Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 48
fZAOAUGLYSiniGAR 550 5000 Ræðslumiðstöð Reyigavíkur Frá Öskjuhlíðarskóla Öskjuhlfðarskóli, sími 568 9740 Umsóknir um skólavist fyrir nýja nemendur skólaárið 2000-2001 þurfa að berast skólanum fyrir 7. apríl nk. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín. Öski foreldrar eftir að koma í kynningarheimsókn í skólann eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skólastjórnendur með góðum fyrirvara. Skólastjóri. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Simi (+354) 535 5000 ■ Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is M Félágsþjónustan Félagsleg heimaþjónusta Starfefólk óskast í Furugerði 1 þar sem eai vemdaðar leiguíbúðir lyrir eldri borgara. Um er að raeða gefandi störf í góðu starfeumhverfi. Vinnutími breytilegur - dagvinna, kvöldvinna eða helgarvinna. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Upplýsingar gefur Ulja Flannesdóttir, deildarsljóri félagslegrar heimaþjónustu, Hvassaleiti 56-58, sími 553 6040 og 588 9335. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, aö upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sórstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabróf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans laugardaginn 1. apríl 2000, frá kl. 13-16.30. „Siglingar og sjósókn er nauðsyn“ Dagskrá: Kl. 13.00 Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegsins kynna starfsemi sína og þjónustu: Brimrún - Búnaðarbankinn - Eimskip - Fiskifélagið - Fiskifréttir - Hampiðjan - Háskólinn á Akureyri, Sjávarútvegsdeild - Hollvinir Sjómannaskólans - Hummer-umboðið - J. Hinriksson - Kvenfélagið Hrönn - Landhelgisgæsla fslands - Marel - Siglingastofnun fslands - Slysavarnafélagið Landsbjörg - Sjómanna- blaðið Víkingur - Skipatækni - Slysavamaskóli sjómanna - Sportbúð Títan - Stýrisvélaþjónusta Garðars Sigurðssonar - Tilkynningarskyldan - Sjálfvirkt tilkynningarkerfi STK - Vaka, DNG - Veðurstofan - Skerpla-Tæknival. Kl. 14.00 TF-Líf lendir á lóð Sjómannaskólans. Kl. 15.00 Splæsingakeppni. Nemendur reyna með sér í „víraspiæsingum". Kvenfélagið Hrönn verður allan daginn með kaffiveitingar I matsal Sjómannaskólans. Allir velkomnir STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK Kennarar Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Hamraskóli, sími 567 6300 Almenn kennsla á miðstigi. Tónmennt Borgaskóli, sími 577 2900 Almenn kennsla á yngra stigi og miðstigi. Handmennt Heimilisfræði íþróttir Myndmennt Smíði Tónmennt Fiæðslumiðstöð Reykja\7Íkur Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir ber að senda I skólana. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveitarfélaga. ■ Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: ftnr@rvk.is TIL S 0 L U ««« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 4. apríl 2000, kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Audi A-6 fólksbifreið 4x2 bensín 1996 3 stk. Volvo 850 fólksbifr. 4x2 bensín 1993-96 1 stk. Volvo 240 fólksbifr. 4x2 bensín 1992 1 stk. Renault Mégane RT Classic 4x2 (skemmdur) bensín 1997 1 stk. Jeep Grand Cherokee 4x4 bensín 1994 2 stk. Nissan Patrol 4x4 dísil 1989 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 bensín 1988 1 stk. Ford Explorer 4x4 bensín 1991 1 stk. Mitsubishi Pajero, stuttur 4x4 bensín 1988 1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1997 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1993 2 stk. Mitsubishi Lancer (1 skemmdur) 4x4 bensín 1993 2 stk. Mitsubishi Galant (úrbrædd vél og biluð sjálfsk.) bensín 1997 1 stk. Toyota Hi Lux double cab 4x4 dísil 1990 2 stk. Ford Econoline 4x4 bensín 1991 1 stk. Ford Econoline Club Wagon (14 farþega) 4x2 dísil 1990 1 stk. Ford Escort station (skemmdur) 4x2 bensín 1995 1 stk. FondEscortfólksbifneið 4x2 bensín 1996 2 stk. Ford Escort sendibifneið 4x2 bensín 1996 1 stk. fJssan\£nettesencfcifreið 4x2 bensín 1987 1 