Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Page 54
66
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000
Úrtökumót er á Netinu á morgun
fyrir heimsmótið sem haldið verður
í Kópavogi 1. -2. apríl. 1 fyrsta skipti
gefst íslenskum skákmönnum tæki-
færi til að tefla á mjög sterku móti á
Internetinu! Sterkir stórmeistarar
hafa skráð sig til leiks: M. Adams,
N. Short og P. Svidler, til að nefna
1. v. Tefld verður tvöföld umferð.
Kasparov kvartar mikið undan því
að allir séu á móti sér og vilji að
hann tapi. Það liggur nú einu sinni
í mannlegu eðli að vilja sjá þann
besta tapa og það helst glæsilega -
að sjá að tindurinn er ekki óyfirstig-
anlegur. Það er kalt á toppnum!
Anand og Shirov viö skákborðið.
einhverja af þeim 42 stórmeisturum
sem þegar hafa skráð sig til leiks.
Róðurinn verður erfiður hjá ís-
lenskum netskákmönnum, en
skemmtilegt verður það! Hægt er að
skrá sig á Chessclub.com og þar fer
keppnin fram á sunnudag, kl. 18.00.
Garrí Kasparov og Viswanathan
Anand, tveir sterkustu skákmenn
heims, tefla í Kópavogi en auk
þeirra tefla þar Jan Timman, Viktor
Kortsnoj og Sokolov. Sex íslenskir
skákmenn verða með og hverjir það
verða ræðst á íslandsmótinu í at-
skák sem fer fram um næstu helgi.
Af sterkasta skákmanni heims er
það að frétta að hann er að tefla á
sterku skákmóti á Spáni, í Linares.
Kasparov er efstur eftir 3 umferðir
ásamt Kramnik með 2 vinninga.
3.-4. eru Leko og Shirov með 1,5 v.,
5.-6. eru Anand og Khalifman með
Lítum nú á æsispennandi skák úr
3. umferð í Linares:
Hvítt: V. Anand (2769)
Svart: A. Shirov (2751)
Petroffvöm
1 e4 e5 2 Rf3 Rf6 3 Rxe5 d6 4
Rf3 Rxe4 5 d4 d5 6 Bd3 Bd6 7 0-
0 0-0 8 c4 c6 9 cxd5 cxd5 10 Rc3
Rxc3 11 bxc3 Bg4 12 Hbl Rd7 13
h3 Bh5 14 Hb5. Ef ég man rétt þá
fékk Margeir Pétursson fyrstur að
flnna fyrir þessum leik í heimsbik-
armóti Stöðvar 2 í Reykjavík 1988.
Þá hafði Beljavski hvítt á móti
Margeiri. Hugmyndin er að
tryggja sér biskupaparið. 14. -
Rb6 15 c4! Bxf3 16 Dxf3 dxc4
Svartur vinnur nú peð um stund-
arsakir en hvitur hefur þrýsting á
kóngsvæng svarts, sem og á b7-
peðið. 17 Bc2 Dd7 18 a4 g6 19
Be3 Kasparov lék í 1. umferð 19.
Bd2 og lenti i erfiðleikum en vann
þó heppnissigur. Er til heppni í
skák? 19. - Hac8 20 Hfbl c3 21 a5
Þá vinnur hvítur peðið aftur og
hefur frumkvæðið að auki. 21 -
Rc4 22 Hxb7 De6 23 Hal Bb8 24
Bb3 Dd6 25 g3
Shirov hefur aldrei verið hrædd-
ur við flækjur. Örlög beggja hanga
á bláþræði!
- Rxe3 26 bxf7+ kh8 27 Dxe3
Df6 28 Be6 Hce8 29 d5 Be5 30
Ha2?
Shirov hafði reiknað með 30
Dxa7 Hxe6 31 dxe6 Bd4 32 Hxh7+
Kg8 33 Db7 Dxf2+ 34 Khl og hélt að
jafntefli yrði niðurstaðan eftir 34 -
DfL+ 35 Hxfl Hxfl+ 36 Kg2 Hf2+ 37
Kgl Hf7+ með þrátefli. Stórmeist-
arinn og íslandsvinurinn Ljubom-
ir Ljubojevic var fljótur að finna
34 - c2! í blaðamannaherberginu.
Eitir 35 Hf7 Bxal 36 Hxf2 clD+ 37
Kg2 Hxf2+ 38 Kxf2 Bd4+ 39 Ke2
De3+ 40 Kdl Dxe6 41 a6 og hvítur
vinnur. Ljubojevic fann einnig
annað afbrigði sem hann hélt að
væri eina vöm Anands, 30 Hb4!
