Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 22
>
>
■->
Nafn: Kristin Arna Siguröardóttir
Aldur: 15 ára
Staða: nemi í Sandvíkurskóla á
Selfossi
Útkoman: „Það þurfti aö lita hár-
ió á mér tvisvar til þess aö fá þaö
nógu rautt, síöan var það líka lit-
að dekkra í rótina. Ég er einstak-
lega ánægö með útkomuna og
finnst liturinn alls ekki vera of
rauöur. Háriö var reyndar ekki
kliþþt mjög mikið en liturinn geröi
mikiö fýrir það.“
Tískan mín: „Ég fylgi ekki tískunni
heldur kauþi eiginlega öli mín föt í
Sþútnik. Ég hef svona smám
saman verið aö færa mig meira
og meira yfir f þennan stíl og geng
Nafn: Arna Osþ Magnúsardóttir
Aldur: 16 ára
Staða: nemi í Digranesskóla
Útkoman: „Hárið var litað dökkbrúnt und-
ir og Ijósbrúnar stríþur settar á víð og
dreif um háriö. Síöan var restin af hárinu
lituö Ijóst og hárið klippt í styttur niður
þannig að þaö sést í dökka litinn sem er
undir. Ég er mjög ánægö meö útkomuna
og finnst þetta fara mér mun betur en
klippingin sem ég var með áður.“
Tískan mín: „Ég fíla eiginlega allt nema
Buffalo-skó og hnésíðar buxur. Ég reyni
að kaupa föt þegar ég er erlendis því það
er svo gaman að eiga eitthvað öðruvfsi en
allir aörir. Ég er hrifin af djammbolum með
oþnu baki sem hafa verið vinsælir að und-
anförnu og mig langar f svoleiöis bol en
þó ekki bleikan."
í rauninni svo að segja eingöngu f
notuðum fötum, annaðhvort úr
Spútnik eða af mömmu. Ég er sér-
lega hrifin af hippatískunni og hef
leitað logandi Ijósi að útvfðum
gallabuxum en það virðist alveg
ómögulegt að finna svoleiðis bux-
ur hér á íslandi."
Nafn: Sigurdfs Þóra Sigþórsdóttir
Aldur: 15 ára
Staða: nemi í Þingholtsskóla
Útkoman: „Hárið var lýst upp með Ijósum
strípum og ef grannt er skoðað þá er ein-
hvern rauðleitan blæ að finna á hárinu. Hár-
ið var stytt og kliþþt í styttur og toþpurinn
snyrtur. Ég er reyndar ekki hrifin af þvf að
greiða toþþinn beint fram þvf mér finnst það
óþægilegt og því nota ég mikið spennur og
hárbönd og hef haldið áfram að gera það
eftir að hárið var tekið f gegn.“
Tiskan mín: „Ég geng mest í þröngum bux-
Nafn: Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir
Aldur: 15 ára
Staða: nemi f Sandvíkurskóla á
Selfossi
Útkoman: „Hárið var litað
dökkrautt og dekkra I rótina þar
sem þarvoru komin skil. Toppurinn
var gerður þykkari og hárið klippt
neðst f styttur. Hárið varð meira kúl
eftir þetta og ég er ánægð með
breytinguna."
Tískan mín: „Ég er hrifnust af
svokölluðum „gellufötum" og
versla mest í Sautján, Morgan og
Oasis. Rauður er flottur litur en
um og einhverjum bolum eða þeysum. Ég er
hrifin af þessum rauðu og bleiku litum sem
eru áberandi f dag en hins vegar finnst mér
vera allt of mikið af kögri á vortfskunni."
einnig er ég hrifin af 80-tískunni.
Þó aö það hafi verið margt Ijótt þar
að finna þá er sniðugt að taka bara
út það besta. Mig langar til að fá
mér gaddabelti og leðurjakka."
