pund 119,010 119,610 119,580
Kan. dollar 50,860 51,170 51,200
Dönsk kr. 9,6300 9,6830 9,7310
Norsk kr 8,9300 8,9790 8,9900
Sænsk kr. 8,3980 8,4440 8,5020
Fi. mark 12,0563 12,1288 12,1826
Fra. franki 10,9281 10,9938 11,0425
Belg. franki 1,7770 1,7877 1,7956
Sviss. franki 44,5500 44,7900 44,8900
Holl. gyllini 32,5287 32,7242 32,8692
Þýskt mark 36,6513 36,8716 37,0350
jt líra 0,037020 0,03724 0,037410
Aust. sch. 5,2095 5,2408 5,2640
Port. escudo 0,3576 0,3597 0,3613
Spá. peseti 0,4308 0,4334 0,4353
Jap. yen 0,680200 0,68430 0,702000
Irsktpund 91,019 91,566 91,972
SDR 99,190000 99,79000 99,940000
ECU 71,6838 72,1145 72,4300
I kvöld verða tónleikar með url, á
Gauki á Stöng. Þetta er í fyrsta
skipti á nýju árþúsundi sem urlið
heldur tónleika. Urlið mun flytja ný
lög í bland við eldra efni, þar á með-
al lög af væntanlegri plötu sem nú
Url leikur frumsamin
er í vinnslu og kemur út siðar á
þessu ári. Tónleikamir
hefjast kl. 23.
Aðgangseyrir er 100
kr. í matadorpeningum.
Þeir sem ekki eiga matadorpeninga
geta örugglega samið við dyraverð-
ina um inngöngu eða
farið á heimasíðu
urlsins www.url.is og
„dáfnlódað"
boðsmiða. Það skal tekið fram að
matadorpeningar
eru ekki teknir
gildir á barnum.
Stefán Örn ætlar
að hita upp með
sinni draum-
kenndu sveim-
tónlist. Tónleik-
amir eru sendir
út í beinni á
www.xnet.is.
Annað kvöld
mætir hin vin-
sæla hljómsveit
Land og synir á
Gaukinn og leik-
ur ný og eldri lög,
sem mörg hafa
komiö út á plötu
með hljómsveit-
inni. Fram undan
í tónlistarsveiílu
Gauksins eru
meðal hljóm-
sveita Á móti sól,
Jóa Ásmunds
Fusion og OFL.
lög á Gauki á Stöng í kvöld.
Skemmtanir
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -1
Bergstaðir snjókoma 0
Bolungarvík snjók. á síö. klst. -5
Egilsstaöir -2
Kirkjubœjarkl. léttskýjaó -2
Keflavíkurflugv. hálfskýjaö -1
Raufarhöfn slydda 0
Reykjavík léttskýjaö -3
Stórhöföi úrkoma í grennd 0
Bergen skúr á síö. klst. 4
Helsinki snjókoma -3
Kaupmhöfn léttskýjað 3
Ósló léttskýjaö -6
Stokkhólmur þokumóöa -1
Þórshöfn snjóél á síð. klst. 2
Þrándheimur alskýjaó -4
Algarve léttskýjað 11
Amsterdam rigning 7
Barcelona þoka 10
Berlín rigning 7
Chicago heiöskírt -8
Dublin léttskýjaö 3
Halifax skýjað -1
Frankfurt léttskýjaö 5
Hamborg rigning og súld 7
Jan Mayen léttskýjaö -7
London skýjaö 8
Lúxemborg þokumóöa 4
Mallorca léttskýjaö 9
Montreal þoka -12
Narssarssuaq alskýjaö -16
New York léttskýjaö -2
París rigning og súld 6
Róm þokumóöa 7
Vín þokumóöa 0
Washington léttskýjað -2
Winnipeg -6
Dregur smám saman úr vindi
Norðaustan 10-15 m/s og snjó-
koma eða él verður norðanlands, en
norðvestan 5-10 m/s og léttskýjað
sunnanlands. Dregur smám saman
Veðrið í dag
úr vindi í dag og léttir til en suð-
austan 8-13 og slydda sunnan- og
vestanlands í nótt.
Frost verður víða 0 til 5 stig í dag
en síðan hlýnandi veður.
Höfuðborgarsvæðið: Breytileg
átt verður, 5-8 m/s og bjart veður,
en suöaustan 8-13 og slydda í nótt.
Frost 0 til 5 stig en hlánar síðan.
Sólarlag i Reykjavík: 17.17
Sólarupprás á morgun: 10.04
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.09
Árdegisflóð á morgun: 05.34
Geofrey Rush leikur milljónamær-
inginn Steven Price sem kemur
gestum á övart.
Húsið á
Reim-
leikahæð
í The House on the Hunted Hill
segir frá milljónamæringnum
Steven Price sem ákveður að upp-
fylla ósk eiginkonu sinnar,
Evelyn, um ööruvísi afmælisdag.
Hann tekur á leigu autt hús þar
sem áður var spitali fyrir geð-
veika glæpamenn. Þar réð húsum
alræmdur geðlæknir, dr.
Vannacut. Þegar gestir eru komn-
ir í veisluna kemur í ljós að hjón-
in þekkja þá ekki.
Steven og Evelyn '////////>
gruna hvort annað
Kvikmyndir
um að vera með
óvænta uppákomu. Húsið er
draugalegt og það fer um flesta
gestina sem vilja komast til síns
heima sem fyrst. í lok veislunnar
stígur Steven á stokk og lofar tals-
verðum peningum öllum þeim
sem treysta sér til að dvelja næt-
urlangt í húsinu...
Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Englar alheimsins
Saga-bíó: The 13th Warrior
Bíóborgin: Romance
Háskólabíó: Rogue Trader
Háskólabíó: American Beauty
Kringlubíó: Stir of Echoes
Laugarásbíó: Next Friday
Regnboginn: House on the
Haunted Hill
Stjörnubíó: The Bone Collector
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270