Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Síða 4
4
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
Fréttir
I>V
Prestar nær ósnertanlegir í skjóli æviráðningar:
Formannsslagur:
Onothæfir prestar
fylla fjölbýlishús
- ef svo heldur sem fram horfir
„Að sjálfsögðu höfum við rætt
möguleikann á starfslokasamningum
við presta þegar allt er komið í óefni.
En æviráðning þeirra gerir okkur
erfitt um vik. Hver vill til dæmis
þiggja tveggja ára laun þegar hann á ef
til viil 15 ár eftir af æviráðningu?"
sagði Þorvaldur Karl Helgason bisk-
upsritari um stöðu þeirra fjögurra
presta sem lent hafa í útitstöðum við
söfnuði sina á undanfómum árum og
tekið dijúgan skerf af starfstíma bisk-
DVIvIVND PJETUR
Upplestrarkeppni í Hafnarborg
Upplestrarkeppni var haldin í Hafnarborg í fyrradag þar sem 14 nemendur í
7. bekk grunnskólanna í Hafnarfiröi og úr Álftanesskóla lásu sögur og Ijóö.
Þátttakendur í keppninni voru valdir sem fulltrúar skóla sinna á hátíöinni en
einnig söng skðlakór Engidalsskóla. Þá voru veittar viöurkenningar fyrir smá-
sagnakeppni 8.-10. bekkjar.
Eins og kennari sem enginn vill
„Það er heldur djúpt í árinni tekið
að íjöldinn sé slíkur. En það er vissu-
lega leiðinlegt þegar söfiiuður snýst
gegn presti sínum, sérstaklega þegar
haft er í huga að það er ekki söfnuður-
inn sem ræður prestinn. Ráðherra
ræður sóknarpresta og biskup aðra
presta sem áður hétu aðstoðarprestar.
Þetta er svipað og með skólabekk sem
ups og aðstoðarmanna hans. „Hins
vegar þýðir æviráðning ekki að menn
séu eins og í fangelsi og ekki sé hægt
að nálgast þá. Prestar mega að sjálf-
sögðu ekki haga sér eins og þeir vilja.“
Hættu sjálfir
Eftir mikið þref
hefur biskupi nú
tekist að leysa úr
málum þeirra fjög-
urra presta sem
mest hefur mætt á
lendis svo friður
mætti ríkja í Lang-
holtssókn en
samningur hans
rennur út í vor.
Þorvaldur Karl
Helgason
Hver vill starfs-
lokasamning?
Séra Torfi Hjalta-
lín á Möðruvöllum
kaus hins vegar að
segja sig frá sókn
sinni rétt áður en ______________
hann hlaut dóm í
undirrétti vegna framferðis síns og það
sama gilti um séra Hönnu Mariu Pét-
ursdóttur, fyrrum þjóðgarðsvörð á
Þingvöllum. Ef áframhald verður á erj-
um sem þessum innan þjóðkirkjunnar
líður ekki á löngu þar til ónothæfir
prestar fylli heilt fjölbýlishús og sitji
þar við sérverkefni sín án þess að
þjóna sóknarbörnum.
vegna ágreinings í
sóknum þeirra.
Séra Gunnar
Bjömsson hefur
beðist afsökunar á
framferði sínu
með rautt spjald
biskups yfir höfði.
Séra Flóki Krist-
insson þáði sér-
hannað starf er-
Séra Hanna
María Péturs-
dóttir
Hætti sjátf eftir
brokkgengan
prestsskap.
mislíkar við kenn-
ara sinn. Það get-
ur reynst bekkn-
um erfitt að losna
við kennarann,"
sagði Þorvaldur
Karl biskupsritari.
