Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2000, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 53 Rannveig Fríða Bragadóttir heldur tónleika í Salnum í kvöld. Brahms, Moz- art og íslensk sönglög í kvöld kl. 20.30 heldur Rann- veig Fríöa Bragadóttir messósópr- an fyrstu einsöngstónleika sina í Salnum ásamt Jónasi Ingimund- arsyni píanóleikara. Á fyrrihluta efnisskrárinnar eru eingöngu sönglög eftir Brahms, þar með tal- in sígaunalögin átta sem eru bæði skemmtileg og afar fjölbreytt. Eft- ir hlé flytja þau Rannveig og Jónas fyrst íslensk sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guð- mundsson og Jón Ásgeirsson og útsetninguna frábæru á íslenska þjóðlaginu Sofðu unga ástin mín, eftir Karl O. Runólfsson, til að nefna fátt eitt. Efnisskránni lýkur svo á þremur glæsilegum aríum eftir Mozart, úr Don Giovanni, Brúðkaupi Fígarós og La Clem- enza di Tito. Tónleikar Að loknu framhaldsnámi í Vín var Rannveig Fríða Bragadóttir ráðin einsöngvari við Ríkisóper- una í Vín þar sem hún söng und- ir stjórn heimsþekktra stjórn- enda, svo sem Herberts von Kara- jans, Sir Georgs Solti, og Claudios Abbados. Rannveig hefur oftsinn- is komið fram bæði á páska- og sumarhátíðinni í Salzburg og sem gestasöngvari annars staðar. Hún hefur tekið virkan þátt í tónleika- haldi á íslandi og sungið í óperum í Þjóðleikhúsinu og íslensku óper- unni og haldiö fjölda einsöngstón- leika. Guitar Islancio leikur á Akranesi í kvöld. Þjóðlegur djass Djasstríóið Guitar Islancio leikur á tónleikum í Vinaminni, safnaðar- heimilinu á Akranesi, i kvöld kl. 20.30. Guitar Islancio er skipaö þeim Bimi Thoroddsen og Gunnari Þórð- ársyni á gítara og Jóni Rafnssyni á kontrabassa. Tríóið, sem hefur starfað frá haustinu 1998, hefur komið fram á tónleikum víða um land en þetta er í fyrsta skipti sem það leikur á Akranesi. Tónlistin er swing í anda belgísk-franska gitar- leikarans Django Reinhardts og er á Skemmtanir efnisskránni að finna lög eftir hann, Duke Ellington, George Gershwin, Chick Corea, Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og fleiri auk ís- lenskra þjóölaga. Þeir félagar sendu frá sér geislaplötu í haust sem inni- hélt eingöngu útsetningar þeirra á íslenskum þjóðlögum. Þessi plata fékk frábærar viðtökur og voru tón- listargagnrýnendur ósparir á lýs- ingarorðin. Tónleikamir, sem era á vegum tónlistarfélagsins, hefjast kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Iðnó: Sjeikspír eins og hann leggur sig það gengið í London í meira en tíu Erlingsson. Félagið leggur metnað ár og einnig notið verulegra vin- sinn í að kynna landsmönnum perl- sælda í Bandaríkjunum. ______________________ur Sjeikspírs, en að þess Aðstandendur uppsetn- ■ 0:i-L/lc mati hafa íslenskir leik- ingarinnar eru og félag- L6IKÍ1IIS húsgestir verið sveltir og ar í SVR, þau Friðrik------------------------tími til kominn að ráða Friðriksson, Halldóra Geirharðs- bót þar á. dóttir, Halldór Gylfason og Benedikt Vilhjálmur Sjeikspír samdi sam- tals 37 leikrit, sum hver era ódauðleg meistaraverk. Fæst þessara leikrita hafa verið sýnd hér á landi og því má með sanni segja að hér sé á ferðinni frumflutn- ingur á fjölda leikrita eftir mesta leikskáld allra tíma. Auk þess sem áhorfendur fá framreiddan kjarnann úr öllum 37 leikritum Sjeik- spirs verða sonnettur hans einnig fluttar, en að margra mati era þær meðal feg- urstu ljóða sem samin hafa verið. Þýðandi leikritsins er Gísli Rúnar Jónsson, leik- stjóri Benedikt Erlingsson og leikarar Friðrik Frið- riksson, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdótt- ir. Leikmynd gerði Börkur Halldór Gylfason, Halldóra Geirharösdóttir og Friörik Friðriksson í einu Sjeikspírleik- Jónsson og lýsingu hannaði ritinu. Kjartan Þórisson. í Sjeikspír eins og hann leggur sig, sem frumsýnt er á vegum Leik- félags íslands og Sjeikspírvinafélags Reykjavíkur (SVR) í Iðnó í kvöld eru öll leikrit Vilhjálms Sjeikspir flutt á aðeins 97 mínútum. Leikritið er eitt vinsælasta gamanleikrit heims um þessar mundir og hefur Veðríð í dag Vaxandi suð- austanátt Hægt vaxandi suðaustanátt og þykknar upp vestanlands, 10-15 m/s, og fer aö snjóa suðvestanlands í dag. Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjartviðri norðan- og austan- lands. Austan 13-18 og snjókoma á sunnanverðu landinu í kvöld, en norðaustan 13-18 og él á vestan- verðu landinu í nótt. Frost 2 til 14 stig, kaldast inn til landsins, en 0 til 4 stiga frost sunnanlands í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu er hægt vaxandi suöaustanátt og þykknar upp, 10-15 m/s, og fer aö snjóa seint í dag. Austlægari og snjókoma með köflum í kvöld en norðaustan 13-18 og él í nótt. Frost 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavik: 18.47 Sólarupprás á morgun: 08.31 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.55 Árdegisflóð á morgun: 04.29 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -7 Bergstaöir skýjaó -9 Bolungarvík heióskírt -8 Egilsstaöir -6 Kirkjubœjarkl. léttskýjað -4 Keflavíkurflv. hálfskýjaö -7 Raufarhöfn alskýjaö -3 Reykjavík léttskýjaö -8 Stórhöföi léttskýjað -3 Bergen skúr 4 Helsinki skýjaö 2 Kaupmhöfn rigning 4 Ósló skýjaö 1 Stokkhólmur 4 Þórshöfn snjóél á síðustu klst. -2 Þrándheimur úrkoma í grennd 1 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam skýjaö 5 Barcelona þokumóöa 10 Berlín rigning 7 Chicago skýjaö 8 Dublin léttskýjaö 2 Halifax alskýjaö 4 Frankfurt rigning 7 Hamborg skúr á síöustu klst. 7 Jan Mayen hálfskýjað -6 London skýjaö 4 Lúxemborg skúr á síöustu klst. 5 Mallorca þokumóóa 14 Montreal heiöskírt -2 Narssarssuaq skafrenningur -4 New York heióskírt 6 Orlando heiöskírt 14 París skýjaö 6 Vín alskýjaö 4 Washington alskýjaó 1 Winnipeg alskýjað 0 Allar helstu leiðir færar Ágætlega fært er á öllum helstu leiðum í ná- grenni Reykjavíkur, um Reykjanesbraut, Suður- Færð á vegum landsveg um Hellisheiði og Þrengsli, Mosfellsheiði og Vesturlandsveg í Borgames. 4^- Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkai ófært □ Þungfært ® Fært fjallabílum Stefnumót við íslenska sagnahefð Pjóöarbókhlaöan er vettvangur farandsýningar. I dag verður opnuð farandsýning í Þjóðarbókhlöðu sem hefur yfir- skriftina Stefnumót við íslenska sagnahefð. Á sýningunni er dregið fram hvemig bókin og textinn hafa verið örlagavaldar í sögu íslensku þjóðarinnar. Varpað er ljósi á þróun prentlistar á íslandi og hina sér- stöku hefð handritauppskrifta til nota á heimilum er hélst allt fram á þessa öld. Brugðið verður ljósi á sagna- ritun frá upphafi og sýnd tengsl hennar og nýjustu miðl- unartækni nútimans. Sýningin er sett upp sem tíu stöðvar er hver um sig hefur ákveðið þema. Margmiðl- unarþáttur er einnig í sýningarrým- inu þar sem safngestir geta fengið útskýrða ýmsa þætti sagnahefðar- innar. Handritin sem sýnd verða koma flest frá Landsbókasafni. Sýn- ingin stendur til 1. apríl og er styrkt af Landafundanefnd og Reykjavík Menn- ingarborg 2000. Sýningar Náðu forskotl f viðsklptum á Vísl.ls George Clooney leikur foringjann sem heldur í gullleit ásamt tveim- ur félögum sínum. Þrír kóngar Three Kings, sem Sam-bíóin sýna gerist i lok Persaflóastríðs- ins árið 1991. George Clooney leik- ur liðsforingjann Archie Gates sem ásamt félögum sínum Troy Barlow (Mark Wahlberg) og Elgin (Ice Cube) bíða þess að komast heim. Þegar þeir finna uppdrátt á fanga, sem er í umsjón þeirra, breytast áætlanir þeirra snögg- lega þar sem uppdrátturinn sýnir hvar milljónir í gulli eru. Félag- arnir ákveða því að taka sér ferð á hendur til íraks og freista þess að ná ///////// gullinu. Áætlun þre- Kvikmyndir menninganna er að þykjast vera í hjálparleiðangri og notfæra sér skipun Bush, að bandarískum hermönnum sé ekki leyfilegt að blanda sér í málefni innfæddra. En eins og góðra manna siður er, sjá þeir aumur á lítilmagnanum og verður það til þess aö áætlanir fara út um þúfur. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Three Kings Saga-bíó: Bringing out the Dead Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Drop Dead Gorgeous Háskólabíó: Anna and the King Kringlubíó: Toy Story 2 Laugarásbíó: Magnolia Regnboginn: The Talented Mr. Ripley Stjörnubíó: Bicenntenial Man Gengið Almennt gengi Ll 01. 03. 2000 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenqi Dollar 73,090 Pund 115,580 Kan. dollar 50,260 Dönsk kr. 9,5120 Norsk kr 8,7680 Sænsk kr. 8,4040 Fi. mark 11,9107 Fra. franki 10,7961 Belg. franki 1,7555 Sviss. franki 44,0600 Holl. gyllini 32,1357 Þýskt mark 36,2086 It lira 0,036570 Aust sch. 5,1465 Port. escudo 0,3532 Spá. peseti 0,4256 Jap. yen 0,669000 írskt pund 89,920 73,470 73,580 116,170 116,980 50,570 50,740 9,5650 9,5650 8,8170 8,8270 8,4500 8,4480 11,9885 10,8666 1,7670 % 44,3500 32,3457 36,4452 0,036810 5,1801 0,3555 0,4284 0,674600 90,507 98,560000 71,2800 11,9823 10,8610 1,7661 44,3000 32,3288 36,4262 0,03679 5,1775 0,3554 0,4282 0,67300 90,460 SDR 97,780000 98,37000 ECU____________70,8179 71,2434___________ Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.