Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 JjV
?S2
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
gM rnlll) hirp/ns
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
. ................................................ .............................................................. ....... ................
• Plastparket, HDF, 1.185 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Gólfdúkur, 2, 3, 4 m, 790 kr. fm.
• Viðarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
fm.
• Viðarparket, 8 mm, eik og kirsuber,
1.360 kr. fm.
• Gegnheilt parket 990 fm. eik, fura og
morange.
• Flísar, 33x33, 1.600 kr. fm.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Odýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
Tveir Silver Cross-barnavagnar til sölu. Á
sama stað Bens 230E, árg. ‘82, skoðaður
100, nýleg vetrardekk, álfelgur. Verð 160
þús. og Volvo 240 GLE, ssk. með splitt-
uðu drifi, árg. ‘88, sk. ‘00. Ný vetrardekk.
Toppbíll, verð 220 þús. Uppl. í s. 587
7971 og 897 0906.______________________
AEG Lavamat þvottavél, 1200 snúninga
vinda, 9 ára, v. 15 þ. Svartur sjón-
varps/myndbandsskápur á hjólum með
glerhurðum, nýlegur, v. 9 þ. Svartir leð-
ur/krómstólar með örmum, 4 stk., 2500
stk. Svartir Nordica skíðaskór, nr.
38-39, v. 3500, Sími 567 1737._________
Náöu aukakílóunum burt!!!
Varanlegur árangur. Síðasta sending
seldist strax upp. Ráðgjöf og stuðningur.
100% trúnaður. Hringdu núna. Þór-
'^hiundur, s. 694 5496.
thormuh@mmedia.is______________________
Herbalife - Herbalife.
Stuðningur og fullum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@centrum.is.______________________
Vantar þig húsgögn, bamavörur,
skemmtara eða eittnvað annað fyrir
heimilið? Ef svo er hafðu þá samband í s.
587 0069/897 6606, milli kl. 14 og 18,
laugard. eða e. kl. 16, sunnudag.______
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555. Ópið 10-16
v.d.___________________________________
Nýtt—Nýtt—Nýtt.
Heilsa og næringavörur loksins fáanleg-
ar á intemetinu, www.heilsuhusid.com
v Bókamarkaöurinn Kolaportinu. Vorum að
"taka inn safn fágætra bóka. Bókaunn-
endur - látið ekki happ úr hendi sleppa.
Gvendur dúllari - bestur í bókum._________
Nýtt, nýtt. Fitubaninn losar allt fituinni-
hald fæðunnar á réttan stað. Er sjálf bú-
in að léttast um 28 kg. Sími 587 9293 og
698 9294.______________________________
Til sölu amerískt ciropractik-rúm, 97x203,
overlock-iðnaðarvél, 50 þús., sem ný,
hillur, skápar, fiystikista o.fl. S. 564
0038 og 692 0838.______________________
Til sölu er dökkbrúnt hjónarúm með
springdýnum ásamt náttborðum og
grátt leðursófasett, 3+2+1. Uppl. í sím-
um 588 7705 og 551 6408._______________
Til sölu mótordrifinn loftpressa, stærð
1200 1. Hentug fýrir alls kyns loftverk-
færi og/eða sem múrpressa. Uppl. í síma
899 1766.______________________________
• Herbalife-vörur.
( • Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/868 2520.
Ódýr filtteppil! Riltteppi í 15 litum. Yerð
frá 275 kr. fm. Ódýri Markaðurinn, Álfa-
borgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
s. 568 1190.___________________________
Aukakílóin burt - ný, öflug vara!
Náðu varanl. árangri. Síðasta sending
seldist upp. Persónul. ráðgj. og stuðn.
Visa/euro. Hringdu. María, s. 861 2962.
• Spánn - ódýrt sumarfri.*
Tvö svefnh., raðhús með sundlaug,
með/án loftkælingu. Vikan í sumar 25
þús. 3600 á dag. Uppl. í síma 693 8343.
Betri svefn meö góöri eggjabakkadýnu, nú
j^með 40% afslætti. Ath,. sjúkradýnur o.fl.
