Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 20. MARS 2000 I>V Fréttir Borgin kaupir land: 2.5 hektarar á 13 milljónir Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt kaup á tveimur land- spildum í landi Reynisvatns, sam- tals um 2,5 hektarar, fyrir rúmar 13 milljónir króna. Annars vegar er um að ræða 2 hektara spildu i eigu Sigríðar Vil- hjálmsdóttur í Reykjavík og hins vegar 4.500 fermeta (0,5 hektara) spildu í eigu Hólmars Braga Páls- sonar sem búsettur er að Minni- Borg í Grímsnesi. Engin mannvirki er á spildun- um en landslagsarkitekt hefur metið trjágróður á landi Hólmars tæplega 900 þúsund króna virði. Land hans er keypt á 2.750 þús- und krónur en land Sigríðar á 11.5 milljónir króna en þar mun hins vegar enginn trjágróður vera sem heitið getur. -GAR Slit Vesturbyggðar: Ótímabært að tjá sig - segir bæjarfulltrúi „Ég ætla ekkert að tjá mig um hugmyndir félagsmálaráðherra á þessu stigi, það er ótímabært," seg- ir Jón Þórðarson, útgerðarmaður á Bíldudal og bæjarfulltrúi Vestur- byggðar, aðspurður um hugmyndir sem Páll Pétursson félagsmálaráð- herra hefur sett fram um að slíta samstarfi Bíldudals og Patreksfjarð- ar undir merkjum Vesturbyggðar og sameina Bíldudal þess í stað Tálknafirði. -GAR DV-MYND S Veittust að lögreglubíl Tveir ungir menn létu heldur ófriöiega viö lögreglubifreiö á Laugaveginum á laugardagskvöldiö eftir aö kona, sem þeir höföu haft samskipti viö, var komin inn í bílinn. Óskaöi konan eftir aöstoö og var henni hleypt inn í lögreglubifreiöina. Lögreglan í Reykjavík varöist frétta af þessum atburöi í gærkvöld. Ekki dregið úr fjölbreytni - segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra Björn Bjamason menntamála- ráðherra segir að ekki verði dreg- ið úr fjölbreytni á framhaldsskóla- stiginu með nýrri námskrá sem verið er að kynna í framhaldsskól- um landsins. í frétt DV síðastlið- inn laugardag kom fram að mikil ólga er í MR, MA og Verslunar- skólanum vegna nýju námskrár- innar. Menntamálaráðherra segist hins vegar ekki hafa orðið var við neina ólgu i heimsóknum sinum í MR og MA, hvorki meðal nem- enda né kennara. Nýja námskráin geri markvissari kröfur varðandi námið og með henni sé gert ráð fyrir að nemendur hafi meira val en áður. Námskráin byggist á nýj- um lögum um framhaldsskóla en í þeim er gert ráð fyrir að bóknámi í framhaldsskólum sé skipt niður í félagsfræðibraut, náttúrufræði- braut og tungumálabraut. Að sögn menntamálaráðherra hafa ekki verið teknar neinar ákvarðanir um fyrirkomulag sam- ræmdra stúdents- prófa í framhalds- skólum. Stefnt sé að því að slík próf geti orðið á skóla- Bjarnason árinu 2003/2004. menntamála- „Með því að taka ráöherra. upp samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum viljum við bregast við þeirri ósk nemenda og skóla að þeir geti bor- ið sig saman varðandi námsárang- ur,“ segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Hann bend- ir einnig á að prófin muni ekki verða eins og samræmd próf í grunnskólum og ekki sé verið að færa aðra skóla á fjölbrautastigið með þeim. mó. Veörfd í kvöfdi Léttskýjað austan til Vestan 8-13 m/s veröa viö suðurströndina og austan 8-13_á nyrstu annesjum en hægviðri til landsins. Él verða á Vesturlandi en léttskýjað austan til og 1 til 7 stiga frost, kaldast norðvestanlands. 1’ í"'1 r REYKJAViK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 19.42 19.26 Sólarupprás á morgun 07.27 07.13 Síödegisflóö 18.21 22.54 Árdegisflöö á morgun 06.34 11.07 Skýrfngar é vsðurtáJinum ^VINÐÁTT '^*SH,INDSTYRKUR í metmm á sekóntiu 10V-HITI 10“ -FR05T 3£ HEID5KÝRT IÉTTSKÝJAÐ 30 HÁLF- SKÝJAÐ ö SKÝJAÐ ö ALSKÝJAÐ Q RiGNING SKÚRiR ö SLYDDA SNJÓKOMA Q ÉUAGANGUR X? ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNiNGUR ÞOKA Færð Ekkert lát á vetrinum Á Vesturlandi er víðast skafrenningur. Snjór er á vegum. Hálka er mjög víða og sums staöar leiöinleg færð. Ekki er að sjá að Vetur konungur sé neitt aö lina tökin og því er vert að benda vegfarendum á að vera vel búnir þegar haldið er út á þjóövegina. Áfram kalt í veðri Búist er við norðlægri átt með 8-13 m/s vindi. Snjókoma eða él verða norðan- og austanlands en þurrt aö kalla suövestan til. Frost verður á bilinu 2-7 stig. npga ** Q -3° tií -8° V» O Vindur: 5-10 Hiti -2° til -5° Fostad! Vindun 5-10, Hiti -2° tii -5° Gert er ráð fyrir norðaustan og austan 8-13 m/s, éljum og 3 tll 8 stiga frosti. Búast má vlð norðaustlægrl átt með éljum og talsverðu frosti um allt land. Búast má við norðaustlægrl átt með éljum og talsverðu frosti um allt land. Erlendir feröamenn: Veltu bíl í Kömbunum Þrjú umferðaróhöpp urðu í um- dæmi Selfosslögreglu í gær. Fyrsta óhappið varð á Suður- landsvegi í Flóa en þar ætlaði ökumaður að beygja bíl sínum inn á hliðarveg. Ökumaður sem kom aðvífandi úr hinni áttinni áttaði sig ekki nógu snemma á fyrirætlan hins og lenti því inn í hliðina á honum. Bilarnir skemmdust nokkuð en báðir öku- menn sluppu ómeiddir og gátu ekið bifreiðum sínum af vettvangi eftir skýrslutöku lögreglu. Þá varð bílvelta í Kömbunum klukkan rúmlega fimm í gær. Um var að ræða erlenda ferðamenn sem voru þrír saman í bílaleigu- bil í Kömbunum. Leiðindaveður hefur verið á þeim slóðum undan- farið, hálka, skafrenningur og snjór á veginum, og telur lögregla að ökumaður bifreiðarinnar hafi ekki ekið í samræmi við aðstæð- ur. Allir voru í beltum og engin slys urðu á fólkinu en bílinn þurfti að fjarlægja af vettvangi með dráttarbíl. Þriðja óhappið varð svo í Kömbunum í gærkvöld. Þá rákust saman tveir bílar á veginum en þeir voru á leiðinni í gagnstæðar áttir og er sá árekstur einnig rak- inn til slæmra akstursskilyrða. Hann var þó minni háttar enda fóru bílarnir hægt yfir. Ekki urðu nein slys á fólki fremur en í hin- um tveimur óhöppunum. -HG Harður árekst- ur á Vestur- landsvegi - fjórir á slysadeild Harður árekstur varð á Vestur- landsvegi við Skálatún um hálf- þrjúleytið í gær. Fjórir voru flutt- ir á slysadeild, þar af báðir öku- mennirnir og einn farþegi úr hvorum bíl. Vegna árekstursins tepptist Vesturlandsvegur um skeið og myndaðist mikill um- ferðarhnútur. Lögregla beindi því umferð um Úlfarsfellsveg í stað Skálatúns en umferð var hleypt á veginn á ný um 10 mínútur yfir Qögur. Draga varð báða bílana af slysstað með kranabíl enda voru þeir illa farnir. Ekki er vitað hve mikil meiðsl ökumanna og far- þega eru að svo stöddu en lög- regla segir þau ekki lífshættuleg. -HG vsmm AKUREYRI alskýjað BERGSTAÐIR rokur BOLUNGARVÍK snjóél EGILSSTAÐIR snjóél KIRKJUBÆJARKL. snjóél KEFLAVÍK snjóé RAUFARHÖFN snjóél REYKJAVÍK snjóél STÓRHÖFÐI snjóél -1 1 -1 -1 -2 -1 -1 0 BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLlN CHICAGO súld þokumóba skýjaö alskýjað alskýjaö rigning mistur léttskýjað alskýjaö léttskýjað 5 0 0 0 3 8 6 20 8 8 8 DUBLIN skýjaö 12 HALIFAX snjóél -7 FRANKFURT skýjað 6 HAMBORG skýjað 8 JAN MAYEN snjóél -6 LONDON léttskýjaö 9 LÚXEMBORG skýjað 4 MALLORCA alskýjað 14 MONTREAL heiðskírt -6 NARSSARSSUAQ heiöskírt -15 NEWYORK hálfskýjað -1 ORLANDO alskýjaö 20 PARÍS léttskýjaö 10 VÍN rigning 3 WASHINGTON alskýjaö 1 WINNIPEG léttskýjað -1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.