Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 55
:ínL UV LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 Worluulass /Æum> REYKJAVÍK OG AKUREYRI Skráning stendur yfir núna isíma896 1298 hA uoiiir Etór O -rsrcimw) EMSÍÍIP * FAGOR SPARIS]ÓDURINN -ft/rlr ftig cg fifna að og enaró ð.Mars hefjast íWorld Class 8-vikna aðhaldsnámskeið og þrennskonar framhalds- námskeið með Gauja, Bubbu og Hrafni. Ný námskeið með breyttum áherslum Þetta allt er innifalið Hjólaspuni 3 til 5 sinnum í viku. Vaxtamótun með íþróttarkennara. Ýtarleg kennslugögn. Vigtun - Fitumæling. Matardagbækur. Fræðsludagur. Frítt í Ijós Hvetjandi verðlaun. Fjöldi mataruppskrifta. Einka viðtal við Gauja litla. Tae Bo með Hrafni Fribjörns. Viðtal við næringarráðgjafa. Æfingarbolur og vatnsbrúsi. Þrír heppnir fá frítt á næsta námskeið. Ótakmarkaður aðgangur að World Class. Við bjóðum upp á: Morguntíma, eftirmiðdagstíma og kvöldtíma. Margra ára reynsla okkar tryggir þér frábæran árangur í tilefni af Bolludeginum veitum við 10% staðgreiðslu afslátt. í Reykjavík Kópavogi bæði í afleysingar og Hafnarfirði og föst hverfi. Upplýsingar í síma 800 7080. Blaðbera vantar Fluguhnýtingar: Margir byrjað að hnýta í vetur íslandsmótið í dorgveiði fer fram 1. apríl: Keppt verður á Ólafsfjarðarvatni „Það er rétt að það er búið að ákveða að íslandsmótið í dorgveiði fari fram á Ólafsfjarðarvatni þann 1. apríl. Þetta verður samt ekkert aprílgabb,“ sagði Bjöm G. Sigurðs- son, formaður Dorgveiðifélags ís- lands, í samtali við DV. Það eru Dorgveiðifélag Islands, Ólafsfjarðarbær og Atvinnuþróun- arfélag Eyjafjarðar sem halda mótið en þetta verður áttunda íslandsmót- ið í dorgveiði. „Mótið hefur áður farið fram hérna á Ólafsfjarðarvatni. Það er ágætur fiskur i vatninu og tegund- irnar eru margar. Ég held að veiði- menn eigi eftir að fjölmenna á mót- ið um næstu mánaðamót enda verð- ur keppt um veglegan bikar sem ís- landsmeistarinn fær. í fyrra keppt- um við í Laxárvatni við Blönduós og það mót gekk ágætlega fyrir sig,“ sagði Bjöm enn fremur. „Mér líst mjög vel á þetta mót á Ólafsfjarðarvatni og þykist fullviss um að veiðimenn eigi eftir að fjöl- menna á mótið. Það er alla vega ör- uggt að fiskurinn er fyrir hendi í vatninu," sagði Ómar Bannie ferða- málafulltrúi er við spurðum hann um mótið. íslandsmótið i dorgveiði hefur nú þegar skapað sér fastan sess í veiði- mennskunni hérlendis. Mörg hund- ruð veiðimanna hafa í gegnum árin rennt fyrir fisk á þessum mótum, veiðimenn á öllum aldri sem hafa gaman af að renna fyrir fisk í vötn- um landsins. í dag verður haldið á Vatnshlíðar- vatni á Vatnskarði dorgveiöimót. Þetta mót fór fram í fyrra og tókst mjög vel. Það er feröamálabraut Hólaskóla sem heldur mótið og verða veitt mjög glæsileg verðlaun. Þeir sem hyggjast keppa á mótinu þurfa ekki að hafa græjur mð sér. Hægt verður að leigja græjur án kostnaðar á staðnum og beitan verð- ur ókeypis. -G. Bender Þeir sem hafa haldið námskeið og þeir sem hnýta flugur eru sammála um það að óvenjulega margir hafi í fyrsta skipti mætt í vetur til að hnýta flugur. „Það hafa margir nýir mætt í fluguhnýtingar,“ sagði Ólafur Vigfússon í Veiðihominu í samtali við DV í vikunni. „Ég hef sjaldan séð svona mikinn áhuga á iluguhnýtingum og í vetur. Það eru alltaf að koma nýir að hnýta. Þetta styttir líka biðina eftir veiðisumrinu," sagði einn þeirra sem hnýtt hefur mikið í vetur. -G. Bender e?íKiA‘ 2000 Stórmðt í Laugardalshöll Sunnudaginn 5. mars kl. 20:00 Jón Arnar, Vala, Guðiin og Einar Karl f hörkubaráttu í Höllinni! Hafa þau betur en stjörnuliðð frá útlöndum? Úrval íslensks frjálsíþróttafólks í sannkallaöi frjálsíþróttaveislu. Falla fslandsmet, Norðirlandamet, Evrópumet eða heimsmet? ÍR Áhugasömum veiðimönnum um fluguhnýtingar hefur fjölgað mjög í vetur. Veiðieyrað: Hallá við Skagaströnd hefur víst ekki verið leigð út enn þá en það styttist í það. Margir aðilar hafa sýnt áhuga á að „krækja“ í hana en það voru víst um 25 aðilar sem spurðust fyrir um ána og einhverjir þeirra aetluðu að senda inn tilboð. Áhuginn er ótrúlega mikill. Reiknistofnun bankanna hefur haft ána á leigu og hver veit nema þeir verði bara með hana áfram. Frjálsíþróttaveísla á heimsvísu. Láttu þig ekkí vanta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.