Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 DV Ifréttir Restaurant Reykjavík - 50 veitingahús í 700 metra radíus út frá Lækjartorgi ;ankasti Rex ' La Primavera Skólabrú Apotek „Það fer eftir vindátt," sagði lands- þekktur ritstjóri þegar hann var spurð- ur hvað réði því hvort hann drykki á bamum á Hótel Borg eða á Hótel Sögu. Ritstjórinn, sem nú er látinn, bjó við Tjamargötu og hafði aðeins þessa tvo kosti þegar þorstinn sótti á hann. Væri hann á lífi i dag gæti hann valið á milli 50 veitingahúsa í næstu götum við heimili sitt þótt ekki séu svo ýkja mörg ár síðan hann sat á bamum á Borginni eða á Sögu. P&Ó og allir hinir Við liggur að veitingahús og barir séu komnir í annað hvert hús í 700 metra radíus út frá Lækjargötu, á svæði sem er ekki stærra en lítill 9 holu golfvöllur. Ef húsnæði losnar er því jafhharðan breytt í veitingahús. Nánast engin önnur starfsemi er á svæðinu sem afmarkast af Ingólfs- stræti í austri og Aðalstræti í vestri, ef frá em taldar tvær bankastofnanir, dómhús, örfáar tísku - og snyrtivöru- verslanir og ein matvöruverslun. Þar sem herradeOd P&Ó var til húsa er Cafe París, tiskuverslun Kamabæjar er orðin að skemmtistaðnum Astro, Málarinn er Sólon íslandus, í vefnað- arverslun Egils Jacobsen em komnir Skemmtihús meö listrænu ívafi í Austurstræti 8-10. Á eftir aö breyta götumyndinni í Austurstræti og gæða þaö lífi. tveir veitingastaðir, Rex og La Prima- vera og gamla Ála- fossbúið heitir nú Kaffi Reykjavík, svo ekki sé minnst á ís- lenskan heimilisiðn- að sem hýsir Cafe Viktor. Og er þá fátt eitt upptalið. Flestir staðanna era opnir alla daga frá hádegi og fram á nótt nema um helgar þegar opið er fram á morg- un samkvæmt nýrri Fréttaljós Bríkur Jónsson reglugerð sem leyfir slíkt. Tyrkinn sem rekur Kebab-húsið á homi Aust- urstrætis og Lækjargötu lokar ekki fyrr en um morgunverðarleytið um helgar og selur pítur út um lúgu eins og heitar lummur: „Fólkið borðar óskaplega mikið þegar það er á leið- inni heim eftir að hafa verið að skemmta sér. Það er ótrúlegt hversu margir era úti að skemmta sér alla nóttina," segir . . .. Tyrkinn og við- Reykjavik skiptin blómstra Cafe Viktor Dlbliner svæðinu sem er með opið eldhús og framreiðir mat fram eftir Gaukur á stöng nóttu um helg- Glaumbar Grillhúsiö Tryggvagöti telur að af- Cafe Amstedam koman hjá veit- Píanóbarinn ingamönnum í miðborginni sé upp og ofan: Gestirnir hverfa Til marks um bjartsýnina sem Erna Hauksdóttir nefnir má geta þess að Öm Garðarsson, veitingamaður á Hót- el Borg, festi nýlega kaup á Kaffi Reykjavík og bætir því við rekstur Pizza 67 sínn á Borginni. Sjónvarpskokkur- Kaffi Thomsen inn Sigurður Hall sér lika ljós- Svarta pannan ið 1 veitingarekstrinum og „ . yfirgefur skjáinn til að Horniö fara a0 elda mat á Kebrb-húsið Hótel Óðinsvéum og á homi Vatns- Club 7 stígs og Hverf- Club Clinton hjá honum á hominu. Einar Bei Blái Engilllnn Kabarett 1400 „nýir“ gestir Neðar í Austurstræti er bjartsýnin ekki minni þar sem Garðar Kjartansson, sem áður rak nektarstaðinn Óðal, ætlar að opna 950 manna skemmtihús með fjölbreytt- um tónlistarsýningum virka daga sem og um helgar. Ætlar Garðar að sækja inn á árshátíðarmarkað- Kaffi Austurstræti inn og ná spóni úr aski Ólafs Laufdals i Broadway sem hefúr setið nær því einn að þeirri súpu und- anfarin ár. Garðar kýs að lýsa staðn- um sem skemmtihúsi með listrænu ivafi og mun vafalítið setja