-*Erum ódýrari. H-gæðasvampur og
bólstrun, Vagnhöfða 14, sími 567 9550.
Vá! Brjálaö fiör i kjólum! Glæsilegir kjólar
og dress, 30-50% afsláttur. Einstakt
tækifæri, aðeins í stuttan tíma.
More & More, Glæsibæ, s. 588 8050.
Sálfræðilínan-leiö út úr vandanum. Per-
sónuleg ráðgjöf, ræðum málin í trúnaði.
Egill H. Bragason sálfræðingur. Síma-
fj*Hðtöl s. 908 2257.
ísskápur, 160 cm hár, m/sérfrysti á 10 þ.,
annar, 133 cm, á 8 þ. 386 tölva á 6 p.,
skíði, skór á 1500, símstöð á 12 þ. Suzuki
Fox ‘87 m/blæju. S. 896 8568.
Til sölu nýlequr TEKA-blástursofn og
keramik-helluborð, hvítt, öryggislæsing-
ar. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 565
4012,_________________________________
Tveir Silver Cross-barnavagnar til sölu.
Mjög vel með famir. Verð 15 þús.kr.stk.
Uppl. í s. 587 7971 og 897 0906.______
Eldhúsinnrétting til sölu, eldavél fylgir.
Tilvalin bráðabirgðainnrétting. Uppi. í
síma 587 1109 eða 896 6021.___________
Til sölu ítalskur sokkabuxnalager, ca 2500
stk., verð kr. 700 þús. án vsk. Nánari
uppí. í síma 588 7575 eða 893 1713.
Til sölu notaðar múrdælur með öllum
fylgihlutum. Ætlaðar fyrir allar tegundir
múr- og flotefna. Uppl. í s. 565 4070.
Innbundiö safn hæstaréttardóma frá
1920-1990 til sölu. Uppl. í síma 896
3971.
Kafarabúningur til sölu, 3 ára, lítið notað-
ur, stærð ca. fyrir 1.80-1.95 cm. Uppl. í
síma 897 3806.
Eins árs gamall 3 sæta sófi og 2 ára ís-
skápur tilsölu. Uppl. í s. 694 6228 og 568
6228._____________________________________
Snyrtistofur, athugiö. Áhöld og tæki til
sölu, þ. á m. stóll, vaxtæki og fleira.
Uppl. í síma 896 6998.
www.ez.is
Erótík og persónuleg hjálpartæki.__________
Fallegt sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, ca 20
þús., einnig sófaborð. Uppl. í s. 567 5049
og898 5049.________________________________
Risastórt hjónarúm, gamalt, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 896 2721.
Til sölu strata-tæki og leirpottur með öllu
tilheyrandi. Tilboð óskast. S. 453 6273.
Búslóö til sölu vegna flutnings. Ódýrt.
Sími 567 1784 og897 1784.__________________
Tii sölu Ericsson T28S, sá allra fiottasti.
Uppl. í síma 898 1307._____________________
Til sölu Ijósabekkir, gott verö. Uppl. í síma
861 9922 eða 895 8966.
Til sölu neöansjávarvideovél, með Ijósi.
Uppl. í síma 899 1766._________________
Ljósabekkur til sölu. Verð 15 þ. Uppl. í
síma 566 6299.
(tl Bækur
Bókamarkaöurinn Kolaportinu. Vomm að
taka inn safn fágætra bóka. Bókaunn-
endur - látið ekki happ úr hendi sleppa.
Gvendur dúllari - bestur í bókum.
Fyrirtæki
Til sölu gistiheimili á Akranesi. Ca 500 fm
ásamt 230 fm verlsunarhúsnæði á 1.
hæð. Fasteignin, reksturinn og allur
búnaður fylgir með. 20 herbergi. Ath.
skipti og vn. Uppl. í síma 896 5441 og
561 3888.____________________________
Vorum aö fá í einkasölu góðan sölutum,
myndbandaleigu og matvöruverslun á
fínum stað í rótgrónu hverfi í austurbæ
Reykjavíkur. Allar nánari uppl. gefur
Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
5519400. _____________________________
Vorum aö fá i einkasölu saumastofu sem
sérhæfir sig m.a. í framleiðslu á háls-
bindum ásamt ýmsu öðm. Góð við-
skiptavild og tækjakostur. Hóll, fýrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 5519400.
