Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 ^ (kvikmyndir ALVÖRUBIO! rapolby STAFRÆNT HLJQÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! Sýnd lau. kl. 3.50, 5.50,8,10.10 og 12.20. Sun. kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10.1 Tilnefpd til 4 Öskarsverðlauna W; TOM HAN THE Green Mile Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.30. Tilnefnd til 7 Oskarsuerðlaun AL PACINO RUSSELL CROWE r Michael Mann nim THE INSIDE Sýnd kl. 5,8 og 10.45. THF BOiE COLLECTOR Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2,4 og 6. lÖlfc^-iroaia Tölwuteiknaða snilldarverkið <HII al ★ ★★ DV „Það þarf snillinga til að gera niyndir sem þessar11. Hll/2 SV Mb. Aðalhlutverk íslenskt tal: Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 2. Sími 551 9000 Sýnd lau. kl. 8 og 12ámiðn. Sun. kl. 8. B.i. 16. Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. MasierCmd 2Jyr|r 1 me5 Eurocard tjl on «6f 5. mars. Frá leikstiöra „The Engtish Patient" MATI DAMUN íl\\ \ Mlll i’\l IIU )W jllDl l V\\ ÍHB TUF.NTED MR-Rípley CATl BiANdlinr 5 Óskarsverðlaunatilnefninqar Q2>ÍM»p Trí.AF Tö|yuteikna$a snilldarverkið '•fws Diímoy PIiííit smm Jtilí/ ★★★★ Empire SakEaus og hjálparvana? Ekld aldeiEis... LiEIi Man on the Moon væntanleg í bíó: Hver var Andy Kaufman? Þann 24. mars verður frumsýnd í Sambíóunum, Háskóla- bíói, Akureyri og Keflavík, Man on the Moon, sem er nýjasta mynd Jims Carreys. Carrey, sem nýlega fékk Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni, er i hlutverki leikar- ans og grínistans, Andys Kaufmans sem lést um aldur fram árið 1984 úr krabbameini, aðeins 35 ára aö aldri. Andy Kaufman var reyndar orðinn svo þekktur fyrir sín furðulegu uppátæki og hneykslanlega framkomu að fjölmargir héldu andlát hans bara vera hrekk enda voru það hans ær og kýr aö koma fram á sviði og ganga fram af áhorfendum, hneyskla og oft á tíðum hrekja í burtu. Kaufman varð frægur þegar hann fékk hlutverk Latka Gravas í sjónvarpsþáttunum Taxi. í þeim þáttum voru fjölmargir stórleikarar samtímans að stíga sín fyrstu skref, þar á meðal Danny DeVito, Christoph- er Lloyd, Tony Dansa, Judd Hirsch og Marilu Henner. Latka var i raun persóna sem Andy hafði skapaö áður og oft notað á sviði. Meðleikendur hans segja reyndar að hann hafi verið svo djúpt sokkinn í persónuna að enginn leið hafi verið að ná sambandi við Andy sjálfan, hann hafi sífellt verið í karakter, hvort sem slökkt hafi verið á myndavélunum eður ei. Tony Clifton var nafn á öðrum karakter Andys. Sú persóna var frekar viðurstyggileg, feitur, hallærislegur, barsöngvari sem fannst ekkert skemmtilegra en að móðga konur og klípa í þær. Eitt af furðulegri uppátækjum Andy var aö heimta þaö við framleiðendur Taxi-þátt Danny De Vito leikur umboösmann Kaufmans, en DeVito var einn mótleikara hans í Taxi. anna að Tony Clifton yrði ráðinn sem leikari í einn þátt af Taxi. Andy þóttist svo fara í frí og sagði með- leikurum sinum ekki hvernig væri í pottinn búið. Það er skemmst frá því að segja aö Tony Clifton lék svo hörmulega og hegðaði sér svo illa við tökur þáttarins að hann var rekinn og hent út úr stúdíóinu af öryggis- vörðum. Allar þessar uppá- komur og margar fleiri má sjá i mynd- inni. Leikstjóri Man on the Moon er Milos Forman en meðal fyrri mynda hans má nefna The People Vs. Larry Flynt, One Flew over the Cuckoos Ama- og Hárið. Með- al annarra í on the Moon er Courtn- ey Love og svo all- ir meö- leikarar Andys úr Taxi-þátt- unum þar á meðal Danny DeVito sem ekki bara leikur um- boösmaður