Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Qupperneq 60
Í2 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 DV fyrir 50 árum 4. mars 1950 Vantraust á ríkisstjórnina Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, , slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvOið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reiö, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabOreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið IðufeUi 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka ^iaga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 5614600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia virka daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 1914 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ,ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 19-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og IJrval góður ferðafélagi — til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Vantraust var borið fram á ríkisstjórnina á Alþingi í dag og er þaö borið fram af and- stööuflokkum hennar. - Þegar þetta er rit- Hafnarfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga ffá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreidra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.39-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjmn: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Vífússtaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.39-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og aö er ekkert frekar vitaö um vantraustið, en flutningsmenn þess eru Hermann Jón- asson og Eysteinn Jónsson. kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi- stofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.39-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -lgugd. Sund. 12-17. Sjóminjasafii Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aúa daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. Bros dagsins Spennan hvarf um leiö og ég fór aö tala viö hann, segir Guörún Helga Guömundsdóttir, 15 ára Stokkseyringur, sem ræddi viö Tony Blair, forsætisráöherra Bretlands. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjamar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Miujasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fnntd.kvöld í júlí og ágúst kl. 2921. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið i sima 462 35M._________________ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, simi 565.2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik, simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabúanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjarnamesi, Akureyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis tú 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. CKFK/OiUl BULLS Öfl O Til gangui minn I lífínu er aö komast af. . . allt annað tir bónus. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Samvinna skilar verulegum árangri í dag en það sem menn eru að pukrast meö út í horni er líklegt tú þess að mistakast. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér lætur best að vinna einn í dag þar sem þér finnst aörir bara trufla þig. Þú ferð út aö skemmta þér meö vinum þínum í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjárhagsstaðan hefur ekki veriö beysin hjá þér undanfarið en nú er útlit fyrir að það fari heldur að rofa tú í þeim efnum. Nautið (20. apríl-20. mal): Þú ert eitthvað niðurdreginn. Það er ekki víst að það sem er að angra þig sé svo stórvægilegt að ástæða sé tú aö vera dapur þess vegna. Tvíburarnir (21. maf-21. juni): Þú átt mjög annríkt um þessar mundir en ert vel upplagður og kemur miklu í verk. Þér lætur betur að vinna einn en með öðr- um í dag. © Krabbinn (22. júní-22. júll): Láttu ekki bera á því þótt þér fmnist vinur þinn eitthvaö ergileg- ur. Það á sínar orsakir og er best fyrir alla að láta sem ekkert sé. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Stjörnurnar eru þér einkar hagstæðar um þessar mundir og aút leikur í höndunum á þér. Vinir koma saman og eiga virkúega glaða stund. @ Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað sem hefur verið aö angra þig undanfariö færist tú betri vegar svo um munar. Fjármálin standa ekkert sérlega vel í augna- blikinu. n Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástarmálin eru í farsælum farvegi og ekki annað séð en þau geti verið það áfram. Þú hittir gamla félaga og deúir minningum með þeim. © Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú býður heim vinum þínum, aúavega fyllist aút af fólki hjá þér síðdegis og í kvöld. Dagurinn verðru aúsérstæður vegna þessa. © Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft aö sinna öldruðum i fjölskyldunni. Reyndar á heimúis- lífið og fjölskyldan hug þinn aúan um þessar mundir. © Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mikið að velta fyrir þér framtíðinni. Það er ekki einkenni- legt þar sem þú stendur aö vissu leyti á krossgötum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 6. mars. © Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert mjög bjartsýnn um þessar mundir og hefur fuúa ástæður tú þess. Það viröist nefnúega allt ganga þér í haginn. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ef þú þarft að koma einhverjum verkefnum frá þér er skynsam- legt að láta hendur standa fram út ermum Þú færö nefnúega nóg að hugsa um þegar líöur á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að gera eitthvað þér til skemmtunar í dag þar sem það hefur veriö afar erilsamt hjá þér undanfarið. Happatölur þínar eru 7, 18 og 28. © Nautið (20. april-20. mal): Þetta verður vægast sagt óvenjulegur dagur hjá þér. Þú ferð í stutt ferðalag og kannar alveg nýjar slóðir. Þetta veitir þér mikla ánægju. © Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gættu þess aö ungviöið fái næga athygli frá þér. Það lítur út fyr- ir að einhver eða einhverjir innan fjölskyldunnar séu heldur af- skiptir þessa dagana. m Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þér finnst eins og þú sért hafður út undan af félögum þínum. Er ekki hugsanlegt að þú þurfir sjálfur aö leggja meira tú málanna. @ Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hugsaðu um að fá næga hvúd. Þér hættir tú að fara of geyst þeg- ar eitthvaö spennandi er að fást við. Happatölur þínar eru 7, 9 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér en þó alls ekki leiðin- legur. Astarlífið er með besta móti um þessar mundir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað sem hefur beðið afgreiðslu í langan tíma fær loksins af- greiðslu. Agreiningur kemur upp í vinahópnum en úr honum leysist þó fljótt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er skynsamlegt að láta hendur standa fram úr ermum fyrri hluta dagsins. Þú verður ekki í skapi tú að vinna mikiö jiegar líð- ur á daginn. © Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ástvinir eiga góðar stundir saman og leggja drög að framtíðinni. Lífið virðist brosa við þér um þessar mundir. © Stcingcitin (22. des.~19. jan.): Kannaðu alla möguleika áður en þú tekur afstöðu i máli sem gæti haft mikil áhrif á líf þitt. Sjálfstraust þitt er með meira móti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.