„Vegna alls þessa
höfum við ákveð-
Séra Gunnar inn farveg til að
Björnsson fleyta þessum mál-
Enn aö þýöa úr um í. Fyrst er það
úrskurðamefhd
þjóðkirkjunnar, þá
áfrýjunamefnd og
ef það dugar ekki
til þá em dómstól-
amir eftir. Biskup
getur veitt áminn-
ingu og ef henni er
ekki sinnt þá getur
hann vikið presti
frá.“
Hvaðþarftil?
- En hvað þarf
prestur að brjóta
mikið af sér til
þess að biskup
reki hann? Séra
Gunnar Bjömsson
svívirti sóknar-
böm sín i bréfi
sem kom fyrir
augu alþjóðar og
er enn á launum.
„Úrskurðar- og
áfrýjundamefnd
þjóðkirkjunnar
komst að þeirri
niðurstöðu að
framferði hans
varðaði ekki brott-
rekstri. Biskup áminnti hann síðan og
séra Gunnar baðst afsökunar. Þar við
situr.“
- Hvað er séra Gunnar að gera fýrir
ykkur?
„Hann er enn að þýða úr norsku.
Svo eram við með önnur verkefni fyr-
ir hann sem ég get ekki greint frá að
svo stöddu vegna þess að séra Gunnar
er enn að íhuga tilboð okkar,“ sagði
Þorvaldur Karl Helgason biskupsrit-
ari. -EIR
norsku.
Séra Flóki
Kristinsson
Bráöum allt búiö
/' Brussel.
Séra Torfi
Hjaltalín
Hætti sjáifur meö
rautt spjald og
dóm yfirvofandi.
Veðriö í kvöld
Viðvörun
Búist er við stormi eða meira en 20 m/s á
Suðausturlandi og á miöhálendinu.
Vaxandi austan- og noröaustanátt í dag,
15-20 m/s og snjókoma sunnanlands en
mun hægari og úrkomulítið fyrir norðan.
Sólarlag í kvöld
Sólarupprás á morgun
Síódegisflóó
Árdegisflóö á morgun
REYKJAVIK AKUREYRI
19.53 19.39
07.13 06.59
20.45 01.08
09.00 13.33
Skývfogsfr á va&artáfauim
j^VIMOÁTT .^QO
'^VINDSTYRKUR *v______________________________HElDSKVf
> 3S3 o
LETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
V Ö w 6?
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
Q 5W "9 =
ÉUAGANGUR ÞRUIVJU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Víða þungfært
í morgun var ófært um Suðurlandsveg
við Vík í Mýrdal og austur á
Skeiðarársand. Hálka og skafrenningur
er um Hellisheiði og Þrengsli. Þungfært
er um uppsveitir Árnes- og
Rangárvallasýslu. Jeppafært er um
Bröttubrekku, ófært er um
Kerlingarskarö og veriö er að moka
Fróðárheiði. í morgun var veriö að opna
veginn um Steingrímsfjaröarheiöi
HALT
3 ÓFÆRT
Rigning sunnan- og austanlands
Á morgun er gert ráð fyrir A-átt, 18-23 m/s og snjókomu, slyddu eða
rigningu sunnan- og austanlands. Hægari vindur og slydda með köflum
norðan og vestan til. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig.
Laugarri;
Vindur;
10-15 m/s
Hiii 0° til 4°
Austanátt, víöa 10-15
m/s. Rlgnlng eöa slydda
austanlands og vestur
meö suöurströndlnnl, en
annars úrkomulítlö.
Hitl 0-4 stlg.
Austanátt, víöa 10-15
m/s. Rignlng eöa slydda
austanlands og vestur
meö suöurstróndinni, en
annars úrkomulítlö.
Hitl 0-4 stlg.
Máoudaj
Vindur: /O
8-13 m/v
Hiii 0° til 3°
A- og NA-átt, víöa 8 tll 13
m/s. Slyddu- eöa snjóél
austan tll á landlnu og á
annesjum noröanlands, en
víöast úrkomulaust
vestanlands. Hlti 0-3 stig.
