Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 Hagsýni dv Tilboð stórmarkaðanna: Fjölbreytt að vanda Lax og pitsa Margvísleg tilboð eru í stórmörk- uðunum að vanda. Hagkaup býður lax, reyktan eða grafinn, á 1498 kr. kg og graflaxsósu, 250 ml, á 135 kr. í Þinni verslun er londonlamb á 898 kr. kg og Tikka masalasósa, 400 g, á 159 kr. Þá eru UB hrísgrjón, 448 g, á 169 kr og Twix, 232 g, á 169 kr. Kex og kókosbar I Hraðbúð- um Esso er hálfs lítra kók og Snickers á 129 kr. og Mónu kókosbar á 29 krónur. Þá er langloka frá Sóma á 199 krón- ur. Hjá Bónus er nautahakk á 599 kr. kg, nautagúllas og -snitsel á 879 kr. Þá er nautasteik á 1199 kr. kg. Myllubrauð í KÁ Myllu heimilisbrauð, 770g, er á tilboðsverði í KÁ-verslununum á 159 kr. og ítalskt stjörnusalat er á 69 kr. í Fjarðarkaupum er kalkúnn á tilboðsverði, 598 kr. kg. Svínalæri er á 285 kr. kg og svínahnakki með beini á 485 kr. kg. Þá er dönsk lifr- arkæfa á 139 krónur, 380 g pakki. Vínarpylsur og skinka í Nýkaupi eru eld- húsrúllur á til- boði. 4 stk. eru á 129 kr og sal- ernisrúllur á 185 krónur, 12 stk. Þá eru vínarpylsur á 479 krónur og skinka og beikon á 798 kr. kg. Loks er kaffi á 279 kr. 500 g. í Uppgripsverslunum Olís má fá Sóma hamborgara og súperdós kók á 249 kr. og Narva aðalljósaperur eru á 250 kr. Þá er Freyju pipar- myntuhrís, 120 g, á 159 kr. Nautakjöt og piri piri í Samkaup- um er nautagúllas á 799 kr. kg og nautasnitsel á 799 kr. kg. Þá er nautafile á 1289 kr. og nautahakk á 695 kr. kg. Piri piri kjúklinga- bitar eru á 549 kr. kg. og Tex mex kjúklingalæri með legg eru á sama verði. í Nóatúnsverslunum er mandarínuostakaka á tilboði, 800 g, á 829 kr. Þá eru ferskir kjúklingar á 399 kr. kg. í Nóatúni. í verslunum 10-11 er Cheerios, 567 g, á 298 kr. Þá er appelsínusafi, 1 lítri, á 89 kr. og 1 lítri af eplasafa á 79 krónur. -HG Hörkuverðstríð símafyrirtækja skollið á: Verðið lækkar hröðum skrefum - Frjáls fjarskipti bjóða best Sífellt verður ódýrara að hringja til útlanda. Gleggst dæmi þess er skriða verðlækkana hjá símafyrir- tækjum á Islandi á milliríkjasímtöl- um. Þessi skriða fór af stað í gær með tilkynningu Íslandssíma um ódýr símtöl til helstu viðskipta- landa og kom þar fram að lækkunin næmi allt að 49%, miðað við dagtaxta Landssímans. í bígerð eru umtalsverðar lækkanir, bæði hjá Frjálsum fjarskiptum og Landssím- anum. Nýjar veröskrár Frjáls fjarskipti taka nýja verðskrá í notkun aúra næstu daga en Landssím- inn er að hanna nýja verðskrá og segir upplýsingafulltrúi Landssímans að um verði að ræða tuga prósenta verðlækk- anir á flestum millilandasímtölum en hann treystir sér þó ekki til að gefa verðdæmi. Ljóst er þó að um mikinn spamað verður að ræða fyrir þá sem hringja reglulega til útlanda. Dæmi um það er gjaldið fyrir að hringja úr heimilissíma til Danmerkur. Það er á bilinu 17 krón- ur hjá Frjálsum fjarskiptum, samkvæmt