Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 3
Ljósmyndarinn Þórarinn Ó. Þórarinsson er betur þekktur sem Aggi, sagnabrunnur
Einars Kárasonar fyrir Eyjabækurnar. Hann á þó skilið að fá athygli fyrir Ijósmyndastörfin
enda gerði Aggi eina af fyrstu manniífsljósmyndabókunum hérlendis. Nú hefur kappinn
tekið um 4000 Ijósmyndir af Stuðmönnum sem eru efni í væntanlega Ijósmyndabók
og sýninguna Að morgni nýrrar aldar sem opnuð verður laugardaginn 8. apríl.
Auður Jónsdóttir ræddi við Agga um Ijósmyndarastarfið og þetta viðamikla verkefni.
e f n i
Innan
» i JML
- r1 I I r-
>- ) I I f
Það eru ellefu ár síðan Aggi gaf
út mannlífsljósmyndabókina Innan
garðs sem er meðal þekktustu ljós-
myndabóka landsins og þykir jafn-
vel ferskari en margt sem ungir
ljósmyndarar gera i dag.
„Ljósmyndabækur sem koma út
á íslandi eru yfirleitt náttúrumynd-
ir en ég hef meiri áhuga á fólki og
bókin var nokkurs konar fjöl-
skyldualbúm. Elstu ljósmyndina í
henni tók ég aðeins ellefu ára gam-
all en myndirnar fóru þó fyrir
bijóstið á sumum. Þetta var við-
kvæmt, eins og með múslimana,
það var eins og maður hefði náð
taki á sálarhretinu. Og svo gengu
kjaftasögur um bókina, það voru til
dæmis birtar myndir úr henni í
tímariti, löngu fyrir útgáfu, og full-
yrt að þær væru af utangarðs-
mönnum. Bókin átti aldreí að heita
„utan...“ neitt en þetta utangarðs-
kjaftæði kveikti hreinlega hug-
myndina að nafninu Innan garðs.
Þetta voru líka innan garðs mynd-
ir af mínum nánustu og fólki úr
minni tOveru,“ segir Aggi.
Sleginn niður og
myndavélar skemmdar
Bökin Innan garðs seldist upp og
er því orðin „rarítet" að sögn Agga.
En hann tók 4000 myndir fyrir
Stuðmannabókina sem er væntan-
leg á árinu - og verður jafnvel
„rarítet" eftir ellefu ár.
„Ég fylgdi Stuðmönnum í tvö ár
og er eiginlega í hljómsveitinni þvi
ég fékk pappír frá Jakobi upp á að
ég sé æviráðinn Stuðmaður,“ full-
yrðir Aggi og útskýrir svo aðdrag-
andann að Stuðmannabókinni: „Ég
var nýkominn frá Danmörku þar
sem ég starfaði sem blaðaljósmynd-
ari. Þá rakst ég á Egil Ólafsson sem
tjáði mér að Stuðmenn vildu gefa
út bók sem innihéldi textana þeirra
og eins konar tímahylki til að út-
skýra þjóðfélagsandann þegar lögin
urðu til. Hráa bók með svarthvít-
um ljósmyndum - enda eru mynd-
irnar mínar hráar því ég beiti eng-
um trixum og notast við ljósið sem
er til staðar. Þannig tók ég stemn-
ingsmyndir af hljómsveitinni á
sviði og I búningsherbergjunum og
svo áhorfendum. Oft myndaði ég
uppi á sviði því mér leið eins og
stríðsljósmyndara meðal áhorfenda
og var tvisvar ef ekki þrisvar sleg-
inn niður. Einnig var brotin í mér
tönn og eyðilagðar fyrir mér
myndavélar. Svona stórkostleg
íslensk sveitaballastemning."
Jósefína spákona
keypti myndavél
„Ég var 21 árs þegar langamma
min, Jósefma spákona frá Nauthól,
gaf mér mína fyrstu myndavél og
lét mig fá svefnherbergið sitt sem
myrkrakompu. Svo byrgði ég fyrir
gluggana og gamia konan sá ekki
framar dagsljós í sinu svefnher-
bergi. Hún gerði allt fyrir drenginn
Við sveitalúðarnir á Islandi höfum í áranna rás geymt brúnleitt heitt vatn á brúsa og kallað
það kaffi án þess að skammast okkar. En nú á þessum seinustu og verstu hefur ísland Ient
í holskeflu útlenskrar ómenningar og hefur kaffið okkar ekki farið varhluta^
af því. Nú er það kappútjínó, kaffóle og annar óþverrí sem ógnar
okkar eðalþjóðardrykk. Kaffibarþjónn íslands veit sitthvað um þetta.
unair oTiiniti
tvo#
manuði
„Nei, ég drekk nú ekki mikið
kaffi," segir Erla Kristinsdóttir.
