Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 33
✓
i
„Tíska er bara
persónulegur stíll
hvers og eins. Sam-
kvæmt skilgreiningunni er
tíska eitthvað sem stendur
yfir í ákveðinn tíma og
því fannst mér ágætt það
sem Oscar Wilde sagði um
tískuna, að það er hættu
legt að vera í tisku því
er óhjákvæmilegt að mað-
ur muni detta úr henni
fyrr eða síðar.
Mér fínnst konur hafa
mun meira frelsi í fatastíl
heldur en karlmenn. Enda
er ég ekki viss um að
menn séu eins uppteknir
tískustraumum og konur. En
auðvitað er þetta einstak-
lingsbundið.
Tíska getur verið mjög
skemmtileg þegar hún hefur skap-
andi áhrif á okkur. Einnig getur hún
virkað hamlandi og hreinlega vond.
T.d. í skólum hjá unga fólkinu kem-
ur oft fram sterkur mismunur því
ekki hafa allir foreldrar efni á að
kaupa það nýjasta og fínasta á böm-
in sín. Þama er tíska slæmt fyrir-
brigði því það skiptir unga fólkið
miklu máli að geta fylgt straumnum.
Islendingar eru mikið tískufólk.
Við erum ætið fljót að nema tfsku-
bylgjur en það er mun meiri fjöl-
breytni hjá einstaklingum í dag en
fyrir 10 til 15 árum. Það eru svo
margir sem hafa sín séreinkenni og
virkilega leyfa sér að hafa gaman að
tískunni. Það finnst mér stórkost-
legt.“
Valgerð
Matthías
dóttir
dagskrár
gerðar-
maður
Davíð Þór l
Jónsson •
ritstjóri l
„Tískan í dag segirðu. Já, það bögg- «
ar mig mikið að það er eins og það sé 9
bannað að klæðast litum í dag, það er @
allt missvart eða einhverjar varía- _
sjónir af moldarlit.
En það sem mér dettur fyrst í hug
þegar ég heyri orðið tíska em homm-
ar með plokkað skegg og strípur í
fatabúðum sem þykjast vera þess um- !
komnir að segja raunverulegum karl- *
mönnum út á hvað það gangi að vera ®
karlmaður. •
Ég hefði getað sagt þetta í styttra ®
máli en þá hefði ég þurft að nafn- •
greina einstaklinga. •
Auðvitað hafa konur meira frelsi í •
tísku en karlmenn. En ég veit ekki •
hvort að það er nokkur blessun því «
þær þurfa að eyða miklu meiri tima I «
að velja föt en karlar. Sá á kvölina *
sem á völina. 9
Tíska skiptir engu máli nema fyrir 9
fólk sem verður að finna sér eitthvað &
til að skipta máli. Ef fólk hefur ekki m
áhuga á heimspeki, menningu eða ,
réttindum sínum, en hefur áhuga á #
tísku þá á það ekkert líf.
Ég hef andstyggð á tískuheiminum. ^
Það er verið að senda 14 ára stúlkur i !
til útlanda málaðar eins og vændis- *
konur svo er fólk hissa á því ein- •
hverjir pervertar vilji ríða þeim, lá •
þetta ekki í augum uppi!
Ég á mér ekkert uppáhaldstfmabil. •
Ég heillaðist af Grease-æðinu sem og •
pönkinu en var ekkert hrifmn af nl- •
unda áratugnum þar sem duran dur- •
an-hárgreiðslur og herðapúðar frá •
helvíti léku aðalhlutverkin. Ég er enn «
þann dag í dag hrifinn af þeirri tísku «
að maðurinn klæðist því sem er 9
þægilegt og honum þykir vænt um.“ •
Undtr einstak-
Berglind
Ágústsdóttir
Ijóðskáld
„Tíska er föt, tónlist og annað og
mér finnst hún fín sem slík. Fólk á
ekki að stjómast af henni heldur
skapa hana sjálft. Það má ekki
taka tískuna of alvarlega.
Mér finnst íslendingar vera of
mikil „tískufrík". Ef eitthvað er í
tísku þá kemur það ekki í eina
búð heldur fimmtíu og það finnst
mér frekar leiðinlegt. Það er ávallt
undir einstaklingnum komið
hvernig hann tjáir sig. Tíska
skiptir bara tískuhönnuðinn
mestu máli en ekki okkur, föt eru
yndisleg leið til að tjá sig og við
eigum njóta þess frelsis og alls
ekki taka hana of alvarlega.
Ég ólst upp við tísku níunda ára-
tugarins sem var ýkt ljót tíska en
alveg frábært tímabil því allir voru
svo tjáningarfullir, fullt af litum,
risasnið, tjull, angora og þá voru
sko karlmenn með bleikt bindi.“
W
apríl 2000
7.
f ó k u s