Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 DV Tilvera 67 Eftir kemur Oskar Cannes Pláss fyrir áleitnar myndir Að þessu sinni var enginn skortur á myndum með erindi. Tilnefndar myndir tóku meðal annars á fóstureyðingum, gjald- þroti ameríska úthverfadraums- ins, ófyrirleitni tóbaksfyrir- tækja, kynþáttamisréttti, brenglaðri kynferðissjálfsmynd og heilabúinu á John Mal- kovich, svo eitthvað sé nefnt. Það er svo sem ekkert nýtt að Hollywood tjaldi öliu tU á síð- ustu mánuðum hvers árs, en sú tilfinning situr eftir að eitthvað sé að breytast þó ekki væri nema ofurlítið. Það virðist sem komið sé pláss i meginstraumn- um fyrir áleitnari myndir sem bæði eru ögn djarftækari í efh- isvali og frjálsari í forminu. Kannski er þetta óskhyggja og enginn skyldi halda að HoUywood sé hætt að bjóða upp á flugeldasýningar. Væntanlegar á næstunni eru t.d. geimþriUer Brian De Paima, Mission to Mars; The Pat- riot, þar sem Mel Gibson leikur am- eríska sjálfstæðishetju og Mission Impossible 2, þar sem Tom Cruise er aftur mættur tU leiks í miklu sjónarspili undir stjóm John Woo. Auk þess má nefna að Michael Bay (Armageddon) að hefjast handa viö Pearl Harbour sem auðsjáanlega er stefnt til höfuðs Titanic. En við vUj- um aUa flóruna takk fyrir og von- andi eru heUdaráherslumar að stefna í átt að meira jafnvægi miUi ólíkra mynda. Annars var óskarssjóið ágætt, svolítið dauflegt kannski en straum- línulagaðra en fyrr og útlit upp á nýjan móð. BUly Crystal drepfynd- inn tU að byrja með en frekar tU baka það sem eftir lifði og blessun- arlega höfðu þeir losað sig við dans- númerin. Cannes fram undan Beinast nú sjónir suður tU Cann- es þar sem fram undan er mikið teiti i maí eins og vanalega. Mynda- valið verður tilkynnt opinberlega þann 20. aprU en þegar er farið að slúðra um væntanlegar myndir í að- alkeppnina. Þannig er Lars Von Tri- Ásgrímur Sverrisson skrifar um kvikmyndir. rttyrrdmáí vifec mxr-if1 The Matrix Hirti upp hver verölaunin á fætur öörum framan af (endaöi meö fjóra Óskara) og sú hugsun flökraði að manni aö hér væri mynd á sigurbraut þangaö til þaö rifjaöist upp aö hún var ekki tilnefnd í helstu flokkunum. (hvers vegna?), er einnig talinn tU aUs vís með annarri heUakitlu, Requiem for a Dream. Bræðurnir Coen era og í sjónmáli með fangakó- medíuna 0 Brother Where Art Thou? Hinn tUgerðarlegi titiU er fenginn úr hinni dásamlegu mynd Preston Sturges, SuUivan’s Travels frá 1941, þar sem samnefndur HoUywood-leikstjóri fær þá Rugu í höfuðið að búa tU „göfuga" mynd með þessu nafni i stað froðunnar sem hann sendir frá sér aUa jafna. Hann sá þó að sér en eftir lýsingum að dæma virðist sem Coen-bræður hafi ákveðið að láta slag standa. Að lokum skal tíndur tU gamli baráttu- jaxlinn Ken Loach, sem hvergi læt- ur deigan siga, með mynd sína Bread and Roses sem fjallar um verkalýðsátök á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Minni spámenn eiga sjálfsagt eft- ir að skjóta upp koUinum á þessari hátíð aUra hátíða eins og þeir kaUa sig af eintómri hógværð. Við bíðum bara spennt á meðan og hljótum að vona að aUt reynist þetta pípandi sniUd enda heyrist hvíslað í vindin- um að þetta verði efhUegt ár suður í Frans. er talinn ansi heitur með mynd sina Dancer in the Dark þar sem Björk fer mikinn í mynd sem virðist blanda saman köldu hvunndags- raunsæi og mikUli skrautsýningu (ekkert dogma þar). John Waters virðist einnig koma sterkur inn með CecU B. Demented, fjöragan