Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 27
JL>V LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 %-idge 27 Bridgehátíð 2000: Þáttaskil í 20. umferðinni Eins og kunnugt er af fréttum þá sigruðu Magnús E. Magnússon og Sævar Þorbjörnsson með nokkrum yfirburðum í tvímenningskeppni Bridgehátíðar en þáttaskil urðu í tuttugustu umferðinni þegar þeir mættu Selfyssingunum, Ólafi Steinasyni og Þresti Ámasyni. Þeir síðamefndu voru komnir með gott forskot þegar þar var kom- ið en voru skotnir í kaf og náðu sér ekki á strik eftir það. Við skulum skoða eitt spil úr um- ferðinni, sem lýsir vel því sem þeir þurftu að glíma við. A/0 * G982 » 10 * K109862 * 107 * ÁD10753 »83 * 73 * G85 * 6 » KG764 ♦ ÁD4 * Á962 * K4 » ÁD952 * G5 * KD43 Þar sem Ólafur Steinason og Þröstur Ámason sátu n-s en Magn- ús E. Magnússon og Sævar Þor- bjömsson a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1 hjarta pass 1 spaði pass 2 lauf pass pass 2 spaðar pass pass 3 tíglar pass pass dobl pass pass pass Við skulum skoða sagnimar að- eins nánar áður en við víkjum að sókn og vöm. Menn skiptast í nokkuð jafna hópa um hvað best sé að gera á spil suðurs þegar opnað er i besta litn- um hans. Margir velja grandsögn meðan aðrir kjósa að bíða átekta eins og Þröstur gerði. Spaðasögn Sævars er nokkuð sjálfsögð í tví- menningi þótt einhverjir kynnu að segja pass. Norður segir að sjáif- sögðu pass og jafneðlilegt er hjá Sævari að passa við tveimur lauf- um. Ólafur kemur nú inn á tveimur spöðum sem lýsa nákvæmlega því sem hann hlýtur að eiga. Sævar tók nokkra áhættu þegar hann sagði þrjá tígla því það var eins víst að n- s ættu meirihluta punktanna. Það verður að flokkast undir fljót- fæmi þegar Þröstur velur að dobla þrjá tígla. Hann er búinn að hlusta á sagnimar allan tímann án þess að segja neitt og líklega samt með bestu spilin. Þriggja spaða sögnin er sjálfsögð og reyndar vinnast fjórir spaðar eftir spaðasögn Sævars. Þrir tíglar unnust hins vegar með yfirslag. Norður spilaði út hjarta- áttu, lítið, drottning og tía. Suður trompaði nú út og Sævar átti slag- Sævar Þorbjörnsson og Magnús E. Magnússon. inn á áttuna. Hann spilaði nú spaða- gosa, norður drap með drottningu og trompaði til baka. Sævar átti slaginn í blindum og spilaði hjarta- kóngi. Þröstur lét ásinn og Sævar trompaði. Hann trompaði síðan spaða, spilaði hjartagosa og síðan hjartasjöi. Suður lét níuna, Sævar trompaði og fór inn á laufás. Síðan tók hann hjartasexið og kastaði spaða. Þar með var spilið unnið með yfirslag. í fjölmennum tví- menningskeppnum er hins vegar erfitt að fá hreinan topp og á eftir kom í ljós að feðgarnir Karl Sigui:- hjartarson og Snorri Karlsson höfðu náð sömu skor á spilið eftir sömu sagnir! Stefán Guðjohnsen Hrindir óhreinindum frá sér • Hágæða glerjungur -— • Auðveldar þrif / ceramicplus • Alltaf eins og nýbónað ——Miimv&Boch Opið öll kvöld til kl. 21 JHÍMETRO Skeifan 7 • Sími 525 0800 Eignast Vala bílinn? Vala Flosadóttir mun fá að gjöf frá Leppin íslandi nýjan Suzuki Jimny bæti hún núverandi Evrópumet í stangarstökki. Metið er 4,56 m. STÓRMÓT ÍR í Laugardalshöllinni sunnudaginn 5. mars kl. 20:00 Vala, Jón Arnar, Guðrún og Einar Páll etja kappi við heimsþekkta íþróttamenn. Verður sett íslands-, norðurlanda-, evrópu- eöa heimsmet?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.