Andys heldur er einnig einn framleiðenda myndarinnar. Andy Kaufmanna varö fyrst þekktur þegar hann lék í hinum vinsælu gamanþáttum, Taxi. mceáim/ me<£. The Insider ★★★★ The Insider er einhver besta kvikmynd sem gerð hefur verið um fjölmiðlun og tekst leikstjóranum, Michael Mann (The Last of the Mohicans, Heat), að ná upp góðri spennu í kvikmynd sem hefur sterkan boðskap og mikið raunsæi. The Insider er einnig kvikmynd um flölmiðlun, baráttu um fréttir og baráttu við eig- endur sem hugsa öðruvísi hpldur en fréttamenn. Mann fær góða hjálp M Mbærum leikurum, Russel Crowe og A1 Pacino. -HK Bringing Out the Dead ★★★★ Hér erum við enn á ný komin á slóðir hrelldra sálna þar sem neyðarópin kveða við úr öllum áttum og helvíti sjálft virðist i besta falli aðeins einni hæð neðar. Myndir Scorsese lýsa kröftugum átökum og birta okkur magnaðar sýnir þar sem leitin að endurlausn og fyrirgefhingu syndanna mynda grunntóninn. -ÁS American Beauty ★★★ Til alirar hamingju fer American Beauty vel með þetta margþvælda efni, gráa fiðringinn, óttann við að eldast og lífsins ails- herjar tilgangsleysi. Styrk og hljóðlát leik- stjóm ásamt einbeittum leikarahópi lyftir þessari mynd yflr meðahnennskuna og gerir hana að eftirminnilegu verki. -ÁS Magnolia ★★★ Hér er áherslan lögð á þau skemmdar- verk sem unnin eru í skjóli fjölskyldunnar, vanrækslu, misnotkun og skeytingarleysi. Það sem heppnast afar vel er samspil þessara þráða sögunnar svo úr veröur failegur sam- hljómur og hjartnæm lýsing á eðii mannlegra samskipta. Samkenndin með persónunum á rætur sínar í þeirri vitneskju að við erum öll tengd en það sem tengir okkur er sú stað- reynd að öli erum við stök. Three Kings ★★★ Það er ekki oft sem hægt er að segja um stríðsmynd að hún sé skemmtileg en það orð á svo sannarlega við um Three Kings sem segja má að sé poppuð stríðsmynd þar sem hefðum er fleygt fyrir borð og bryddað upp á mörgu nýju sem ekki hefur áður sést 1 stríðsmyndum frá HoUywood. Three Kings nær á mjög svo sérstakan máta að sameina spennu og gaman og þótt sum atriðin séu fúU- groddaleg og blóðug þá er um leið nokk- urt raunsæi í myndinni, þar sem enn einu sinni birtist okkur sá sannleikur að þeir sem þjást mest í stríði eru þeir sem saklausastir eru. -HK The Talented Mr. Ripley ★★★Hér er okkur boðið að fmna tU sam- kenndar með nær algerlega siðblindum morð- ingja sem á yfirborðinu er hinn ljúfasti pUt- ur, Médrægur, vingjamlegur og umhyggju- samur. Afskaplega glæsUegt stykki og svipar tU hinna rómantísku stórstjömumynda sem HoUywood sendi frá sér í gamla daga. -ÁS Toy Story 2 ★★★Þetta Mmhald fyrstu LeUtfangasögunn- ar er, líkt og fyrri myndin, fuU af fjöri fyrir bæði böm og fuUorðna. Tölvutæknin, sem notuð er í Toy Story, er undraverð, jafnraun- veruleg og hún er gervileg en um leið fyrir- heit um einstakar sýnir sem eiga eftir að birtast okkur á næstu árum. Hinum fuU- orðnu er því alveg óhætt að fylgja ungviðinu á þessa mynd tU að rilja upp gamlan sannleUi sem kannski hefur rykfaUið svolitið og næra bamshjartað með ærlegri skemmtan. -ÁS Anywhere but here ★★★ Styrkur Anywhere but here liggur í því hversu persónusköpunin er sterk og hvað leikur Susan Sarandon og Natalie Portman er Mbær. Það er ekki annað hægt en að hrífast af glannaskapnum í móðurinni. Wayne Wang sýndi það í myndum sinum, The Joy Luck Club og Smoke, að hann er góður sögumaður kvikmynda þar sem mannlegur breyskleiki er áberandi og nýtir hann þessa hæfileika vel í mynd sem hefur mikla hlýju. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.