nýjan svip á Austurstrætið allt. í næstu götu hyggst Ingi Bjöm Al- bertsson, fyrrum knattspymu- og al- þingismaður, opna annað veitingahús sem á að rúma 400 gesti. Báðir verða staðimar opnaðir um svipað leyti í vor og bætast þá 1400 manns við í þann hóp sem þegar fyllir veitingastaðina sem fyrir era. Að auki rekur Ingi Bjöm Café Ópera í Lækjargötu en það er einn af fáiun veitingastöðum á Maxim Fógetinn Astro Oöal Cafe Paris Næsti Bar isgötu ætla , Sólon Islandus ungir og bjartsýnir , Nelly’s menn að Caruso stofiia enn einn veit- Ari í Ogri Sportkaffi Nýr staöur Inga Björns Albertssonar í Naustinu á milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis. Paö lifa ekki allir samkeppnina af - samkeppnin er rosaleg. Rosaleg samkeppni „Samkeppnin er alveg rosaleg og það er ljóst að það lifa hana ekki allir af,“ segir Ingi Björn sem ætlar að opna veitingastað sinn í vor. „Ég er í 700 fer- metra húsnæði og þama á að ríkja al- menn kráarstemmning með kráarfæði í hádeginu og lifandi músik á kvöldin. Þrátt fyrir þessa gífurlegu fjölgun veit- ingastaða í miðbænum fjölgar fólkinu ekkert. Það færir sig bara á milli staða og maður getur ekki annað en vonað að það komi til manns frekar en að það fari eitthvað annað. Maður verður að fljóta ofan á, annars gengur þetta ekki,“ segir Ingi Bjöm. „Þessi þróun sýnir okkur einfald- lega að það er ríkjandi bjartsýni í land- inu og fólk trúir því að veitingahús gangi vel. Með nýjum þúsund manna skemmtistað í Austurstræti og öðrum fimm hundrað manna stað í næstu götu þar við verður að sjálfsögðu mik- il aukning á þessum markaði og stefn- ir allt i að miðborg Reykjavíkur breyt- ist í einn allsherjar skemmtistað," seg- ir Ema Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sem Skuggabarinn Salatbarlnn Jómfrúin Kaffibrennslan „Þetta er eins og í öðrum rekstri. Sumt geng- ur vel - annað illa,“ segir Ema. ingastaðinn. Niðri við Reykjavikur- höfn verður svo japanskur sushi-staður opnaður um helgina en hann mun heita því skemmtilega nafni 2 fiskar. Veitingarekstur i Reykjavík er viðkvæm atvinnugrein þar sem gæfan getur snúist upp í andhverfu sína á einu kvöldi. Fyrir nokkrum árum var Ingólfskaffi við Hverfisgötu vin- ....... . „ sælasti skemmti- Litli Ijotl andarunginn staðurinn j höfuð. Kínahúsiö borSÍ™Í °g,veit; mgmaöurinn brosti ut að McDonalds eyram nótt sem nýtan dag. Eina helgina hurfu svo allir gestimir og vetingamaðurinn stóð einn eftir á dansgólfinu og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hann hafði ekkert gert af sér og engu breytt. Enn þann dag í dag er hvarf gestanna honum hulin ráð- gáta og svo mun verða um fjölmarga aðra sem gera út á hið ljúfa líf í Reykjavík í framtíðinni. Lækjarbrekka Humarhúsið Cafe Opera Wunderbar Cafe Osio Tölvumynd af væntanlegum skemmtistað í Austurstræti. Heilsudýnur Svefnherbergishúsgögn Járngajlar Heilsukoddar Híffðardýnur Rúmteppasett Hágæða bómullarlök Sœngur Sængurver Lampar Speglar tilboð • Queen 69,900.- King 89,900.- • Queen 89,900.- King 119,900.- Verð raiðast við dýnu án ramma Listhúsinu Laugardal, sirm 581 2233 • Emmestselda heilsudýna á landinu Chiropractíc eru einu heilsudýnumar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kíró- praktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með Chiwpractic þar á meðal þeir íslensku. OaisbrautL Akur :írní 481 1 www,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.