Þín alþjóðlega verslun
og viðskipti á vefnum.
Áhugasamir sendi tölvupóst á:
yourownbusiness@aol.com.______________
Söluturn i Þingholtunum. Til sölu af sér-
stökum ástæðum, vel staðs. sölutum,
ýmsir mögul. á stækkun rekstrar. Gott
verð. S. 585 8800 og 896 4015.________
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Sólbaösstofa i fullum rekstri til sölu, mikl-
ir möguleikar. Uppl. í síma 551 6880 og
562 6641.
^ Hljóðfæri
Gítarviðgerðir-magnaraviögerðir-gitarsmíði.
Tökum í umboðssölu hljóðfæri. Kaupum
gömul strengjahljóðfæri. Gítarverkstæði
Eggerts og Kelly, Ingólfsstræti 12, sími
551 1152 og 899 1152._____________________
Stúdíó og CD-tilboö / lagasafniö no. 8. 100
t. + 1000 CD. Kr. 390 púsund. Skráning
hafin á lagasafni 8. Uppl. í síma 586
1167 og 698 7520, Stöðin._________________
Ágúst Förster-flygill til sölu. 170 cm;
svartur, framleidaur 1936, einn eigandi,
mjög vel með farinn. Uppl. í s. 893 0782
eða 587 1864.
Til sölu mjög vel útlítandi flygill (172 cm) í
toppstandi. Uppl. í s. 562 7722 og 896
0222 (Stefán), ________________
Yamaha 01V, digital mixer og Roland JP-
8080 Rakk-Synti til sölu. Uppl. í síma
864 5771 og 553 5771. Nonni.____________
Til sölu Rolant MC 505 groovebox, einnig
til sölu Rolant DJ 70, mk2 sampler.
Uppl. í síma 553 9707.__________________
Rafmagnsgítar óskast. Nánari uppl. í
síma 588 2933.
Hljómtæki
MTX hátalarabox pro 153 meö tveim MTX
750W keilum óskast keypt. Uppl. í s. 869
9504.
Óskastkeypt
Ég óska eftir Macintosh-tölvu með 14-15“
litaskjá. Má vera gamall. Windows þarf
eingönguað fylgja. Ekki skiptir ekki
máli hvort það er ‘93, ‘95 eða ‘98, bara að
hægt sé að skrifa og prenta út. Ennig
óskast ódýr prentari á sama stað. Verð-
hugmynd 5-8 þús. eða 5 þús. og glænýr
Nokia 5110 sími. Uppl. í s. 861 1140 eða
897 1977. Egill.
2 barna einstæö móöir óskar eftir gefins
fótum o.fl. á nýfæddan strák, fótum á 4
til 5 ára stelpu, leikföngum, koju, páfag-
auki + búri. Uppl. í síma 587 4778 eða
869 2322.
Óska eftir notuöum leikföngum gefins. Á
sama stað er einnig óskað eftir ísskáp,
þvottavél, homsófa og skógarketti
(norskum fressketti) gefins. Uppl. í s.
567 2210.
Óska eftir aö kaupa gamlar innihuröir, helst
með frönskum gluggum. Uppl. í s. 895
9051 eða 551 4979._______________________
Óska eftir sportbáti eða trillu undir 6
metmm (plast). Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 421 2687, e. kl, 18.________________
Óska eftir aö kaupa deigvél, 40-60 lítra,
stóran pitsufæribandaofn, make-liner og
kæliklefa. Uppl. í síma 893 7560.
Óska eftir þrekhjóli til kaups. Upplýsing-
ar í síma 696 1892.
Skemmtanir
Æskan og Hesturinn halda hinn árlega
æskulýðsdag í reiðhöllinni Víðidal,
sunnud. 5. mars, kl. 13. Frábær fjöl-
skylduskemmtun. Aðgangur ókeypis -
allir velkomnir.
TV 71/ bygginga
Byggingarkranar.
