Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Qupperneq 24
28
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
Tilvera
>
Sannleikurinn um Lindu McCartney:
Gerði sér
upp ástar-
sambönd
Linda McCartney var ekki jafn-
mikil grúppía og léttúðarstúlka og
hún vildi oft vera láta á sjöunda
áratugnum. Reyndar ástundaði hún
nánast skírlífi á sama tíma og allir
kölluðu hana „drottningu grúppí-
anna.“
Upplýsingar þessar koma fram í
nýrri þáttaröð CBS sjónvarpsstöðv-
arinnar bandarísku. Þar er því
haldið fram að hún hafi lifað í
draumaheimi og keppst við að gera
hlut sinn í margvíslegum málum
stærri og meiri en hann í raun var.
Þvi hefur til dæmis verið haldið
fram í ævisögum Lindu að hún hafi
sofið hjá að minnsta kosti fimmtíu
karlmönnum á þriggja ára tímabili,
frá því hún skildi við fyrri eigin-
mann sinn í júní 1965 og þar til hún
og Paul McCartney bítill fóru að
vera saman. Það mun þó vera orð-
um aukið, að því er segir í sjón-
varpsþáttunum.
Linda McCartney
í nýrri þáttaröö segir að hún hafi lif-
að í draumaheimi þegar samþaönd
við karla voru annars vegar.
Linda eltist við ríka og fræga
fólkið og sagt var að hún hefði ver-
ið í slagtogi við Keith Richards úr
Rolling Stones og listamanninn
Andy Warhol.
„Ég var ekki dæmigerð grúppía
en ég var með áhugaverðu fólki,“
sagði Linda skömmu áður en hún
lést úr brjóstakrabbameini 1998.
Ein þjóðsagan um Lindu segir að
hún hafi lent í ævintýri með gítar-
snillingnum Jimi Hendrix. Hið rétta
er að ekkert gerðist á milli þeirra,
þrátt fyrir að Linda hafi ítrekað gef-
ið eitt og annað til kynna. Annað
hvort hafði Jimi engan áhuga, sem
ku hafa verið óvenjulegt þegar náin
kynni við hitt kynið voru annars
vegar, eða þá að ekki kviknaði á
peruxmi hjá honum.
Heimildir herma að Paul McCart-
ney sé ekkert hrifinn af því að fjall-
að sé um Lindu á þennan hátt og að
hann muni ekki horfa á.
Sting syngur fyrir Belfastbúa
Breski kennarinn og rokkarinn Sting hóf tónleikaferö sína um Evrópu í
Belfast á Norður-írlandi í vikunni. Þar söng hann fyrir fullu húsi í Waterfront
Hall. Góð byrjun hjá þessum fræga þaráttumanni, leikara og skáldi.
ASO/VCSSn/AUGLYSIIVGAR 5 50 5 0 0 0
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 « 554 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlougum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
VISA
til a& ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
4 L t-*
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Karbítur ehf
/ Steinstey pusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir ( eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.^
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
Geymiö auglýsinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR VIÐGERÐIR
ÞJÓNUSTA BREYTINGAR
Sími 577 6699
GSM Á.S. 894 7299
GSMM.B. 896 3852
Fax 577 5599
Löggiltir pípulagningaverktakar
Askrifendur fá
10%
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
^ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆffff*
4m
o\il milii h\rpin.
%
Smáaugtýsingar
550 5000
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
■rairT) RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
, DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bíiasími 892 7260 ^
V/SA
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288