nýju verðskránni þeirra, og upp í 30 krónur á mínútuna hjá Landssímanum. Islandssimi býður 18,90 krónur á mínút- una. Viðskiptavinir Tals borga reyndar 37,50 krón- ur en þar verður að taka með i reikninginn að Tal er aðeins með farsíma. Annað dæmi af handa- hófi úr verðskrám sím- fyrirtækja er verð til Ástraliu sem verð- ur að teljast lágt. Dýrara til Grænlands en Astralíu Frjáls fjarskipti munu bjóða 17 krónur á mínútuna til Ástralíu en ís- landssími er örlítið hærri, með 18,90 krónur. Loks má nefna að verð Landssímans nú er 58 krónur en hér munar hvorki meira né minna en 241 prósenti á verði Landssímans og þvi verði sem Frjáls fjarskipti munu bjóða á næstu dögum. Loks vekur at- hygli í verðskránum hve ótrúlega dýrt er að hringja til Grænlands mið- að við mörg önnur lönd. I ljós kemur að það er um þrisvar sinnum dýrara að hringja til Grænlands en Dan- merkur og tuga prósenta verðmunur er á því sem það kostar að hringja til Grænlands og því sem kostar að hringja til Ástralíu. Það hlýtur að koma á óvart að nánast tvöfalt dýrara sé að hringja til næsta nágrannalands íslendinga en að hringja hinum meg- in á hnöttinn. síma og Ftjáisra fjarskipta taka gildi næstu daga mun verð á milliríkjasím- tölum lækka mikið. Þótt lækkanir fs- landssíma séu miklar frá núverandi verði Landssímans er verð Frjálsra fjarskipta enn lægra en Íslandssíma. Spumingin er síðan sú hvort Lands- síminn mun fara niður fyrir verð Fijálsra fjarskipta þegar verðskrá þeirra, sem nú er í undirbúningi, lítur dagsins ljós. Nánari umfjöllun um ástandið á símamarkaði verður í DV á morg- un. Talsmenn símafyrirtækjanna meta stöðuna i dag og segja frá framtíðarsýn sinni á símamál ís- lendinga. Þá verður ítarleg umfjöll- un um verðþróun á milliríkjasím- tölum um þessar mundir. -HG með vinningmn Ljóst er að þegar verðskrár íslands- Skriða verðlækkana á millilandasímtölum Símnotendur ættu aö kætast þessa dagana, enda fram undan mikil lækkun á símtölum til útlanda. Létt og gott melónusalat Með hækkandi sól snúa sér marg- ir að léttara fæði en áður. Hér er ein tillaga að léttri máltíð fyrir fjöl- skylduna, annað hvort sem forrétt- ur áður en þyngri réttur er borinn fram, eða sem snarl seinnipart dags. Salatið er nánast eins einfalt og hugsast getur og salatsósan sem með fylgir er ekki heldur í erfiðari kantinum. Hráefni: Salat: 1 þroskuð kantalópa 1 þroskuð melóna, græn eða hvít myntulauf til skreytingar Salatsósa: 2 msk grófskorin fersk mynta 1 tsk. sykur - með myntukeim 2 msk. hindberjaedik 6 msk. extra virgin ólífuolía salt og svart piparduft Aöferö: 1. Skerið melónuna og kantalópuna í tvennt með beittum hnif. Hreinsið fræin úr þeim. Sker- iö melónuna og kantalópuna síðan i þunnar sneiðar. 2. Fjarlægið hýðið af melónunni og kantalópunni. 3. Setjið sneiðar af melónu og kantalópu á sex salatdiska. 