Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 17
Tískufrík ákveða gjarnan hvað sé rétt eða rangt, flott eða púkó, fallegt eða Ijótt út frá fatnaði og
útliti einu saman. Það er líka þægilega öruggt að takmarka sannleik allífsins víð stælinn og því
óvitlaust að vera smátískufrík. Hér er Fókuspróf sem segir þér hvort þú sért tískufrík eða ekki.
1
Liggurðu frekar nakin(n) undir
sæng heldur en að kaupa fötin
þín á útsölu í Hagkaupi? da Q
9
2Grandskeðarðu félkið á götunni
og dæmir hverjir séu smart og
hverjir séu ekki smart? JáQ
Áttu 365 dress til skiptannaTiáD
4Útbýrðu lista yflr hverjir séu
hallærislegir á vinnustaðnum
þínum og sendir í tölvupósti . _
til vinnufélaga þinna? JáQ ”| J
Ferðu ekki upp fyrir Artúnsbrekkuna
því þú ert þess fullviss að allt lands-
byggðarfólk sé svo púkalegt að það
myndi fara með geðheilsuna hjá þér
að hitta svoleiðis hallænSQ]
17-
■ h?
24
Fannst þér Björk Guðmundsdóttir púkaleg
þar til hún meikaði það en varðst þá forfall-
inn aðdáandi sem klæðir sig eins og hún? JáQ
Ætlarðu ekki að eignast börn af
ótta við að þú komist ekki í uppá-
haldsfötin þln - eða viltu ekki eiga
börn af ótta við að konan þín verði
lummó á meðgöngutímanum? Já
10
11
Kaupirðu bara merkjavörur og blandar þeim
saman við gamlar hippamúnderingar sem þú
fannst I fataskáp mömmu þinnar? Já|~1
H O Gengurðu í óþægilegum og
I V—í smart fötum og býsnast
Sleppirðu því að fara út ef þú finn-
ur ekkert flott I fataskápnum? JaQ
19l
yfir þeim sem láta
smartheitin vlkja fyrir þægi-
legum hvunndagsfatnaði? JáQ
O C Kaupirðu þér föt I stíl við
s O húsgögnin I stofunni? Já[ |
5
6
Skiptirðu um föt tvisvar
á dag eða oftar? Já □
Viltu ráða þvi hvernig maki þinn klæðir sig og neit-
ar að fara með honum/henni út úr húsi ef viðkom-
andi er ekki klæddur að þínu skapi? JáQ
ugsarðu meira um föt en efnahagsástandið?
JáQ
OOViltu fá Heiðar
^-vJsnyrti á þing? JáQ
O O Reykirðu sígarettur þegar það
passar við fötin þín en sleppir
27
■ ctl
Kanntu vel viö slagoröiö:
Fötin skapa manninn? JáQ]
13
þeim ef þú klæðist sportlega? JáQ
Ofundarðu þriðja heiminn af „anorexlu-
heróln-lookinu" og vorkennir þeim
kannski smá að eiga ekki þrönga boli
og buxur til að nýta það? JáQ
21
Eyðirðu mörgum klukku-
stundum I að mála þig eins
og fyrirsæturnar I Vogue?
JaD
Hefurðu neitað að sofa hjá einhverj-
um þegar þú sást að viðkomandi var
ekki I Calvin Klein-nærfötum? Já£]
O CD Gleymirðu stund og stað I
t U bókabúðum sem selja tlsku
7
Gerirðu slfellt grin að fólki I jogginggöll-
um en þýtur strax út í búð og kaupir sllk-
an galla ef þú sérð I erlendu tlskublaði
að þeir séu að komast I tísku? JaQ
14
8Kýstu stjórnmálamenn
eftir klæðaburði? Ja[]]
Hefurðu sagt einhverjum upp
vegna þess að manneskjan var
ekki nógu töff klædd?Já[]]
I OKaupirðu þérgleraugu eða litaðar linsur þótt sjónin sé 100%?
JáÖ
O OKýstu frekar aö valsa nærbuxnalaus um en
Kaupiröu föt fyrir hvern eyri sem þú átt aflögu? O
JáQ
16
Q Q Varðstu ákskrifandi að Neon-
t— bókaklúbbnum vegna þess að
þú áttir neonlitt dress sem
bækurnar pössuðu flott við?
Já í 1
) að klæðast stórum sloggy-nærbuxum? Já[~|
blöð jafnvel þótt þú eigir að
vera mætt I atvinnuviðtal?
JáD
29
30
Viltu frekar vinna I Top shop en
sem hálaunaður taugalæknir?
JáÖ
31
Neitarðu að fara með mömmu þinni I bæinn
þvl þér finnst hún svo asnalega klædd? Já£]
Ertu á móti komu flóttamanna til
landsins vegna þess að þeir eru
I pokandi fötum frá Rauða kross-
inum og þú álltur að hérlendis sé
þegar of mikiö af púkó liði? Jaj]]
Stig 0-0: Farðu og dress-
aðu þig upp! Það má á milli
vera og þér veitir ekki af að
pæla aðeins meira I útlit-
inu. Með áframhaldandi
drusluskap missirðu
æruna fyrir fullt og allt.
Stig 1-10: Þú ert þokkalega til fara en mættir alveg við þvl að
pæla meira I fatnaöi. Þú verður seint kosinn smartasti einstak-
lingur landsins og ólíkt líklegra að þú lendi I úrtaki yfir púkaleg-
ustu manneskjur landsins. Það skiptir þig hins vegar litlu máli
enda notarðu föt aðeins til slns brúks og álítur tlskubylgjur
hreinan hégóma. Almenningsálitið skiptir þig lika litlu máli svo
kannski er bara best að þú haldir áfram að vera eins og þú ert.
Stig 10-21: Að mati margra ertu tildurrófa en þú vilt vera fln(n) til fara
svo þú skalt bara halda þlnu striki. Passaðu þig aðeins á að dæma ekki
aðra eftir útliti - þótt þú leggir mikið uþp úr smartheitum þá leggja sum-
ir meira upp úr öðrum hlutum. Kannski ættirðu að slaka örlltið á I fata-
kaupum, það getur llka verið gaman að nota peningana til að ferðast til
útlanda eða taka sér hreinlega fri I smátlma. Svo geturðu náttúrlega
saumað fötin sjálffur) og leyft sköpunargleðinni að fá smáútrás.
Stig 21-31 Þú ert óþolandi tiskurófa og ættir að gæta að þeirri
staðreynd að það er fleira I þessum heimi en bara föt. Til dæmis
Amazon-skógarnir, krabbamein, alþjóðastjórnmál, öryrkjar, mann-
kynssaga, gjaldþrot, geimvísindi og fjölskyldufólk svo eitthvað sé
upptalið. Eiginlega hugsar þú svo mikið um tlsku að þú verður hall-
ærisleg(ur) fyrir vikið. Föt eru náttúrlega bara föt eins og matur er
matur en þú hugsar um þau likt og offitusjúklingur um mat.
Laua-lampar
heit fermingargjöf.
•Topp
• Kjolar
Buxur
Skart
Læknastál
7. april 2000
f ó k u s
17