stk. LandRcMsrmeðkörlLtyflu 4x4 bensín 1972 1 stk. SitewLegacy (skerrrrcLi) 4x4 bensín 1999 2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990 2 stk. Toyota Carina II 4x2 bensín 1991-92 2 stk. Toyota Corolla Wagon 4x4 bensín 1993-96 1 stk. Toyota Corolla 4x2 bensín 1988-93 1 stk. Toyota Tercel 4x4 bensín 1987 1 stk. Toyota Hi Ace sendiferðabifreið 4x2 bensín 1993 1 stk. Mazda 323 station 4x4 bensín 1994 1 stk. Chevrolet Chevy 500 pikup (ógangfær) 4x2 bensín 1989 1 stk. Nissan Vanette sendibifreið 4x2 bensín 1987 1 stk. Mercedes Benz 814D, 19 farþega 4x2 dísil 1991 1 stk. Mercedes Benz 1928, vörub. m/krana 4x4 dísil 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni, birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. kranabifreið, Volvo N-12, með Fassi M-9 krana dísil 1978 1 stk. Case 5120 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4 dísil 1991 1 stk. loftpressa, HydorS-125, drifskaftstengd, án borhamra 1982 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. Massey Ferguson 3080 dráttarvél (biluð skipting) 4x4 dísil 1989 Til sýnis hjá Vegagerðinni á ísafirði: 1 stk. snjótönn á vörubíl, Schmidt MF-5 1979 1 stk. snjótönn á vörubíl, Minoplog 1987 1 stk. snjótönn á vörubíl, Monoplog 1988 Til sýnis hjá RÚV á Egilsstöðum: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1991 Til sýnis hjá Rala, bútæknideild á Hvanneyri: 1 stk. Bedford-vörubifreið með flutningakassa 4x2 dísil 1977 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Borgartúni 7,105 Reykjavík Sími 530-1400, fax 530-1414 (ATH Inngangur frá Steintúni) lHý'RÍKJSKAUP Ölbot s k 11 o órongril INNKA UþASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3 — 101 Reykjavík-Sími 5705800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboði í „lyftur fyrir Réttarholtsskóla". Helstu magntölur: Fólkslyfta: 1 stk. Stólalyfta: 2 stk. Verklok: 15. ágúst 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. aprfl 2000, kl. 14.00, á sama stað. BGD 52/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum I gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun 2000, Útboð II. • Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 6.100 m2. • Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 12.000 m2. Lokaskiladagur verksins er 1. sept. 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 4. apríl 2000 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 13. apríl 2000, kl. 15.30, á sama stað. GAT 55/0 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í steypuviðgerðir og málun utanhúss á Bakkaskemmu í Vesturhöfn. Helstu magntölur eru: Háþrýstiþvottur með uppleysi: Háþrýstiþvottur: Filtun flata: Kantar: Ryðguð járn: Málun veggja: Málun þaks: Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 5. aprfl 2000 gegn 5000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 19. apríl, kl. 14.00, á sama stað. RVH 56/0 ca 200 nf ca 1.400 nf ca 200 m2 ca 500 m ca 120 m ca 1.700 m2 ca 2.500 m2 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum i eftir- farandi verk: „Grafarholtsræsi, 1. áfangi, stofnræsi og göngustígur." Helstu magntölur eru: Holræsalagnir, 500 mm: 650 m Holræsalagnir, 600 mm: 500 m Holræsalagnir, 800 mm: 200 m Holræsalagnir, 900 mm: 200 m Malbikaður stígur: 2.700 m2 Ræktun: 12.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 4. aprfl 2000 gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 11. aprfl 2000, kl.11.30, á sama stað. GAT57/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Smíði borholuhljóðdeyfa" fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði og flutning á Nesjavelli á fjórum borholuhljóðdeyfum. Þvermál hljóðdeyfis er um 3,8 m og hæð er 4,0 m. Hljóðdeyfarnir eru að mestu leyti úr Corten-stáli og eru um 6,2 tonn hver. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 3. aprfl 2000. Opnun tilboða: 12. apríl 2000, kl. 11.30, á sama stað. OVR 58/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.