Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Blaðsíða 15
tískuheimasíöur Þegar haldið er á veraldarvefinn í leit að upplýsingum um tísku er betra að halda í heimagarð sérfræðinganna en að vera sjálf(ur) að baksa við að greina hismið frá kjarnanum. Fókus rakst á tvær síður sem eru reknar af atvinnumönnum sem óþarft er að rengja. Hvert á að snúa sér? Hrrato - ;£nb»nr »»!>. y < j» vm.). >» ? * GaulUer's Winning Gallic Chic fh S«rr MraLn ta-maros' www.iht.com Suzy Menkes er einn virtasti tískublaðamaður á vorri voluðu plánetu. Hún starfar hjá International Herald Tribune sem gerir það að verkum að greinamar hennar má nálgast á heimasíðu Herald Tribu- ne, www.iht.com. Frú Menkes er dugleg við að fylgjast með öllu því nýjasta og „heitasta" sem er að gerast úti í tískuheimi. Sá.heimur er ansi stór þannig að það er hetra að hafa leiðsögumann á borð við frú Menkes til að lóðsa sig um. Hún fer á allar sýningamar og tekur viðtöl við alla tískugúrúana og er ágætis penni þar að auki. Ef maður hefur svo engan áhuga á tísku og finnst allt þetta lið vera ömurlegt þá er hægt að skoða síð- una til þess að hneykslast á því. Allir hafa vinninginn. Á Herald Tribune-síðunni er einnig hægt að skoða greinar um mat, tónlist og aðra list sem göfgar andann. ii B* Tkmmsatx’a«*UB«*jM www.cnn.com/STYLE Heimasíða fréttastofunnar CNN inniheldur skemmtilegan og pott- þéttan tískuvef. Þar er meðal ann- ars að finna „shoppingguide" fyr- ir 50 borgir víðs vegar um heim- inn og því ekki úr vegi að renna yfír þann lista hyggi maður á ferðalög erlendis. Á síðunni er einnig að finna tengingar á allar helstu tískuheimasíður heimsins. Eins og kunnugt er þá er CNN icoUector No reserve auctions at icollector I CHH Srtts WORLO ILS. LOCAL EQUIIgS WEATHER BUSIHESS SP9RTS T.eg.bW.919GY SPACE HEAtJH BOOKS TRAVEL FOOD .com arts & style > f wote mtlioa llMIM matvpe ■N-PEPffl AWALYSIS wvcmi HeKBiae Mewi t»iel news Quiz d«Ho elmeeec £H3SS msa-sevámi wnðeo i Audeo -Headmng M.-ws Bier Uee t mail jleedback if you believe. dap youi hands Moschino flies with 'Peter Pan’ couture ÁprM 5.2000 Wttb posterí at: 1.05 pm ETT(1?05 GJ-íí) MILAN. Italy (CHN) - 'Pítei P«n" drove the uuagmatbn of Moschino desjgnsi Rossdht Jarduu foi spnngrsununei ^OOQ The cluldien's clascK msputd hex punle-theuie outfits, complete with keichief hats and buccaneei-type belts. that donvmate hei coOectim Captam HooV. r. not the onYy inspuntion. eithei Jttidim clesigned dexnure. ladyhV* choxes foi propei young woioen hke Wendy Those identifsing moie withTinkei BelTs fitt spuit hr.x smallet. moie cobiful cfesigns from which to choose 'In the fable fiom which we derr.td oui concept foi tlus coUectioiv all the chuacteis aie ' pmctjcally women." Jaiduu savs “So ofcoinse ***•* Bsa Wensch we had to do a bt of wonderftil. spuited KreSto dretMs to clothe •]] the womeu. * SptafSiaia* 2000 coBecfart. The fust pait of the coUechon is sobei. ngoious QwckTgnt p^y andcleaxv,shesays The jachets. foi example, R&sí Whdows Media 2ÖS S5SL aie stiuctmed and fttted alltaf fyrst með fréttir og það sama gildir um það sem er að ger- ast í tískuheiminum, sem og ann- ars staðar. CNN er náttúrlega með fréttaritara úti um allan heim sem upplýsa heiminn jcifnt og þétt um það sem er að gerast í tískuþrans- anum. i M; deiklir www.tiska.is Þig upp í vinnunni Ertu einn af þeim sem eru alltaf að vinna og komast aldrei í búðir tO þess aö kaupa sér fot? Það er al- gjör óþarfi aö vera hallærislegur fyrir þær sakir því sala tískufatn- aöar í gegnum Netið er að verða æ algengari. Kiktu á síðuna www.tiska.is næst þegar laus stund gefst og fataðu þig upp. Á þessari síðu er að fmna flott föt fyrir bæði kynin, sem og bamaföt. Mjög auðvelt er að versla í gegn- um síðuna þar sem fuilt verð, stærðir og myndir af fotunum er að fínna. Kíkið endilega á þessa ís- lensku síöu og dressið ykkur upp i vinnutímanum. 7. apríl 2000 f ó k u s 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.