darraðardans um skuggalendur bU- legrar kvikmyndagerðar (nokkuð sem hann ætti að þekkja eins og lófann á sér). Sama máli gegnir um breska meistarann Terence Davies sem nýlokið hefur við dramað The House of Mirth eftir skáldsögu Ed- ith Wharton. Þar leikur GUlian Anderson hefðarfrú i New York nítjándu aldar sem feUur í ónáð eft- ir ásakanir um gjálífi og spUaskuld- ir. Darren Aronovsky, sem gerði stærðfræðiþriUerinn Pi og er talinn liklegur til að taka að sér Batman 5 Óskarinn kom og fór og flest var eftir bókinni. Satíran Amer- ican Beauty vann vissulega helstu verðlaunin eins og Uestir áttu von á (mynd, leikstjóri, leikari, handrit, kvikmynda- taka) nema hvað Annette Ben- ing sat eftir, kasólétt. Hins vegar tókst The Matrix einhvern veg- inn að skyggja á hana, hún hirti upp hver verðlaunin á fætur öðrum framan af (endaði með fjóra Óskara) og sú hugsun Uökraði að manni að hér væri mynd á sigurbraut þangað tU það rifjaðist upp að hún var ekki tilnefnd í helstu Uokkunum. Sem er svolítið skrýtið því þetta er skemmtUeg hasarblaðasam- suða með heimspekilegu ívaU og tiltölulega fersku yflrhragði. Hins vegar er svo að The Matrix tilheyrir þeim Uokki mynda sem HoUywood ungar út hvunndags, þetta er „bálkamynd" (genre movie - þ.e. sci-fi, hroUvekjur, þrUlerar o.s.frv.) en slíkar myndir eru yfirleitt ögn lægra í virðingarstiganum, sérstaklega þegar kemur að Óskarnum. Þá er hátíð í HoUywood, allt upp á kjól og hvítt og mannskapnum umhugað um að klappa sjálfum sér á bakið fyrir „mikUvægari" verk tU menningarinnar. Svolít- il synd, því HoUywood er yUr- leitt í sínu helsta elementi þegar kemur að þessum myndum, eng- inn kann betur tU verka en fólk þar á bæ að búa tU einfaldar en áhrifaríkar hasarmyndir sem tæta og tryUa. CARNEGIE A R T AWARD 19 9 9 NO RDIC PA I NTING LISTASAFN REYKJAVÍKUR KJ ARVALSSTAÐIR V/FLÓKAGÖTU, REYKJAVÍK AÐEINS 2 DAGAR EFTIR SÝNINGIN VERÐUR OPIN K L. IO-l8 LEIÐSÖGN U M SÝNINGUNA SUNNUDAGA AÐGANGUR ÓKEYPIS Stærð 90x200 Kr.TUUöeCL Nú 29.000 Stærð 100x200 Ki-.'ss^oa Nú 33.000 Stærð^L05x200 Nú 36.550 Stærð 110x200 Kr.T^ZrSóíQ Nú 37.900 Stærð 115x200 Kr. T^rSSO. Nú 39.980 Stærð 120x200 Kr.^erSTO. Nú 41.910 RB-rúm 5000 kr. fermingargjöf ■ Ath. Tilboðin Cilda til 19.4. 2000. Dalshrauni 6 220 Hafnarfirði sími 555 0397 fax 565 1740. Nú er í fyrsta sinn boðið upp á námskeið á íslandi. Kennslan er sem hér segir: 300 tíma kennsla í hagnýtu fóta- svæðanuddi (fodzonetherapy), líffræði/lífeðlisfræði, óhefðbundnum lækningaaðferðum, nálastungum (akupunktur) á eyra og næringarfræði. Próf í sept. 2000. Námskeiðið fer fram í maí til september 2000. Það er mjög samþjappað og endar með svæðanuddi (zonetherapy) til atvinnumennsku og er viðurkennt td.af samtökum óhefðbundinna lækninga-aðferða í Danmörku og samtökum norskra svæðanuddara. Kennslan fer fram eftir viðurkenndum aðferðum danska svæðanuddarans Lilian Holst (stjórnanda skólans). Kennararnir hafa rúmlega 30 ára kennslureynslu og margra ára víðtæka reynslu af eigin svæðanuddstofun. Kennslan og kennslubækurnar eru á léttum Norðurlandamálum og kennarinn skilur íslensku ágætlega. Hringið eða skrifið eftir kennsluáætlun. Vestegnens Zonetherapeutskole, Danmark. Umboð fyrir Færeyjar, Grænland og (sland: Föryoya Naturmedisinska Klinikk, Sundsvegur 10, FO-100 Torshavn Sími + 298 32 03 95 kl. 08-10 og kl. 19-21. Fax allan sólarhringinn: +298 32 03 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.