(til að koma í veg fyrir sleggjuna
30 - Bd4) 30 - Hb8 31
Hc4 c2 32 Hcl Hbl 33 H4xc2 Bd4
34 Dd2 Bxf2+ 35 Kh2 Hxcl 36 Dxcl
De5
Hins vegar heldur Anand að
hann vinni eftir 30 Ha4! c2 31 Hc4
Bd4 32 Df4! Staðan er mjög flókin
og gaman væri að heyra álit ann-
arra spekinga 30 - Bd4 31
Del Df3 32 Kh2 Dxd5 33 Bxd5
Hxel 34 Kg2 Bxf2 35 Hf7 Hxf7
36 Bxf7 Bc5 37
Bb3
Þokunni hefur verið svipt burt,
svartur er með unnið tafl.
- Kg7 38 Hc2 Bd4 39 a6 Kf6 40
Ha2 Ke5 41 h4 Ke4 0-1
Norðurlandamót
í skólaskák
Norðurlandamót í skólaskák
2000 fór fram i Espen i Finnlandi.
Mótið var eihstaklingskeppni og
var haldið 24.-27. febrúar 2000. Jón
Viktor Gunnarsson og Guðmund-
ur Kjartansson urðu Norðurlanda-
meistarar! 9 íslenskir unglingar
tóku þátt og fer árangur þeirra hér
á eftir:
A-flokkur:
1.-2. Jón Viktor Gunnarsson, 5 v.
(sigrar á stigum)
4.-5. Bergsteinn Einarsson, 3(3 v.
B-flokkur:
12. Stefán Bergsson, 0,5 v.
C-flokkur:
8.-9. Guðjón Heiðar Valgarðsson,
2(3 v.
8.-9. Björn ívar Karlsson, 2(3 v.
D-flokkur:
1.-2. Guðmundur Kjartansson, 5 v.
(sigrar á stigum)
1.-2. Dagur Amgrímsson, 5 v.
E-flokkur:
3.-7. Viðar Bemdsen, 3 v. (þriðji á
stigum)
3.-7. Atli Freyr Kristjánsson, 3 v.
Meistaramót Hellis 2000 var
haldið 14. febrúar til 1. mars. Sæv-
ar Bjamason vann öruggan sigur
á mótinu. Tefldar voru sjö umferð-
ir og Sævar vann allar skákimar
sjö! Næstur kom Davíð Kjartans-
son með 5ítog varð hann því skák-
meistari Hellis árið 2000. í 3.-6.
sæti urðu Sigurbjöm Bjömsson,
Pétur Atli Lárasson, Björn Þor-
finnsson og Baldur Möller með 5
vinninga.
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættislns að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftlr-
farandi eignum:
Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda
Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, miðvikudaginn 8. mars 2000, kl.
10.00.
Bræðraborgarstígur 5,4ra herb. íbúð á 1.
hæð m.m., merkt 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Jónas Ingi Ketilsson, gerðarbeiðend-
ur Samvinnusjóður Islands hf. og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2000, kl. 10.00.
Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm
geymslu í kjallara m.m. ásamt stæði,
merkt 0111, í bflskýli að Dalseli 19-35,
Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 8. mars 2000,
kl. 10.00.
Eiðismýri 30, 4ra herb. íbúð, sjötta f.v. á
2. hæð (94,8 fm) ásamt geymslu í kjallara
(0022), Seltjamamesi, þingl. eig. Ragn-
hildur G. Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir,
Bankastræti 7, miðvikudaginn 8. mars
2000, kl. 10.00.
Fálkagata 1,0201, íbúð á 2. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Asdís Þórhallsdóttir, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500,
miðvikudaginn 8. mars 2000, kl. 10.00.
Fífurimi 50,4ra herb. íbúð nr. 2 frá vinstri
á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Agnes
Eyþórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður, Landssími íslands hf., innheimta,
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8.
mars 2000, kl. 10.00.
Flúðasel 67, 5 herb. íbúð á 3. hæð, merkt
B, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Valur
Albertsson og Guðný Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraerhbættið, mið-
vikudaginn 8. mars 2000, kl. 10.00.
Hrafnhólar 6, 4ra herb. íbúð á 7. hæð
(áður merkt B) m.m. og bflskúr, merktur
040113, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn
Guðnadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 8. mars 2000, kl. 10.00.
Kárastígur 12, Reykjavflc, þingl. eig. Sig-
urður Ingi Tómasson, gerðarbeiðendur
Tollstjóraembættið og Tryggvi Sveinn
Jónsson, miðvikudaginn 8. mars 2000, kl.
10.00.
Krókháls 10, iðnaðarhúsnæði eða skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð í austurenda ásamt
hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3.
hæð og hlutdeild í sameign á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 8. mars 2000, kl. 10.00.
Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El-
ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. mars
2000, kl, 10,00,_______________________
Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykjavík,
þingl. eig. Lækur ehf., gerðarbeiðandi
Samvinnusjóður Islands hf., miðvikudag-
inn 8. mars 2000, kl. 10.00.
Seljugerði 12, Reykjavík, þingl. eig. Jón
Ó. Ragnarsson og Lykilhótel hf., gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður Suðurlands og
Lífeyrissjóðurinn Lífíðn, miðvikudaginn
8. mars 2000, kl. 10.00.
Selvogsgrunn 29, íbúð á 1. hæð og bfl-
skúr í kjallara, Reykjavík, þingl. eig.
Kristín Samúelsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 8.
mars 2000, kl. 10.00.
Sigtún 59, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð
m.m. og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Ragnar Bjömsson og Sigríð-
ur Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 8. mars 2000, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Messv
Bústaðakirkja: Fj öl-
| skylduguðsþjónusta
Ávörp flytja Bára Elís
| Atli Bollason. Pálmi
| son.
Dómkirkjan: Messa
Sr. Jakob Ágúst Hjá
Kl. 14:00 verður dagí
i unga fólkið I kirkjunr
Grand: Guðsþjónusta
Sr. Guðmundur Ósk
son.
Gensáskirkja: Æsku
þjóðkirkjunnar. Guð
kl. 11:00. Halldór E
Smundsson, djákni, pré
Ólafur Jóhannsson.
Hallgrímskirkja:
Smorgunn kl. 10:00. K
lögin: Sigurður Línda
Ior. Fjölskylduguðsþjc
11:00. Æskulýðs
Magnea Sverrisdótti
lýðsfúlltrúi Hallgrí
prédikar og prestar k
þjóna fyrir altari. K
kl. 20:00.
Landspítalinn: Mess;
Sr. Guðlaug Helga Ás
ir.
Í; Háteigskirkja: Barn;
skylduguðsþjónusta
Messa kl. 14:00 á æskt
Sr. María Ágústsdótti:
Langholtskirkja: Kii
brands biskups.
skylduguðsþjónusta '
Sr. Tómas Guðmunds:
Laugarneskirkja:
; skylduguðsþjónusta !
Prestur sr. Bjarni Kar
Neskirkja: Sunnuda;
kl. 11:00. Átta til níu á
sama tíma. Æskulýðs
usta kl. 14:00. Prestur
M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja:
lýðsguðsþjónusta kl. 1
; og unglingar taka þá
þjónustunni. Guðrún 1
ir og Ama Grétarsdó
samtalsprédikun. Sr.
Grétar Helgason.
Áskirkja: Æskulýðs
Barna- og fjölskylduguc
kl. 11. Ingólfur Hartvig
| íræðinemiprédikar.
Digraneskirkja: Æski
þjónusta kl. 11 með
sunnudagaskóla, eldrib,
| og æskulýðsstarfs kirk.
J KFUM&K. Prestur sr
I Sigurjónsson. Organist
I Sigurjónsson.
Eyrarbakkakirkja: B
þjónusta kl. 11.
Grafarvogskirkja: B
þjónusta kl. 11. Prestu
urður Amarson. Barn;
; usta í Engjaskóla kl. 1
| sr. Vigfús Þór Ámasoi
| Signý, Guðrún og G
j Guðsþjónusta í Grafarv
:: kl. 14. Prestur sr. Ann;
; Pálsdóttir þjónar fyr
Ragnheiður Karitas Pé
guðfræðikandídat prédi
j Hjúkrunarheimilið E
þjónusta kl. 16.15. Presti
fús Þór Árnason.
Kópavogskirkja: Mess
í lýðsdaginn kl. 11. Pi
Guðni Þór Ólafsson.
Lágafellskirkja: Orge
kl. 20. Björgvin Tómas:
smiður flytur erindi um
elsins og orgelsmíði á í:
j Mosfellsprestakall:
í; guðsþjónusta í íþróttahl
efni af þúsund ára kris
mæli kl. 14. Ávörp flyi
j íslands, herra Ólafm
IGrimsson, Sólveig Pé
kirkjumálaráðherra og,
urðsson, forseti bæjarst
Ytri-Njarðvíkurkirkja
; lýðsdagur þjóðkirkjum
j skylduguðsþjónusta
Sunnudagaskólinn kl. 1
| Rafn Sigurðsson.
I Seljakirkja: Krakka
usta kl. 11. Guðsþjónus
umsjá sr. Ágústs Eir
Sóknarprestur.
ÍSelfosskirkja: Sunnu
kl. 11. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: k
1 14. Sóknarprestur.
BHHÉKÍMBMM