Það verður að teljast dularfullt
því að hún er nú einu sinni ný-
bakaður íslandsmeistari í kafíi-
barþjónakeppni Islands sem hald-
in var um seinustu helgi á sýning-
unni Matur 2000. Erla segist þó öll
vera að koma til í kaffidrykkjunni
og fær hún sér oftast sviss mokka.
Það er kannski til marks um
það að kaffivenjur eru að breytast
hér á klakanum þegar svona kaffi-
barþjónakeppni er haldin. Það lít-
ur út fyrir að brúna gutlið okkar
sé á undanhaldi, allavega þegar á
kaffihúsin er komið, því Erla seg-
ist taka eftir því í vinnu sinni að
fólk er alltaf að verða forvitnara
um mismunandi kaffitegundir.
Hún vinnur á Kaffltári í Kringl-
unni fyrir þá sem leikur forvitni á
að vita hvemig meistaramir gera
kaffið.
Ekki meðfæddur
eiginleiki
Erla byijaði ekki að vinna sem
kaffibarþjónn fyrr en fyrir um
hálfu ári þannig að það er hægt að
spyija hvemig hún fari að því að
verða íslandsmeistari í sinni grein
og hvort þetta sé einhver meðfædd-
ur eiginleiki: „Nei, ekki er það nú,“
svarar hún. „Þegar ég byrjaði hér á
Kaffitári fór ég í vikulangt nám-
skeið þar sem manni er kennt að
hella rétt upp á og þekkja mismun-
andi kaffitegundir. Síðan er maður
undir eftirliti, ef svo má segja,. í ca
tvo mánuði til að fylgjast með
hvemig þetta gengur hjá manni.“
Eitt af því sem fylgir íslands-
meistaratitli í kaffibarmennsku er
þátttaka í heimsmeistaramóti kaffi-
barþjóna og fer hún fram í Monte
Carlo. Erla segir að þetta sé víst í
fyrsta skipti sem kvenmaður fer á
þessa keppni frá Skandinavíulandi
og er það
t i 1
marks
um það
að enn
e i t t
karlavíg-
ið sé að falla.
„Ég ætla
ekki að gera
þetta að ævi-
starfi," ansar
Erla þegar hún
er innt eftir
því. „Ég stefni á
nám í ferðamála-
fræðum en ætli ég vinni
ekki í þessu með skólanum."
Erla gerir besta kaffið á
klakanum en hvað með á
heimsvísu?
Svona er
tískan í
fjallinu ^
sinn svo hann gæti tekið myndir,"
segir ljósmyndarinn um langömmu
sína sem dreymdi fyrir nafninu
Aggi en hann hélt lengi vel að Aggi
Aggason væri skírnamafnið sitt en
ekki Þórarinn Óskar Þórarinsson.
Jósefína hitti líka naglann á höfuð-
ið þegar hún gaf honum myndavél
en afrakstur gjafarinnar má sjá í
Listasafni ASÍ næstu vikurnar.
Sýningin Að morgni nýrrar aldar
verður nefnilega opnuð á laugar-
daginn, við mikla tónagleði og
ræðuhald Einars Más Guðmunds-
sonar, en hún samanstendur af 70
myndum frá nýársfagnaði Stuð-
manna.
Sjá nánar í Líf eftir vinnu.
Fálkar frá Keflavik:
Takast letilega á loft
Telma er
"ýja n
Euro- 0
vision-
stjarnan
Sigurvegar Músík-J
tilrauna bíta frá ser
Taktu prófið:
Ertu 17
tískufrík?
Svona áttu
að klippa
þig í sumar i
Tíska
götunnar
Hvað er tíska í
þínum huga?
32-33
Löggan er líka
fyrir stelpur
I# • x
111 O
m—n
Liósmvndasvning i' Spaksmannsspjörum
Nvr kvikmvndaklúbbur
Fræbbblarnir taka upp olötu
Mono komið á sundskvlurnar
Grænlenskir daoar
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Teltur af
Aðalheiði Þorsteinsdóttur.
7. apríl 2000 f ÓkUS
3