Eigum til sölu 3 stk. Liebherr K-63-
krana með brautarmótorunum, bóma 43
m, 1150 kg í enda, árg. 1992 á kr. 4,8
millj. + VSK, árg. 1993 á 5,5 millj. + VSK
og árg. 1994 á 6,2 millj. + VSK. Mót ehf.,
Sóltúni 24, s. 511 2300 og 892 9249.
Steypumót. Til sölu notuö og mjög vel
meo farin Hunnebeck Manto-steypumót,
samtals 325 fm, verð án VSK 3,6 millj.
Eigum einnig til sölu DOKA Framax ál-
og stál-steypumót, MEVA-álhandfleka-
mót, mjög gott ástand, gott verð. Mót
ehf., Sóltúni 24, s. 511 2300 og 892 9249.
Glæsilegar gegnheilar útihuröir.
Ný sending af ódýru Brasilísku sedru-
sviðarhurðunum er á leiðinni. Síðasta
sending uppseld. Tökum við pöntunum í
síma 892 5070. Myndir og verð á vefnum
www.floorex.is/hurdir Parki ehf-Símar:
892 5070- 564 3500- Fax: 564 3501.
Kranahandlangari. Handlangari sem
aldrei veikist og biður ekki um kaup-
hækkun er til sölu. Hann heitir Cibin-
2000 ‘92, nær í 16 m og lyftir þar 500 kg.
Kostar aðeins kr. 1.300 þ. + vsk. Mót
ehf.., Sóltúni 24, s. 511 2300 og 511 2360.
Teiknistofa og ráögjöf. Getum bætt við
okkur verkeínum. Leysum allar teikn-
ingar . Kostnaðarráðgjöf. Gerð tölvu-
forrita. S. 696 8472 og 897 0553.
Tveir trésmiðir geta bætt á sig verkefnum i
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í s. 897
1088._________________________________
Til sölu 8 sléttar 80 cm innihuröir, þarfn-
ast málningar. Verðtilboð. Uppl. í s. 862
9787._________________________________
Til sölu ný Glamox-flúorljós, 3x58 vött,
með álspegli og grind. Fullkomin ljós.
Seljast ódýrt. Uppl. í s. 899 8311.
Tónlist
Óska eftir aö fá glymskratta, annað hvort
leigðan eða lánaðan, vikuna 6.-13. mars.
Góðri meðferð heitið. Uppl. gefur Eyjólf-
ur í s. 864 1482,____________________
Hljómsveitin Áttavillt.
Umboðssími hljómsveitarinnar Áttavillt
er 588 0858 og 897 0858.
o
[llllllll æl
Tölvur
Tölvulistinn, alltaf enn betra verö.
•Lækkanir • Lækkanir • á fjölda hluta.
•Gæöamerki á enn betra verði.
Vinnsluminni:
•16 mb EDO 72 pin minni...........3.700.
•32 mb SDRAM, 100 mhz.............4.500.
•64 mb SDRAM, 100 mhz..............5.900
•128 mb SDRAM, 100 mhz...........12.900.
Harödiskar:
•4,3 Gb 5400rpm harödiskur.......11.900.
•8,4 Gb 5400rpm harödiskur 13.900.
•18 Gb 54Ö0rpm harðdiskur........17.900.
•20 GB 7200rpm harödiskur........21.900.
Margmiðlun:
•48x hraöa Creative-geisladrif....5.900.
• DVD-rif væntanleg í næstu viku
•6x DVD-drif frá Toshiba.........11.900.
• MPEG2-afspilunarkort...........7.900.
•Sound Blaster 128 frá Creative...2.900.
•SB Live value 1024 Digital.......6.900.
Geislaskrifarar með hugbúnaöi.
•8x/4x/32x CD-geislaskrifari.....24.900.
•8x/20x CD SCSI-geislaskrifar.....24.900
Skjákort PCI og AGP:
• 3DFX Banshee 16mb PCI....9.900
• Creative TNT2 M6416mb...9.900
•Voodoo 3-2000 16 mb...12.900.«Voodoo
3-3000 16 mb.....17.900. *TNT2 32 mb
Viper770 AGP...................14.900.
•TNT2 32mb Viper 770 Ultra.....19.900.
