Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 8
8 Fréttir MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2000 I>V Höfum flutt okkur um set! Skrifstofa og afgreiðsla Bílastæðasjóðs Reykjavíkur er nú á Hverfisgötu 14,101 Reykjavík. Nýtt símanúmer er 585 4500 en faxnúmer er óbreytt: 561 1248 Afgreiðslan er opin frá kl. 10:00 -16:15 alla virka daga. Bílastæðasjóður • LOWBOY kerti í gleri, 70 klst. 98 kr. • Teljós, 4 klst. 300 stk. 941 kr. • Kerti 24,5 cm, 7,5 klst. 30 stk. 349 kr. • Linstyle servéttur 40 cm, hvítar 50 stk. 476 kr. • Sorppokar 75 x 120 cm, 6 x 25 stk. 2.265 kr. Rekstrarvörur - svo þú getir sinnt þínu Réttarhálsi 2*110 Reykjavlk • Sími 520 6666 • Fax 520 6665 Iðavöllum 3 • 230 Keflavfk • Sími 421 4156 • Fax 421 1059 Forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar segist gleymdur: Mér er sama um jarðgöng Jón B.G. Jónsson, forseti bæjarstjórnar Vestur- byggðar og oddviti sjálf- stæðismanna á Patreks- firði, segir málflutning Gunnars Birgissonar og Kristjáns Pálssonar um jarðgöng á landsbyggðinni fáránlegan. „Mér er svo sem alveg sama um göng en ég vil bara fá veg. Mér finnst sjáifsagt að bora göt á fjöll, þar er hver sjálfum sér næstur. Jarðgangagerð skerðir heldur ekki vega- fé.“ - Þú talar um vegi en hvaða vegi ertu að tala um? „Það er bara vegur frá sunnan- verðum Vestfjörðum og suður. Við erum svo illa sett að hingað er ekki opið nema hluta af árinu. Kleifa- heiðin er þannig að menn komast ekki yfir hana nema í áfongum. Þær framkvæmdir sem nú eru fyr- irhugaðar eru fimm kílómetrar á Kleifaheiðinni og tveir kílómetrar einhvers staðar inni í Vattarfirði. Þetta er nú alit og sumt sem við fáum. Við erum því alveg jafn- nær.“ Fáránleg umræöa Málflutningur þeirra sunnan- manna um að hætta eigi við alla jarðgangagerð úti á landi til að hægt sé að tvöfalda Reykjanes- brautina er náttúrlega fáránleg umræða. Ég ók Reykjanesbrautina fyrir tveim dögum. Það var nú bara eins og að koma til útlanda, jafnvel þótt hún sé „bara“ ein- breið. Ég held að þessir menn þarna, Kristján og Gunnar, eigi ekki að vera að þessu gaspri. Ég held að þeir hafi ekki komið hérna mjög lengi þannig aö þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Mér finnst göngin norð- ur á firði hið besta mál og ég styð það heilshugar. Ég styð líka göngin á Siglu- firði en þar búa jafnmargir og á sunnanverðum Vest- fjörðum. Einhverra hluta vegna höfum við þó setið eftir og þaö gremst okkur. Við höf- um reyndar engan ráðherra og við erum sennilega of kurteisir, rífum ekki nógu mikið kjaft. Það eru bara mannréttindi að við getum keyrt svona nokkum veginn þegar okkur sýnist. Viljum ekki Baldur, bara veg Þetta er orðið svo svakalegt hér að fyrirtæki töpuðu hér fleiri hundruð þúsundum á dögunum vegna þess að þau komu ekki fisk- inum frá sér. Eimskip kom ekki inn með sitt skip og Baldur er svo lítill að hann tekur ekki neitt. Við viljum heldur ekki Baldur þó hann sé ágætur - við viljum veg. Okkur finnst að það eigi að koma okkur hér á sunnanverðum Vestfjörðum í samband við hring- veginn. Við höfum setið svo hræði- lega eftir að það tekur engu tali. Það verður bara að segjast eins og það er. Mér hefur oft dottið það i hug að við