4. Búið til salatsósuna. Blandið saman myntu, sykri og hindbeija- ediki í lítilli skál. Hrærið olíunni smám. saman út í og bætið síðan salti og pipar út í eftir smekk. Ef vill má setja allt í salatsósuna i krukku með loki, skrúfa lokið þétt á og hrista vel til að sósan samlagist. 5. Dreifið sósunni yfir melónu- og kantalópusneiðarnar með skeið. Kælið lítillega og berið fram með myntulaufum til skreytingar. -HG mmmsú l Nýjungar hjá Sól-Víking: Fitulaust páskamalt - og Svalaþykkni Sól-Víking hef- ur kynnt nýja af- urð frá fyrirtæk- inu sem heitir Páskamalt. Þetta er orkuríkur og saðsamur drykk- ur í hálfs lítra umbúðum sem inniheldur mikið af kolvetnum. Þar á meðal eru flók- in kolvetnasambönd sem gefa langvar- andi orku. Maltið inniheldur enga fitu. Það er ágæt uppspretta B-vítamína og er einnig auðugt af kísli. Það inniheldur enn- fremur nokkuð af steinefnum. Bragðið einkennist af malti, karamellu og iakkrís eins og segir í fréttatilkynningu og er nokkuð sætt með mikiili fyllingu. Páskamaltið er ffamleitt hjá Sól-Víking á Akureyri. Þrjár tegundir af Svalaþykkni Þá hefur Sól-Víking einnig hleypt af stokkunum nýrri afúrð sem heitir Svala- þykkni. Þetta er sykurskert þykkni sem er að háifu gert úr safa enþaðernýjungí gerð þykknis af þessu tagi hér á landi. Svalaþykknið fæst í þremur bragð- tegundum, með appelsínu-, epla/sólbeija- og ávaxtabragði. Þykknið er selt í háifs lítra plastflöskum og er mælt með að blanda það með vatni í hlutfóllunum 1 á móti 9 af vatni. Þannig verða til a.m.k. 5 litrar af djús úr hveijum hálfum litra af þykkni. Svalaþykknið er hitaeiningas- nautt og eru aðeins 10 hitaeiningar i 250 millilítrum af djús. Nýr orkudrykkur frá MS Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á nýjum orkudrykk sem heitir Leppin. Þetta er svalandi og léttkolsýrður drykk- ur í háifs litra flöskum. Segir í fréttatil- kynningu að Leppin innihaldi flókin kol- vetni sem gefi langvarandi orku og bæti jafhframt vökvatap úr líkamanum. Þá er Leppin ríkur af steinefhum og söltum sem líkaminn þarfhast. Leppin inniheldur engan hvítan sykur eða rotvamarefni. Mjólkursamsalan segir orkuna í Lepp- in ólika því sem gerist með aðra orku- drykki. Hún byggist ekki á orkuskoti sem næst með örvandi efnum og einfóldum kolvetnum, svo sem hvítum sykri. í frétta- tilkynningu segir að orkan í Leppin sé langvarandi og hafi jákvæð áhrif á ein- beitingu og minnki likur á óþægilegum sveiflum í blóðsykri sem valda yfirspennu og máttleysi og doða á víxl. Uppistaðan í Leppin eru fjölsykrur sem brotna hægt niður og gefa jaíhari orku en einfóld kol- vetni á borð við hvítan sykur sem berast hratt út í blóðrásina. Leppin á að henta við alla líkamlega vinnu og hentar jafn vel athafhafólki og kyrrsetumönnum. Engin örvandi efhi eru í Leppin og þvi er óhætt að gefa bömum og unglingum hann. -HG Tilboð verslana rilboöln gllda- tH 29 f mars Q Lax, reyktur eöa grafinn, heil eða hálf flök 1498 kr. kg 0 Graflaxsósa, 250 ml 135 kr. 0 SS-smurkæfa/skólakæfa/ rjómalifrarkæfa, 200 g 169 kr. 0 Bayonne-skinka frá Kjarnaf. 