Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 19 DV Fréttir DV-MYND S Frá undirskrift samninga hestamannafélagsins Andvara og Garöabæjar í gær. F.v., Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri, Sveinn Skúiason, formaður Andvara, og Ársæll Hafsteinsson, stjórnarmað- ur í Andvara. Hestamannafélagið Andvari og Garðabær: 14 milljóna framkvæmdasamningur - auk víðtæks rekstrarsamnings til fjögurra ára í gerð einangrunarglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. GLERBORG Dalshrauni 5 220 Hafnarfirði Sími 565 0000 í gær var undirritaður í Garðabæ samningur um öflugan fjárstuöning bæjarfélagsins við hestamannafé- lagið Andvara. Um er að ræða 14 milljóna króna framkvæmdasamning tU fjögurra ára þar sem bæjarfélagið mun fjár- magna 70% af framkvæmdunum. í samningnum er gert ráð fyrir fram- kvæmdum við nýjan keppnisvöll, áhorfendasvæði, reiðgerði, hring- gerði auk gerðis og aðstöðu við fé- lagsheimili. í ár greiðir Garðabær til þessara verkefna 1,8 milljónir króna. Þá er einnig gert samkomulag sem felur það í sér að Garðabær tek- ur að sér viðhald, lýsingu, snjó- mokstur og reiðstíga á félagssvæð- inu í samræmi við fjárhagsáætlun hverju sinni. Þá samþykkir Garða- bær að greiða endurbætur á reið- vegum sem framkvæmdar voru á vegum Andvara á árinu 1999 og fyr- irhugaðar eru á árinu 2000, alls kr. 3.000.000. Kemur þessi upphæð til greiðslu á þessu og næsta ári. Þá er gert ráð fyrir að heilbrigðisfulltrúi bæjarins hafi umsjón með að eðli- legri umhirðu sé sinnt á svæðinu. Sveinn Skúlason, formaður And- vara, segir að gott samstarf hafi ver- ið á milli bæjarfélagsins og hesta- manna undanfarin ár. Nú sé verið að bæta um betur og segir Sveinn að það sé í takt við þá miklu aukn- ingu sem verið hefur í þessari Séra Gunnar til Reykjavíkur Séra Gunnar Björnsson í Holti í Önundarfírði mun flytja til Reykja- víkur 1. apríl næstkomandi og sinna sérverkefn- um fyrir .þjóð- kirkjuna. Séra Gunnar gekk á fund biskups í gær og að sögn Þorvaldar Karls Helgasonar - bikupsritara ríkti vinsamlegt and- rúmsloft á fundin- um: „Biskup afhenti séra Gunnari ýmsar hugmyndir að sérverkefnum til skoðunar. Þar er meðal annars um að ræða þýð- ingar enda er séra Gunnar frábær málamaður og hefur einstaklega góð tök á íslensku máli. Þá er hann einnig með til skoðunar mjög spennandi verkefni þar sem tvinn- ast saman tónlist og guðfræði. Að öðru leyti get ég ekki frekar tjáð mig um fund biskups og séra Gunn- ars,“ sagði Þorvaldur Karl Helga- son. -EIR Séra Gunnar Björnsson. Hugleiðir tilboð biskups um sér- verkefni. grein. Á undanfornum fimm árum að heilu fjölskyldurnar stundi hefur orðið 60% fjölgun félaga í hestamennsku sér til gamans en Andvara. Segir Sveinn að það sé áður var. -HKr. m.a. vegna þess að meira sé nú um SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, sími 5S5 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.