Nafn: Stefán Andri Björnsson
Aldur: 16 ára
Staða: nemi f 1. bekk MK/
vinnur hjá ísdekk
Útkoman: „Ég var opinn fyrir
hverju sem var en vildi alla-
vega fá klippingu og ég verð
að segja það að ég er mjög
ánægður með útkomuna.
Stelþunum list vel á þetta en
skoðanir eru eitthvað skiptar
hjá félögunum en mér finnst
þessi grái litur ótrúlega kúl."
Tfskan mín: „Ég kaupi flest
mfn föt í versluninni Brim á
Laugaveginum enda er ég mik-
iö á snjóbrettum. Ég er samt
ekki með buxurnar á hælunum.
Mér finnst þessi þönktfska
sem er að koma geðveik en ég
hef þó ekki fengið mér gadda-
ólar. Ég fíla fólk sem er öðruvísi
og ætli ég teljist ekki vera einn
af þvf eftir að ég fékk þetta silf-
urgráa hár."
sumar
- uppskrift frá
spekúlöntum Wella
Millisíddin er inn enda stutt hár
búlð að vera lengi í tísku og nú
er málið að láta hárið síkka
aftur. Línurnar eiga að vera
geometrískar, þ.e.a.s. beinar og
þverar en samt með mlkið af
Innrl styttum. Þetta þýðlr að
sítt að aftan er á hraðleið út.
Það sem er nýtt hvað hárlitun
varðar er ekki ákveðnir litir
heldur er aöalatriðið litatæknín.
Heitir og kaldlr litir eru látnir
spila saman og útkoman breyt-
ist eftir því hvernig birtan fellur
á hárið. Grófar strípur og mikill
litamlsmunur er aigjörlega dott-
iðút.
Nafn: Kári Níelsson
Aldur: 15 ára
Staða: nemi í Öldutúnsskóla
Útkoman: „Hárið á mér var litað í
svipuðum lit og það var áður nema
kannski aðeins Ijósar og út f grátt.
Síðan voru settar rauðar strfþur f
efstu hárin, hárið kliþpt og greitt f
hanakamb. Þetta með hanakamb-
inn fannst mér soldið skrýtið og ég
hef ekki greitt f kamb sjálfur eftir
sýninguna. Kannski ég geri það f
sumar þegar fleiri verða farnir að
gera það."
Tískan mfn: „Ég verð að viður-
Nafn: Elvar Örn Aronsson
Aldur: 17 ára
Staða: f atvinnuleit
Útkoman: „Þetta var nú engin gffurleg
breyting hjá mér og ég hefði verið til f
eitthvað meira speisað. Hárið var
snyrt og litað kolsvart sem voru eng-
in stórvægileg viðbrigði fýrir mig þar
sem ég hef verið með þannig litað
hár."
Tískan mín: „Þeim mun viðari sem
fötin eru þeim mun betra" er mitt
mottó hvað föt varðar. Ég kaupi mest
kenna að ég er ekki mikið tfskufrík
og ég vil helst vera f þægilegum
fötum og ekki sfst vföum buxum.
Ég geng aidrei f gallabuxum og
versla mest f Jack&Jones, Deres
og Smash."
af mfnum fötum f Smash enda hrifinn
af snjóbrettatískunni. Þegar ég fer
eitthvað sþari er það klassinn sem
gildir og þá smelli ég mér í jakkaföt."
Voríð er rétti tíminn
fyrir róttækar
breytingar, ekki
síst hvað hár og
klæðaburð varðar.
Wella-umboðið á
íslandi auglýsti um
daginn eftir
hármódelum sem
væru til í að vera
tilraunadýr fýrir
finnsku klipparana,
Jari og Reijo sem
staddir voru hér á
landi til að kynna
hárgreiðslufólki frá
Norðuriöndunum
Wella 2000 línuna
Það var meir en
nóg af fólki sem var
til í að hressa við
útlitið
og Fókus fýlgdist
með útkomunni.
,
»
22
f Ó k U S 7. apríl 2000