878 kr. kg 0 Ekta Mexíkó Enchilada (frosnar) 299 kr. 0 Ekta Kreolo-hakkb. (frosnar) 299 kr. kg 0 Ekta alpasnitsel 299 kr. kg 0 Chicago town pitsa 389 kr. Fiaröarkau Tilboöln gllda til 25. mars Kalkúnn 598 kr. kg Frosinn kjúklingur 259 kr. kg KEA-skyr, 500 g, 5 teg. 158 kr. 20 egg+beikon 299 kr. Svínalæri 385 kr. kg Svínarifjasteik 295 kr. kg Svínahnakki meö beini 485 kr. kg Dönsk lifrarkæfa, 380 g 139 kr. Bónus Tilboöín gilda til 26. mars\ 0 Nautahakk 599 kr. kg 0 Nautasnitsel 879 kr. kg 0 Nautagúllas 879 kr. kg 0 Nautasteik 1199 kr. kg 0 Nautafile 1299 kr. kg 0 Nautahamb. m/brauöi, 4 stk. 259 kr. 0 Bayonneskinka 799 kr. kg 0 Bjarna brugg, 500 ml 49 kr. Hrnðbuöir Esso Tilboðln gilda til 31. Tnars 0 Kók, 0,5 11 dós, og Snickers 129 kr. 0 Sóma langloka, 190 g 199 kr. 0 Mónu kókosbar 29 kr. 0 Göteborg Ballerina, 180 g 85 kr. 0 Götaborg Remi 99 kr. 0 Myndir (Manchester United) 495 kr. 0 Lukkupoki 295 kr. 0 Prjónahúfur (ensku liöin) 895 kr. Tilboöin gilda tií29. mars 0 Góö kaup, eldhúsr., 4 stk. 129 kr. 0 Góö k., salernisr., 12 stk. 195 kr. 0 Góö kaup, vínarpylsur 479 kr. 0 Góö kaup, skinka 798 kr. kg 0 Góö kaup, beikon 798 kr. kg 0 Góö kaup, kaffi, 500 g 279 kr. 0 Holta BBQ krydd kjúklb. 599 kr. kg 0 Holta buffalóhlutar 599 kr. kg rip-verslanir Olis PíIT Marstiibdb 0 Sóma-hamb. og súperd., kók 249 kr. 0 Narva aðalljósaperur 250 kr. 0 Húfur, ýmsir litir 299 kr. 0 Rísplötur, Móna, 20 g 30 kr. 0 Lakkríspopp, Móna, 20 g 30 kr. 0 Freyju-piparmyntuhrís, 120 g 159 kr. 0 Simoniz-klútar, Back to Black 79 kr. 0 Simoniz-klútar, Cockpit shine 79 kr. uKmHH_______________________ Tilboöin gilda til 29. mars 0 Londonlamb 898 kr. kg 0 UB2. Tikka masala, 400 g 159 kr. 0 UB-hrísgrjón, 448 g 169 kr. 0 Bugles, 170 g 199 kr. 0 Twix, 232 g 169 kr. 0 Pop Secret, 298 g 119 kr. Tilboöin gilda til 26~rnars 0 Nautagúllas 799 kr. kg 0 Nautasnitsel 799 kr. kg 0 Nautafile 1289 kr. kg 0 Nautahakk 695 kr. 0 Glockengold appels, 100%, 2 I 178 kr. 0 Glockengold eplas., 100%, 2 I 178 kr. 0 Piri piri kjúklingahlutar (læri, leggir, vængir) 549 kr. kg 0 Tex Mex kjúklingahlutar (læri m/legg 549 kr. KA-verslanir Tilbo&in gilda a meöan birgöir cndast. 0 Myllu heimilisbrauö, 770 g 159 kr. 0 Stjörnusalat, ítalskt 69 kr. 0 McVites Hob-nobs 99 kr. 10-11 Tilboöin gilda tií29. mars 0 Cheerios, 567 g 298 kr. 0 Góö kaup, appelsínusafi, 11 89 kr. 0 Góð kaup, eplasafi, 11 79 kr. 0 Myllu-heimilisbrauö, 1/1 169 kr. 0 Perur 98 kr. Nóatún Tilboöin gilda a meöan birgöir éndast 0 Mandarínu-ostakaka, 800 g 829 kr. 0 Gráðaostur, 100 g 149 kr. 0 Lúxusyrja, 150 g 149 kr. 0 Brie m/gráðaostarönd, 180 g 329 kr. 0 Ferskir kjúklingar 399 kr. kg 0 Ferskir kjúklingar, læri/leggir 399 kr. k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.