Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 27
DV LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Helgarblað Katazeta gengur með dreng undir belti: Mikki syngur fyrir son sinn Michael Douglas missti það út úr sér um helgina að unnusta hans, velska leikkonan Catherine Zeta Jones með hrafnsvarta hárið, gengi með dreng undir belti. Það sem meira er, verðandi faðirinn er þegar farinn að syngja fyrir soninn með engilblíðri röddu sinni og gæla við kúluna á unnustunni um leið. Katazeta á von á sér eftir fjóra mánuði, að því er virðulegir reikni- meistarar segja. Verðandi móðirin er þrítug en bamsfaðirinn 55 ára. Eins og sæmir öllum sómakærum foreldrum, ætla þau Katazeta og Mikki ekki að gera barninu sínu það að vera lausaleikskrógi. Hjóna- vígsla er á dagskránni og er þegar farið að undirbúa hana. Breska blaðið Mail on Sunday greindi frá því um helgina að turtil- dúfumar ætluðu að játast hvort öðru i rómantískum kastala í Skosku hálöndunum. Stórleikarinn Michael er, að sögn, búinn að leigja hinn virðulega Skibo-kastala í tvær vikur í septem- berlok og greiddi fyrir um sex miUj- ónir króna. Skibo-kastali er ekkert slor. Land- areignin er í stærra lagi og við hann er golfvöllur, sem kemur sér ágæt- lega fyrir brúðhjónin verðandi. Þau Katazeta og Mikki Hollywoodpariö glæsilega giftir sig í skoskum kastala í haust. eru jú bæði miklir áhugamenn um þessa göfugu íþrótt. Auk þess geta þau og gestir þeirra rennt fyrir lax í nærliggjandi veiðiá eða bara látið sér nægja að dást að útsýninu. Það er ekki af verri endanum, ekki frek- ar en annars staðar í hálöndunum. Þess má geta að bandaríski stáljöfurinn Andrew Carnegie bjó eitt sinn í Skibo-kastcda. 27 TJALDVAGNAR & FELLIHÝSI Stórsýning laugardag 11-16 Sunnuda g 13-16 14 VAGNAR Í5AL alla helgma næg bílastæói velkomin I nýjan & stórglæsilegan sýningarsal www.evro.is Skeifunni Grensásvegi 3 stmi 533 1414 tax 533 1479 evro@islandia.is Hollir lífshættir alla ævi eru besta vörnin gegn þessari vá. Hæfileg hreyfing, kalk og D-vítamín gegna þar lykilhlutverki. Lýsi og fjölvítamín eru heppileg D-vítamínuppspretta en þægilegasta leiðin til að tryggja sér nægilegt kalk er að drekka mjólk og neyta annarra mjólkurvara. „Mjólk“ er samheiti yfir alla drykkjarmjólk, nýmjólk, léttmjólk, undanrennu og fjörmjólk. Einnig má fá kalk úr öörum mjólkurvörum, s.s. osti og sýröum mjólkurvörum. Hollusta styrkir bein! BEINVERND ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Við beinþynningu verður rýrnun á beinvef og beinin verða stökk. Hryggjarliðir falla saman, líkaminn verður hokinn og hætta á brotum eykst. „Bestu vopnm gegn beinþynningu eru öllum aðgengileg" Beinþynning er alvarlegur sjúkdómur sem árlega veldur um 1000 beinbrotum hér á landi. Eftir því sem meðalaldur þjóðarinnar hækkar fjölgar tilfelium. Ef ekkert verður að gert verður beinþynning eitt helsta heilsufarsvandamál nýrrar aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.