Styö þann
sem kosinn
verður
- segir Lúðvík
Bergvinsson
Lúðvík Berg-
vinsson, þingmað-
ur Samfyfkingar-
innar, kveðst
munu styðja þann
formann flokksins
sem kosinn verð-
ur.
„Ég hef myndað
mér ákveðna skoð-
un og mun taka
þátt í kjörinu,"
sagði hann við DV. „En ég mun ekki
gefa upp hvem ég kýs. Ég mun styðja
þann formann sem verður kosinn."
Lúðvík kvaðst ekki sjá eftir að hafa
ekki gefið kost á sér til formennsku.
Um áhrif kosninga á Samfylkinguna
nú sagði Lúðvik: „Ég sagði þegar ég
ákvað að fara ekki í framboð að við
þær aðstæður sem nú em hefði verið
gott að mínu viti að menn reyndu að
fylkja sér að baki einum formanni.
Aðrir em þeirrar skoðunar að betra sé
að hafa kosningu. Hvað mig varðar þá
hef ég ekki breytt þessari skoðun
minni. Þetta þýðir hins vegar afls ekki
að ég leggist gegn framboði Tryggva."
-JSS
Lúðvík
Bergvinsson.
Jóhanna Sigurðardóttir:
Segi ekki frá
„Mér líst agætlega á frambjóðendur
en ég ætla að eiga það við sjálfa mig
hvort ég er búin að taka afstöðu og
hvem ég þá styð,“
sagði Jóhanna Sig-
urðardóttir alþing-
ismaður um vænt-
anlegt formanns-
kjör í Samfýlking-
unni. Jóhanna
kvaðst ekki eiga
von á að hún gæfi
síðar upp hvort
hún styddi Össur
Skarphéðinsson
Jóhanna
Sigurðardóttir.
eða Tryggva Harðarson.
„Ég mun náttúrlega styðja þann sem
verður formaður. Fólk hlýtur að fara
að baki hans,“ sagði Jóhanna. Aðspurð
um hvort hún teldi betra fyrir Sam-
fýlkinguna að fara i gegnum formanns-
kosningar eða að menn fýlktu sér að
baki einu formannsefni, eins og stefndi
í á tímabili, sagði Jóhanna: „Það er yf-
irleitt álitið betra ef það er einhver
samkeppni og kosið á milli manna. Ég
get alveg fallist á að þetta fýrirkomu-
lag hafi verið betra. « -JSS
AKUREYRI snjóél -7
BERGSTAÐIR snjókoma -6
BOLUNGARVÍK snjóél -4
EGILSSTAÐIR -9
KIRKJUBÆJARKL. snjókoma -2
KEFLAVÍK snjóél -2
RAUFARHÖFN úrkoma -9
REYKJAVÍK snjóél -2
STÓRHÖFÐI alskýjaö 0
BERGEN snjókoma 0
HELSINKI snjók -1
KAUPMANNAHÖFN léttskýjað 3
ÓSLÓ skýjaö -1
STOKKHÓLMUR 0
ÞÓRSHÖFN skýjaö -1
ÞRÁNDHEIMUR snjóél 0
ALGARVE léttskýjað 9
AMSTERDAM þokuruöningur 1
BARCELONA súld 13
BERLÍN þokumóöa 4
CHICAGO þokumóöa 8
DUBLIN skúr 6
HALIFAX léttskýjaö -2
FRANKFURT hálgskýjaö 3
HAMBORG lágþokublettir 0
JAN MAYEN skafrenningur -7
LONDON mistur 8
LUXEMBORG léttskýjaö 6
MALLORCA alskýjaö 15
MONTREAL heiöskírt 4
NARSSARSSUAQ skýjaö -12
NEWYORK skýjaö 4
ORLANDO heiðskírt 17
PARÍS skýjað 8
VÍN léttskýjað 3
WASHINGTON þokumóöa 7
WINNIPEG léttskýjaö 3