Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Síða 13
 Með Frelsi Símans GSM greiðirðu fyrirfram fyrir tiltekna notkun, engin mánaðargjöld og þarft ekki að hafa áhyggjur af símreikningum. Og nú eru Ericsson A1018s, IMokia 5110 og Nokia 3210 símar á sérstöku WBl Frelsistilboði. Þú færð símann á frábæru tilboðsverði, greiðir ekkert stofngjald og færð 500 kr. inneign á Frelsiskortinu. Sannkölluð freisting fyrir hagsýna viðskiptavini jri|- og tilvalin fermingargjöf. FRELSISTILBOÐ Nokia 3210 Snotur og tæknilegur VIT sími • Styður „Dual Band" 900 og 1800 mhz GSM kerfln • Rafhlaða endist I 50-250 klst. í bið og 2-4 klst. I notkun • Upplýstur skjár með allt að fimm Ifnum fyrir ^ texta og graflk • 250 nöfn og númer I slmaskrá , ' »40 mlsmunandl hringingar • SMS skilaboða- P sendingar og móttaka, 160 tákn • VIT slmi gj. Ericsson A1018s y með Chatboard ^ Nettur VIT sími sem fer vel í hendi með 500 kr. Frelsisinneign • Styður „Dual Band’ 900 og 1800 mhz GSM kerfin • Rafhlaða endist i allt að 85 klst. í bið og 4 klst. I notkun • 13 sm hár, 4,9 sm breiður og 2,7 sm þykkur • Grafískur skjár fyrir allt að 3 línur fyrir texta og graffk • SMS skilaboða- sendingar og móttaka • Hægt að skipta um framhlið á símanum • Hægt að semja eigin hringingu • Öll sérþjónusta í GSM kerfinu möguleg • Vekjaraklukka með „Snooze” • VIT sími Chatboard er handhægt litið lyklaborð sem hægt er að tengja við nýrri gerðir Ericsson GSM slma. Þetta er nýr búnaður sem auðveldar þeim lifið sem eru iðnir við aó skrifa SMS skilaboð. Nokia 5110 f Traustur sími með lífseiga rafhlöðu • Styður 900 mhz GSM kerfið • Rafhlaða endist í 50-270 klst. i bið og 2-4 klst. I notkun • Upplýstur skjár sem býður upp á fullkomna grafik • 250 nöfn og númer f slmaskrá • SMS skilaboðasendingar og móttaka, 160 tákn • 35 mismunandi hringingar með 500 kr. Frelsisinneign með 500 kr. Frelsisinneign (^vefverslun is FÆST í VERSLUNUM SÍMANS SÍMINNGSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.