•Creative GeForee PRO DDR......29.900.
• Sjónvarpskort................9.900.
Fjarstýringfýrir sjónvarpskortið ..2.900.
Ymislegt annað:
•450 mhz 3D og 100 mhz borð ....14.900.
•56K v. 90 faxmódem m/öllu......3.500.
•PCI-netkort, 10/100 base.......1.600.
• 10 porta hub ethemet m/BNC....4.900.
•Canon 2000-Iitaprentari 7.900.
•HP 710-ljósmjmdaprentari......12.700.
•36 bita, 600x1200, borðskanni ....5.900.
• 17“ Black Matrix-hágæðaskjár .24.900.
•Beykilitað og vígalegt tölvuborð..8.900.
•Nokia 5110 GSM-sími..........14.900.
•Þráðlaus heimilissími.........7.900.
•Þráðlaus sími með númerabirti ..9.900.
• 100 mb iomega IDE Zip-drif....8.500.
•250 mb iomega IDE Zip-drif....15.900.
•Iomega 100 mb Zip-diskar.......1.190.
•Iomega 100 mb Zip-diskar, 6 stk.5.900.
•Kodak 650 mb CD-diskar frá kr. ....140.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa/Euro-raðgreiðslur til 36 mán.
Vefsíða: www.tolvulistinn.is
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Hef til sölu 2 gerðir Mod-kubba í PlaySta-
tion. Nýjasta Stealth mod-kubbinn á
2000 kr. og utanáliggjandi kubb sem er
nóg að stinga aftan í vélina og þá geturðu
spilað kóperaða og ameríska leiki. Með
þessum kubb er vélin fljótari að keyra
upp leiki, hann finnur öll svindl í leikjum
og þú getur kóperað save af öðrum
minniskortum. Þessi kubbur kostar 7
þús. kr. Uppl. í síma 453 7399 eða pant-
anir@email.com, heimasíða www.vote-
me.com
Tölvusíminn -Tölvusíminn. Er tölvan þín
í ólagi ??? Vill nýjasti tölvuleikurinn ekki
ganga í tölvuna ??? Vantar þig verð á
tölvubúnaði ??? Vantar þig verðmat á
gömlu tölvuna ???
Prufaðu okkur fýrst!!!!!!
Tölvusíminn, sími 908 5000, kr. 89,90
mín. Betri tölvuþjónusta. Opið frá 10-22
helgar 12-18.
www.tolvusimin.is
Ný 2 mán. tölva til sölu. 550 mhz Pentium
IÚ, 512 k skyndiminni, 128 mb vinnslu-
minni, 16 mb Voodoo3-skjákort, 56 kb
innbyggt mótald, 8 gb h. diskur, S. Blast-
er 1024 + 4 hátalarar + subwoofer, 48x
geisladrif, 3,4 diskettudrif, 19“ Compaq-
skjár, lyklaborð + logitech þráðlaus mús,
2 USB-tengi. Selst á aðeins 99.000. Uppl.
ís. 862 8316.__________________________
Ég óska eftir Macintosh-tölvu með 14-15“
litaskjá. Má vera gamall. Windows þarf
eingöngu að fylgja. Ekki skiptir ekki
máli hvort það er ‘93, ‘95 eða ‘98, bara að
hægt sé að skrifa og prenta út. Ennig
óskast ódýr prentari á sama stað, verí
hugmynd 5-8 þús. eða 5 þús., og glænýr
Nokia 5110 sími. Uppl. í s. 861 1140 eða
897 1977. Egill._______________________
Einkakennsla - Coreldraw 9 (36 klst.). Hef
pláss fýrir nokkra nemendur, aðeins 2
nem. í einu. Farið er í Coreldraw og Cor-
el Photopaint, skönnun mynda, stafræn
myndavél. Nánari uppl. í síma 565 2454.
Gæöa vefhönnun -opnaöu þína eigin versl-
un á Intemetinu. Fagmannleg vinnu-
brögð, mikil reynsla og gott verð. marg-
midlun@hotmail.com og í síma 867 1922.
Áttu tölvu? Viltu vinna
heima á Netinu nokkrar klst. á viku?
