Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 29
Nítjánda Bridgehátíð Flugleiða, BSÍ og BR hófst í gær með því að forseti Alþingis, Halldór Blöndal, setti hátíðina. Mjög góð þátttaka er en 130 pör eru í tvímenningskeppn- inni og 80 sveitir. Auk þeirra gesta sem frá var sagt í síðasta þætti koma gestir víðs veg- ar að úr heiminum á eigin vegum, s. s. Bandaríkjunum, Noregi og Fær- eyjum. Einnig kemur bridgefólk viðs vegar að af landinu. Hinn nýi landsliðseinvaldur, Guðmundur Páll Arnarson, mun áreiðanlega hyggja gott til glóðarinnar og fylgj- ast með nýjum og gömlum lands- liðsefnum. Áætlað er að velja lands- liðið í fyrstu viku marsmánaðar. Tvímenningskeppnin hófst i gær- kvöld og er henni framhaldið í dag en lýkur í kvöld, um kl. 19,30. Áhugamenn um góðan bridge ættu ekki að láta þetta tækifæri ónotað og líta inn á Hótel Loftleiöum um helgina og á mánudaginn. Góð að- staða er fyrir áhorfendur og verða valdir leikir sýndir á sýningartöflu. Einnig verður hægt að fylgjast með stöðunni á textavarpinu, siðu 326, svo og heimasiðu BSÍ. Sænska landsliðið, sem spilar á Bridgehátíð 2000, hafnaði í öðru sæti á Evrópu- mótinu á Möltu í fyrra. Þeir félagar, Gullberg og Anderson, stóðu sig frá- bærlega og við skulum fylgjast með þeim í vörninni í spilinu í dag. A/Allir * D7 «* A732 4 KG62 * AG10 * G965 V K96 * A9743 * D * 1043 1054 * 5 * 865432 * AK82 «* DG8 •f D108 * K97 Með Gullberg og Andersen í a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Noröur Pass 1 grand pass 3 ** Pass 3 4 pass 4 4 Pass pass pass *Þriggja lita hönd með stuttu laufi Anderson fann magnað útspil þegar hann lagði af stað með spaðasjö. Sagnhafí lét lítið úr blindum og drap tíu austurs með ásnum. Síðan spilaði hann tígli á ás, spaðagosa og varð nokkuð hissa þegar Anderson drap á drottn- inguna. Hann tók síðan Bridge Stefán Gudjohnsen laufás, tígulkóng og gaf Gullberg tígulstungu. Það voru tveir niður og 13 impa gróði. Á hinu borðinu voru einnig spilaðir fjórir spaðar og vestur hitti líka á að trompa út. Það var hins vegar drottn- ingin og sagnhafi var ekki í vandræðum með að vinna spilið Frá bridgehátfö í fyrra. Það er eitthvað meira við Mégane Break Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 Mégane Break Grand Comfort Break hefur nú aukið forskotið. Hann státar ekki aðeins af meiri öryggis- og þægindabúnaði og stærra farangursrými en aðrir skutbílar í sama flokki heldur fæst nú í sérstakri Grand Comfort útgáfu; enn betur búinn. Komdu og prófaðu stærri og betur búinn bíl. RENAULT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.