séum fólkið sem gleymdist." -HKr. - en vil veg Jón B.G. Jónsson Mér er svo sem alveg sama um göng.... DV-MYND TEITUR Flugvöliur í sárum Starfsmenn ístaks voru í óöaönn aö brjóta upp malbik á Reykjarvíkurflugvelli þegar Ijósmyndara DV bar aö garöi. Endurnýjun Reykjavíkurflugvallar: Framkvæmdir í fullum gangi - verklok áætluð haustið 2002 Framkvæmdum við endumýjun Reykjavíkurflugvallar, sem hófust um miðjan síðasta mánuð, miðar vel að sögn Hermanns Sigurðsson- ar, verkstjóra hjá ístaki. Skipt verð- ur um jarðveg undir öllum þremur brautum flugvallarins og þær síðan malbikaðar að nýju. Til að valda sem minnstri röskun á flugi er þó aðeins ein braut tekin fyrir i einu, auk þess sem framkvæmdir liggja niðri yfir vetrarmánuðina. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki haustið 2002. -EÖJ Trillukallar formæla ótíðinni: Ummæli sjó- manna vart prenthæf DV, GRINDAVÍK: Óhætt er að segja að landsmenn séu farnir að gerast langeygir eftir vorinu, með betri tið og blóm í haga. Óþreyju- fyllstir allra eru þó væntanlega trillukarlar, enda hefur bræla og ótið gert þeim lífið bölvanlegt það sem af er vetri. Þær trillur sem gerðar eru út í þorskaflahámarkskerfinu eru allar undir 6 tonnum að stærð og er þvi ekki mikill möguleiki á að róa til fiskjar þegar svona viðrar. Ekki er óalgengt að menn hafi farið í 4-6 róðra í mánuði frá áramótum í Grindavík og Sand- gerði á þessu ári en í mars í fyrra fóru margir í yfir 20 róðra. Ummæli sjómanna um veðráttuna og ótíðina eru vart prenthæf sum hver enda eru þeir þekktir fyrir að vera kjarnyrtir og skýrmæltir með afbrigð- um. -ÞGK rrmrmwm&i HEILDARVIÐSKIPTI 1.028 m.kr. — Hlutabréf, 160 m.kr. - Húsbréf, 480 m.kr. MEST VIÐSKIPTI íslandsbanki, 46,1 m.kr. ísl. hugb.sjóðurinn, 15,4 m.kr. FBA , 14,9 m.kr. MESTA HÆKKUN ; O Skýrr, 11,11% ©Nýherji, 5,56% ©Opin kerfi, 3,85% MESTA LÆKKUN €Jísl. járnblendifélagið, 10,19% © Delta, 8,00% ©fsl. hugb.sjóðurinn, 6,67% ÚRVALSVÍSITALAN 1.784 - Breyting O 0,08% síbastlibna 30 daga Islandsbanki 1.219.779 Össur 1.134.539 FBA 1.094.838 , Landsbanki 1.063.155 Marel 747.912 síbastlibna 30 daga i. © Delta hf. 35% ! © fsl. hugb.sjóðurinn 35% : © Össur 33% ! © Ehfélag Alþ.bankans 30% : © Skýrr hf. 30 % B© síbastlibna 30 daga ; © Opin kerfi -76 % i © Stálsmiðjan -20 % © Rskiðjus. Húsavíkur -16 % i. © Hraðf. Eskifjarðar -14 % i © Skagstrendingur -13 % immrm iH DOW JONES 11114,27 O 0,73% [• NIKKEI 20252,81 O 0,14% Rfs&p 1501,34 O 0,94% [■Hnasdaq 4267,56 O 2,36% SE-ftse 6451,10 O 1,13% :^®!DAX 7446,21 O 1,57% |J CAC 40 6224,02 O 2,00% *uilAlWÍiT’irHI 7.4.2000 M. 9.15 KAUP SALA BCpollar 73,260 73,640 H!§Piind 115,940 116,530 Kan. dollar 50,400 50,710 Dönsk kr. 9,4290 9,4810 Hl* Norsk kr 8,6530 8,7000 | k> Sænsk kr. 8,4930 8,5390 4* Fi. mark 11,8078 11,8787 | |jiFra. franki 10,7028 10,7671 | Belg. franki 1,7404 1,7508 Sviss. ftanki 44,7600 45,0100 Holl. gyllini 31,8580 32,0495 Þýskt mark 35,8957 36,1114 i_ '*•líra 0,036260 0,036480 [ÍS Aust. sch. 5,1021 5,1327 1 Port. escudo 0,3502 0,3523 i sPá. peseti 0,4219 0,4245 [ • Jap. yen 0,698000 0,702200 írskt pund 89,143 89,678 SDR 98,490000 99,080000 í ECU 70,2059 70,6278

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.