Sendu tölvupóst á:
soffia@job4all.net.
PlayStation MOD-kubbar. Set nýjustu
Stealth MOD-kubbana í PlayStation-
tölvur, þá getur þú spilað kóperaða leiki
og ameríska leikr. Uppl. í síma 699 1050
eða mod@cu.is___________________________
Tökum aö okkur aö gera ódýrar, einfaldar
og flottar heimasíður fýnr minni fýrir-
tæki, félagsmiðstöðvar o.fl. E-maiI:
icepage@hotmail.com. S. 698 2825 (Ámi)
og 698 8114 (Mummi).____________________
Ný IBM Thinkpad 600 (lap top) til sölu, PII
300 Mhz, 128 Ram, 6,4 GB diskur + DVD
og DVD to go. Möguleiki á raðgreiðslum,
verð 230 þús. Búðarverð 330 þús. S. 567
4745 og 8611689,________________________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is_____________________
Eins órs gömul, lítiö sem ekkert notuð
iMac með litaprentara og skanna, fæst
fýrir sanngjamt verð. Uppl. í síma 897
5259.___________________________________
Tölvur, tölvuíhlutir, viðgerðir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. K.T.-töhmr sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737.___________________________________
Ath. PlayStation-Stealth MOD-kubbar.
Set nýjustu MOD-kubbana í PlaySta-
tion-tölvur, þá geturðu spilað kóperaða
og erlenda leiki. Uppl. í síma 699 1715.
Til sölu Power Macintosh-tölva, 223 mhz,
123 mb vinnsluvinnu, 3d., mjög öflug vél.
Uppl. í síma 699 0100.__________________
Power Mac 5200, HP-prentari og tölvu-
borð til sölu. Uppl. í s. 565 8912 og 861
2670._____________________________
Power Mac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar og fl. PóstMac: www.is-
landia.is/postmac, sími 566 6086.
DSa Verslun
www.ez.is
Erótík og persónuleg hjálpartæki.
Vélar ■ verkfæri
KITY-trésmíðavélar, klukkuverk, penna-
efni, brennipennar, útskurðarjám,
rennibekkir, rennijám, patrónur, hefil-
bekkir o.m.fl. í handverkið. Gylfi Eldjám
Sigurlinnason, Hólshrauni 7, 220 Hf., s.
555 1212. Email haki@centmm.is, hs:
www.centmm.is/haki______
Rafmagnstalíur! Til sölu rafmagnstalíur,
125/250 kíló, kr. 19.900 m. vsk. og
200/400 kíló, kr. 25.900. Mót, heildversl-
un, Sóltúni 24, sími 511 2300 og 892
9249.___________________
Blikkbeygjupressa 3 metrar, 120 tonna.
Skipti á minni, ódýrari vél. Verð
1.700.000. Uppl. í síma 421 1588 og 896
5531.
Ml
Antik
Sölusýning, heildsöluverð. Úrval af antik-
húsgögnum. Sölusýning um helgina að
Hólshrauni 5, Hafnarf. (bak við Fjarðar-
kaup). Góð kaup. Islantik, s. 565 5858.
Bamagæsla
Óska eftir manneskju til að gæta 8 mán-
aða tvíbura nokkra tíma í viku og ein-
stök kvöld. Sími 568 7172 milli kl. 17 og
20.
^ Bamavörur
Til sölu dökkgrænn Silver Cross bama-
vagn, nánast ónotaður, verð 20 þús.,
Maxi Cosi ungbaraastóll, 0-9, ásamt
regnhlífarkermgrind undir á 9000 kr.
Baby talk hlustunartæki á 3500 kr.
Hvítt bamarimlarúm m/dýnu, 8000 kr.
Oiyggistæki, motta undir dýnu (nýtt)
sem fylgist með öndun bama, 19.800 kr.
Uppl. í s. 896 9568.___________
Hjálp. Mig bráðvantar tvö hjól undir Sil-
ver Cross bamavagn. Ef einhver á gaml-
an og lúinn vagn og vill láta 2 hjól fyrir
smá- greiðslu þá hafið samband í s. 471
2057.